Innlent Óttar hafnar ásökunum um að hafa framið líkamsárás Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigenda lögfræðistofunnar Logos hafnar ásökunum um að hafa framið líkamsárás á dögunum. Innlent 23.10.2023 15:35 Nokkrir vinnustaðir sem ekki leyfa þátttöku í kvennafrídeginum Á morgun leggja konur og kvár niður störf sín og mun það hafa víðtæk áhrif á samfélagið. Ýmis starfsemi verður í lágmarki, sérstaklega í heilbrigðisþjónustu og skólastarfi þar sem konur eru í afgerandi meirihluta. Formaður BSRB segir undirbúning ganga vel en enn séu atvinnurekendur á svokölluðum tossalista, sem ekki munu heimila þátttöku starfsmanna í dagskránni. Innlent 23.10.2023 14:52 Allt um verkfall kvenna og kvára á morgun Á morgun, þriðjudaginn 24. október, er kvennaverkfall. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Innlent 23.10.2023 14:48 Íhugar að kæra lögmanninn Lögregluþjónar í Reykjavík sinntu útkalli í verslun í miðbæ Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 5. október þar sem hæstaréttarlögmanni og einum eiganda virtrar lögmannsstofu er gefið að sök að hafa ráðist á verslunareigandann. Innlent 23.10.2023 14:15 Talinn hafa stefnt fólki í lífshættu með því að aka vísvitandi á annan bíl Framhald aðalmeðferðar fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli manns sem er grunaður um að keyra bíl sínum vísvitandi á annan bíl og lagt líf fólks sem var í þeim bíl í hættu. Innlent 23.10.2023 14:11 Birta myndband af Íslendingi ráðast á leigubílstjóra í Japan Myndband hefur verið birt af því þegar íslenskur karlmaður réðst á leigubílstjóra í Osaka í Japan síðastliðinn þriðjudag. Íslenski maðurinn, sem er sagður 24 ára gamall og heita Oliver, var handtekinn vegna árásarinnar á laugardag. Innlent 23.10.2023 13:28 Sektuð um 3,5 milljón vegna rafrænnar vöktunar á gistiaðstöðu stúlkna Persónuvernd hefur ákveðið að sekta Íþrótta- og sýningarhöllina hf. um 3,5 milljónir króna vegna eftirlitsmyndavéla í Laugardalshöll. Segir í úrskurði að brotið hafi verið á persónuvernd barna og að unnið hafi verið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar. Innlent 23.10.2023 12:49 Atvinnurekendur verði að upplýsa konur af erlendum uppruna Kvennaverkfallið fer fram á morgun og hafa allar konur og kvár verið hvött til þess að leggja niður bæði launuð og ólaunuð störf og mæta á baráttufundi. Fjölmargir vinnustaðir hafa tilkynnt að þeir styðji sína starfsmenn og hafa undirbúið skerta starfsemi á morgun, svo sem flugfélögin, heilsugæslan og sundlaugar. Innlent 23.10.2023 12:12 Allar sundlaugarnar í Reykjavík lokaðar nema ein Sundlaugarnar í Reykjavík verða lokaðar á morgun vegna kvennaverkfallsins. Þetta staðfestir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Innlent 23.10.2023 11:49 Segir Seðlabankann halda húsnæðismarkaðnum niðri Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, er ómyrkur í máli hvað varðar uppbyggingu húsnæðis sem hann segir alltof alltof litla. Innlent 23.10.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að gríðarlegur samdráttur sé í framboði og eftirspurn eftir nýju húsnæði. Innlent 23.10.2023 11:31 Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. Innlent 23.10.2023 10:13 Sýknaður af káfi í bústaðarferð þar sem var orð gegn orði Karlmaður hefur verið sýknaður af því að hafa þuklað á og kysst stúlku gegn vilja hennar í sumarbústaðarferð árið 2020. Fram kemur í dómi héraðsdóms Reykjavíkur að frásagnir beggja hafi verið trúverðugar en að ekki hafi tekist að færa nógu góðar sönnur fyrir brotinu og um væri að ræða orð gegn orði. Innlent 23.10.2023 08:34 Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. Innlent 23.10.2023 08:00 „Ég veit fyrir víst að ég fer ekki sömu leið og mamma“ „Ég vil fara með reisn, ef ég fæ þá sjúkdóma sem elsku mamma greindist með þá vil ég fá að stimpla mig út áður en það kemur að því að leggjast inn á stofnun þar sem ég missi allan rétt til samfélagsins,“ segir Sonja Karlsdóttir en hún gagnrýnir harðlega þá meðhöndlun sem Helga Magnea Magnúsdóttir, móðir hennar fékk á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum. Segir