Handbolti

Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi

Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun.

Handbolti

Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020.

Handbolti

Arnór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar.

Handbolti