Handbolti Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Handbolti 25.10.2018 19:51 Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. Handbolti 25.10.2018 19:01 Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. Handbolti 24.10.2018 22:45 Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. Handbolti 24.10.2018 22:30 Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. Handbolti 24.10.2018 22:24 Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Handbolti 24.10.2018 21:45 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 35-21 │Strákarnir keyrðu yfir Grikki í síðari hálfleik 17-13 í hálfleik en Ísland keyrði yfir Grikki í síðari hálfleik. Handbolti 24.10.2018 21:30 Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. Handbolti 24.10.2018 12:00 Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 24.10.2018 07:00 Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. Handbolti 24.10.2018 06:00 Le Kock Hætt'essu: Svakalegur ökklabrjótur og Logi gekk út Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni var á sínum stað en liðurinn Le Kock Hætt'essu hefur vakið mikla athygli. Handbolti 23.10.2018 23:30 Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. Handbolti 23.10.2018 21:21 Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2018 19:30 Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. Handbolti 23.10.2018 17:45 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Handbolti 23.10.2018 17:00 Bjarni dæmdur í eins leiks bann Bjarni Fritzson var í dag settur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 23.10.2018 15:51 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 23.10.2018 14:30 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. Handbolti 23.10.2018 13:30 Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. Handbolti 23.10.2018 13:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. Handbolti 23.10.2018 12:00 Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 23.10.2018 11:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. Handbolti 23.10.2018 10:00 Basti: Erum með Íslandsmet í töpuðum boltum "Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir þriggja marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 22.10.2018 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-23 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. Handbolti 22.10.2018 21:30 Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Handbolti 22.10.2018 20:15 Arnór í liði umferðarinnar Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar. Handbolti 22.10.2018 17:00 Guðmundur fékk málmplötu á kaf í puttann Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, mætti með miklar umbúðir um hendina á fjölmiðlahitting í Laugardalshöll í dag. Handbolti 22.10.2018 14:49 Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum. Handbolti 22.10.2018 10:02 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 20-24 | Sterkur sigur Gróttu í Safamýri Grótta vann fjögurra marka sigur á Fram i Safamýrinnil Handbolti 21.10.2018 19:30 Einar: Erum með svo marga landsliðsmenn að ég veit það ekki Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. Handbolti 21.10.2018 19:04 « ‹ ›
Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Handbolti 25.10.2018 19:51
Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. Handbolti 25.10.2018 19:01
Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. Handbolti 24.10.2018 22:45
Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. Handbolti 24.10.2018 22:30
Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. Handbolti 24.10.2018 22:24
Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Handbolti 24.10.2018 21:45
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 35-21 │Strákarnir keyrðu yfir Grikki í síðari hálfleik 17-13 í hálfleik en Ísland keyrði yfir Grikki í síðari hálfleik. Handbolti 24.10.2018 21:30
Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. Handbolti 24.10.2018 12:00
Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 24.10.2018 07:00
Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. Handbolti 24.10.2018 06:00
Le Kock Hætt'essu: Svakalegur ökklabrjótur og Logi gekk út Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni var á sínum stað en liðurinn Le Kock Hætt'essu hefur vakið mikla athygli. Handbolti 23.10.2018 23:30
Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. Handbolti 23.10.2018 21:21
Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2018 19:30
Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. Handbolti 23.10.2018 17:45
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Handbolti 23.10.2018 17:00
Bjarni dæmdur í eins leiks bann Bjarni Fritzson var í dag settur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 23.10.2018 15:51
Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 23.10.2018 14:30
Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. Handbolti 23.10.2018 13:30
Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. Handbolti 23.10.2018 13:00
Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. Handbolti 23.10.2018 12:00
Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 23.10.2018 11:00
Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. Handbolti 23.10.2018 10:00
Basti: Erum með Íslandsmet í töpuðum boltum "Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir þriggja marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 22.10.2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-23 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. Handbolti 22.10.2018 21:30
Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Handbolti 22.10.2018 20:15
Arnór í liði umferðarinnar Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar. Handbolti 22.10.2018 17:00
Guðmundur fékk málmplötu á kaf í puttann Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, mætti með miklar umbúðir um hendina á fjölmiðlahitting í Laugardalshöll í dag. Handbolti 22.10.2018 14:49
Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum. Handbolti 22.10.2018 10:02
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 20-24 | Sterkur sigur Gróttu í Safamýri Grótta vann fjögurra marka sigur á Fram i Safamýrinnil Handbolti 21.10.2018 19:30
Einar: Erum með svo marga landsliðsmenn að ég veit það ekki Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. Handbolti 21.10.2018 19:04