hún móður sína hafa sætt mikilli vanrækslu og í endann hafi hún verið í sett í lífslokameðferð án vitundar aðstandenda. Aðstæðurnar á hjúkrunarheimilinu hafi verið nöturlegar og niðurdrepandi. Innlent 23.10.2023 07:00 Skilur sársaukann og áföllin að baki neyslunni Halldóra Mogensen segist skilja vel áföllin og sársaukann sem keyrir marga vímuefnanotendur áfram. Sjálf hafi hún leitað í vímuefni sem ung manneskja. Það ferðalag hafi endað á erfiðum stað en hefur orðið til þess að fíkniefnalöggjöf og afglæpavæðing hefur verið þingkonunni afar hugleikin. Svo hugleikin að nú hefur hún í fimmta sinn mælt fyrir frumvarpi um afglæpavæðingu. Innlent 23.10.2023 07:00 Fluttur á bráðamóttöku vegna líkamsárásar Einn var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 23.10.2023 06:06 Telur nasista hafa myrt þýskan flugkennara á Íslandi árið 1938 Þýskur flugkennari sem kom til Íslands að kenna Íslendingum svifflug í aðdraganda síðari heimsstyrjaldar var myrtur í Reykjavík af útsendara nasista. Þetta er ályktun höfundar nýútkominnar bókar um njósnara nasista og SS-menn á Íslandi á valdatíma Adolfs Hitlers. Innlent 22.10.2023 19:48 Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Innlent 22.10.2023 19:14 Eldur í strætóskýli og líkamsárás Lögreglu barst tilkynning um eld í biðskýli strætisvagna í Fella-og Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð út vegna brunans. Innlent 22.10.2023 18:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ísraelsmenn boða enn umfangsmeiri árásir á Gasa en hingað til og hvetja Palestínumenn til að flýja. Óttast er að átökin gætu stigmagnast eftir yfirlýsingar ráðherra Írans og Ísraels í dag. Yfirvöld á Gasa segja um 4.700 Palestínumenn nú hafa látist í loftárásum frá því innrásin hófst fyrir tveimur vikum. Innlent 22.10.2023 18:20 Gengu fylktu liði frá utanríkisráðuneytinu Nokkur fjöldi gekk fylktu liði frá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg niður á Austurvöll til stuðnings Palestínu í dag. Klukkan 15.15. hófst samstöðufundur. Innlent 22.10.2023 15:17 Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21 Ferðamenn fastir í Hólmsá Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi til að aðstoða ferðamenn sem festu jeppa í Hólmsá. Vel gekk að losa bílinn og var aðgerðum lokið rétt fyrir miðnætti. Innlent 22.10.2023 13:51 „Tilfellið er að við stöndum frammi fyrir algjöru hruni“ Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna kallar eftir tafarlausum stuðningi ríkisstjórnarinnar og segir íslenskan landbúnað standa frammi fyrir algjöru hruni. Hún hefur áhyggjur af áhuga erlendra einkaaðila og segir hættu á að þeir sölsi undir sig íslenskan landbúnað. Innlent 22.10.2023 13:37 Vinstri beygjan við Eiðsgranda aldrei í hættu Vinstri beygjan af Hringbraut á Eiðsgranda við JL-húsið er ekki í hættu líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur haldið fram. Beygjan sem lagt er til að hverfi er úr porti nokkrum metrum frá hringtorginu. Innlent 22.10.2023 12:18 Hádegisfréttir Bylgjunnar Ísraelsmenn herða árásir á Gasa og ótti við útbreiðslu átakanna stigmagnast. Um áttatíu eru látnir eftir loftárásir á Gasasvæðið í nótt og þá segjast Ísraelsmenn hafa þurrkað út hryðjuverkamiðstöð Hamas á Vesturbakkanum. Samstöðufundur með Palestínumönnum verður haldinn á Austurvelli klukkan 12. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 22.10.2023 11:55 Þátttakendur slagsmálanna um tvítugt Þátttakendur í tvennum hópslagsmálum, sem báðar enduðu með hnífstungum, eru um og að yfir tvítugir að aldri. Enginn er í lífshættu eftir slagsmálin. Innlent 22.10.2023 11:40 „Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Innlent 22.10.2023 11:40 Biðja starfsfólk að láta yfirmenn vita Icelandair og Play styðja starfsfólk sem hyggst leggja niður störf vegna kvenna- og kváraverkfalls á þriðjudag. Isavia sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll gerir slíkt hið sama. Fólk er beðið um að láta yfirmann vita ef það ætlar að taka þátt. Vonir eru bundnar við að ekki verði tafir á flugsamgöngum. Innlent 22.10.2023 10:50 « ‹ ›
