Handbolti

Guðmundur: Er hrærður

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands var hrærður í leikslok eftir sigurinn gegn Makedóníu. Hann segir að hann hafi sjaldað séð jafn mikla baráttu og vilja eins og hann sá í kvöld.

Handbolti

Arnór: Elska að spila fyrir Ísland

Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu.

Handbolti

Dagur: Þetta voru mikil vonbrigði

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Barein í dag. Það þýðir að Japan endar í neðsta sæti riðilsins án stiga.

Handbolti

Endurtekið efni frá HM 2017

Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp.

Handbolti

Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag

Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana.

Handbolti