Óttar hafnar ásökunum um að hafa framið líkamsárás Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigenda lögfræðistofunnar Logos hafnar ásökunum um að hafa framið líkamsárás á dögunum. Innlent 23.10.2023 15:35
Nokkrir vinnustaðir sem ekki leyfa þátttöku í kvennafrídeginum Á morgun leggja konur og kvár niður störf sín og mun það hafa víðtæk áhrif á samfélagið. Ýmis starfsemi verður í lágmarki, sérstaklega í heilbrigðisþjónustu og skólastarfi þar sem konur eru í afgerandi meirihluta. Formaður BSRB segir undirbúning ganga vel en enn séu atvinnurekendur á svokölluðum tossalista, sem ekki munu heimila þátttöku starfsmanna í dagskránni. Innlent 23.10.2023 14:52
Allt um verkfall kvenna og kvára á morgun Á morgun, þriðjudaginn 24. október, er kvennaverkfall. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Innlent 23.10.2023 14:48
Íhugar að kæra lögmanninn Lögregluþjónar í Reykjavík sinntu útkalli í verslun í miðbæ Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 5. október þar sem hæstaréttarlögmanni og einum eiganda virtrar lögmannsstofu er gefið að sök að hafa ráðist á verslunareigandann. Innlent 23.10.2023 14:15
Talinn hafa stefnt fólki í lífshættu með því að aka vísvitandi á annan bíl Framhald aðalmeðferðar fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli manns sem er grunaður um að keyra bíl sínum vísvitandi á annan bíl og lagt líf fólks sem var í þeim bíl í hættu. Innlent 23.10.2023 14:11
Birta myndband af Íslendingi ráðast á leigubílstjóra í Japan Myndband hefur verið birt af því þegar íslenskur karlmaður réðst á leigubílstjóra í Osaka í Japan síðastliðinn þriðjudag. Íslenski maðurinn, sem er sagður 24 ára gamall og heita Oliver, var handtekinn vegna árásarinnar á laugardag. Innlent 23.10.2023 13:28
Sektuð um 3,5 milljón vegna rafrænnar vöktunar á gistiaðstöðu stúlkna Persónuvernd hefur ákveðið að sekta Íþrótta- og sýningarhöllina hf. um 3,5 milljónir króna vegna eftirlitsmyndavéla í Laugardalshöll. Segir í úrskurði að brotið hafi verið á persónuvernd barna og að unnið hafi verið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar. Innlent 23.10.2023 12:49
Atvinnurekendur verði að upplýsa konur af erlendum uppruna Kvennaverkfallið fer fram á morgun og hafa allar konur og kvár verið hvött til þess að leggja niður bæði launuð og ólaunuð störf og mæta á baráttufundi. Fjölmargir vinnustaðir hafa tilkynnt að þeir styðji sína starfsmenn og hafa undirbúið skerta starfsemi á morgun, svo sem flugfélögin, heilsugæslan og sundlaugar. Innlent 23.10.2023 12:12
Allar sundlaugarnar í Reykjavík lokaðar nema ein Sundlaugarnar í Reykjavík verða lokaðar á morgun vegna kvennaverkfallsins. Þetta staðfestir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Innlent 23.10.2023 11:49
Segir Seðlabankann halda húsnæðismarkaðnum niðri Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, er ómyrkur í máli hvað varðar uppbyggingu húsnæðis sem hann segir alltof alltof litla. Innlent 23.10.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að gríðarlegur samdráttur sé í framboði og eftirspurn eftir nýju húsnæði. Innlent 23.10.2023 11:31
Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. Innlent 23.10.2023 10:13
Sýknaður af káfi í bústaðarferð þar sem var orð gegn orði Karlmaður hefur verið sýknaður af því að hafa þuklað á og kysst stúlku gegn vilja hennar í sumarbústaðarferð árið 2020. Fram kemur í dómi héraðsdóms Reykjavíkur að frásagnir beggja hafi verið trúverðugar en að ekki hafi tekist að færa nógu góðar sönnur fyrir brotinu og um væri að ræða orð gegn orði. Innlent 23.10.2023 08:34
Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. Innlent 23.10.2023 08:00
„Ég veit fyrir víst að ég fer ekki sömu leið og mamma“ „Ég vil fara með reisn, ef ég fæ þá sjúkdóma sem elsku mamma greindist með þá vil ég fá að stimpla mig út áður en það kemur að því að leggjast inn á stofnun þar sem ég missi allan rétt til samfélagsins,“ segir Sonja Karlsdóttir en hún gagnrýnir harðlega þá meðhöndlun sem Helga Magnea Magnúsdóttir, móðir hennar fékk á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum. Segir hún móður sína hafa sætt mikilli vanrækslu og í endann hafi hún verið í sett í lífslokameðferð án vitundar aðstandenda. Aðstæðurnar á hjúkrunarheimilinu hafi verið nöturlegar og niðurdrepandi. Innlent 23.10.2023 07:00
Skilur sársaukann og áföllin að baki neyslunni Halldóra Mogensen segist skilja vel áföllin og sársaukann sem keyrir marga vímuefnanotendur áfram. Sjálf hafi hún leitað í vímuefni sem ung manneskja. Það ferðalag hafi endað á erfiðum stað en hefur orðið til þess að fíkniefnalöggjöf og afglæpavæðing hefur verið þingkonunni afar hugleikin. Svo hugleikin að nú hefur hún í fimmta sinn mælt fyrir frumvarpi um afglæpavæðingu. Innlent 23.10.2023 07:00
Fluttur á bráðamóttöku vegna líkamsárásar Einn var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 23.10.2023 06:06
Telur nasista hafa myrt þýskan flugkennara á Íslandi árið 1938 Þýskur flugkennari sem kom til Íslands að kenna Íslendingum svifflug í aðdraganda síðari heimsstyrjaldar var myrtur í Reykjavík af útsendara nasista. Þetta er ályktun höfundar nýútkominnar bókar um njósnara nasista og SS-menn á Íslandi á valdatíma Adolfs Hitlers. Innlent 22.10.2023 19:48
Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Innlent 22.10.2023 19:14
Eldur í strætóskýli og líkamsárás Lögreglu barst tilkynning um eld í biðskýli strætisvagna í Fella-og Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð út vegna brunans. Innlent 22.10.2023 18:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ísraelsmenn boða enn umfangsmeiri árásir á Gasa en hingað til og hvetja Palestínumenn til að flýja. Óttast er að átökin gætu stigmagnast eftir yfirlýsingar ráðherra Írans og Ísraels í dag. Yfirvöld á Gasa segja um 4.700 Palestínumenn nú hafa látist í loftárásum frá því innrásin hófst fyrir tveimur vikum. Innlent 22.10.2023 18:20
Gengu fylktu liði frá utanríkisráðuneytinu Nokkur fjöldi gekk fylktu liði frá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg niður á Austurvöll til stuðnings Palestínu í dag. Klukkan 15.15. hófst samstöðufundur. Innlent 22.10.2023 15:17
Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21
Ferðamenn fastir í Hólmsá Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi til að aðstoða ferðamenn sem festu jeppa í Hólmsá. Vel gekk að losa bílinn og var aðgerðum lokið rétt fyrir miðnætti. Innlent 22.10.2023 13:51
„Tilfellið er að við stöndum frammi fyrir algjöru hruni“ Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna kallar eftir tafarlausum stuðningi ríkisstjórnarinnar og segir íslenskan landbúnað standa frammi fyrir algjöru hruni. Hún hefur áhyggjur af áhuga erlendra einkaaðila og segir hættu á að þeir sölsi undir sig íslenskan landbúnað. Innlent 22.10.2023 13:37
Vinstri beygjan við Eiðsgranda aldrei í hættu Vinstri beygjan af Hringbraut á Eiðsgranda við JL-húsið er ekki í hættu líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur haldið fram. Beygjan sem lagt er til að hverfi er úr porti nokkrum metrum frá hringtorginu. Innlent 22.10.2023 12:18
Hádegisfréttir Bylgjunnar Ísraelsmenn herða árásir á Gasa og ótti við útbreiðslu átakanna stigmagnast. Um áttatíu eru látnir eftir loftárásir á Gasasvæðið í nótt og þá segjast Ísraelsmenn hafa þurrkað út hryðjuverkamiðstöð Hamas á Vesturbakkanum. Samstöðufundur með Palestínumönnum verður haldinn á Austurvelli klukkan 12. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 22.10.2023 11:55
Þátttakendur slagsmálanna um tvítugt Þátttakendur í tvennum hópslagsmálum, sem báðar enduðu með hnífstungum, eru um og að yfir tvítugir að aldri. Enginn er í lífshættu eftir slagsmálin. Innlent 22.10.2023 11:40
„Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Innlent 22.10.2023 11:40
Biðja starfsfólk að láta yfirmenn vita Icelandair og Play styðja starfsfólk sem hyggst leggja niður störf vegna kvenna- og kváraverkfalls á þriðjudag. Isavia sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll gerir slíkt hið sama. Fólk er beðið um að láta yfirmann vita ef það ætlar að taka þátt. Vonir eru bundnar við að ekki verði tafir á flugsamgöngum. Innlent 22.10.2023 10:50