Erlent Ætluðu að myrða í jólaösinni Mennirnir tólf sem breska lögreglanhandtók í gær eru sagðir hafa verið að undirbúa hryðjuverkaárásir í jólaösinni með það að markmiði að valda sem mestu manntjóni. Erlent 21.12.2010 09:37 Vetrarhörkur um mitt sumar í Ástralíu Þrátt fyrir að mitt sumar sé nú í Ástralíu ríkja þar sömu vetrarhörkurnar og í Evrópu í sumum hlutum landsins. Erlent 21.12.2010 07:20 Mikið öngþveiti á helstu flugvöllum í Norður Evrópu Mikið öngþveiti ríkir nú á öllum helstu flugvöllum í norðanverðri Evrópu vegna vetrarhörkunnar sem ríkt hefur í álfunni undanfarna daga. Erlent 21.12.2010 07:18 Missti félagslegar bætur við að fá skaðabætur Sextán ára gömul dönsk stúlka búsett í Esbjerg er nú í þeirri sérkennilegu stöðu að hafa misst félagslegar bætur sínar sökum þess að hún vann nýlega dómsmál vegna grófrar kynferðislegrar áreitni í sinn garð. Erlent 21.12.2010 07:03 Ólöglegar handtökur Fjöldahandtökur lögreglunnar í Kaupmannahöfn vegna mótmæla á loftslagsráðstefnunni fyrir ári voru ólögmætar. Erlent 21.12.2010 01:30 Lúkasjenkó sakaður um kosningasvindl Síðasti einræðisherra Evrópu tryggði sér völdin í Hvíta-Rússlandi fjórða kjörtímabilið í röð með kosningasigri, sem fáir telja þó marktækan. Erlent 21.12.2010 01:00 Norður-Kórea hætti við árás Norður-Kóreumenn ætla ekki að svara heræfingu suður-kóreska hersins á eyjunni Yeonpyeong í gær. Áður höfðu yfirvöld í Norður-Kóreu hótað að bregðast við æfingunni af hörku. Erlent 21.12.2010 00:45 Handteknir vegna gruns um hryðjuverk Tólf menn voru handteknir í Bretlandi snemma morguns í gær. Mennirnir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir í landinu. Erlent 21.12.2010 00:30 Búa sig undir afvopnunarátök Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi ákaft að afla stuðnings meðal þingmanna við nýjan afvopnunarsamning við Rússa, sem á að taka við af START-samningnum frá 1991. Erlent 21.12.2010 00:00 Malmömaðurinn grunaður um fleiri morð Byssumaðurinn sem hefur verið ákærður fyrir eitt morð og fimm morðtilræði í Malmö í Svíþjóð er nú grunaður um tvö morð og fimm morðtilræði til viðbótar. Erlent 20.12.2010 20:30 Íhugar að náða Billy the Kid Ríkisstjórinn í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum hefur til skoðunar að náða útlagann Billy the Kid fyrir einhver af þeim óhæfuverkum sem hann framdi. Hann var útlagi og nautgripaþjófur sem sagt er að hafi skotið 21 mann til bana. Erlent 20.12.2010 15:40 Ellefu hengdir í einu í Íran Ellefu súnní múslimar sem voru sakaðir um hryðjuverk voru hengdir í Íran í morgun. Mennirnir tilheyrðu samtökunum Jundallah (Hermenn guðs). Erlent 20.12.2010 15:04 Hin skelfilega ófærð í Bretlandi Bretland er nánast óstarfhæft vegna snjóa. Flugvellir eru lokaðir, lestar ganga ekki og bílar eru fastir út um allar trissur. Eins og sjá má á skelfilegri myndinni sem fylgir þessari frétt, er þetta ekki að ástæðulausu. Erlent 20.12.2010 14:14 Varaforsetinn vill klófesta Assange Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna hefur staðfest að dómsmálaráðuneytið sé að leita leiða til þess að kæra Julian Assange stofnanda WikiLeaks. Erlent 20.12.2010 11:44 Var hann að friða Kínverja? Trond Giske viðskiptaráðherra Noregs var ekki viðstaddur þegar friðarverðlaun Nóbels voru afhent íOsló á föstudaginn. Erlent 20.12.2010 10:07 Hugnaðist ekki varnarsamstarf Norðurlanda Sendiherra Bandaríkjanna í Noregi varð illa við þegar Norðmenn tilkynntu um aukið samstarf við Svía og Finna í varnarmálum árið 2008. Wikileaks hefur birt pósta frá sendiherranum til utanríkisráðuneytisins í Washington. Erlent 20.12.2010 09:52 Sérsveitarmenn skreyttu jólatré fyrir skæruliða Kólombíski herinn hefur fundið upp á nýstárlegri aðferð við að draga úr baráttuþreki skæruliða FARC sem hafast við í frumskógum landsins. Sérsveit hersins fór með Blackhawk þyrlu djúpt inn á yfirráðasvæði skæruliðanna og skreytti 25 metra hátt jólatré með 2000 perum. Erlent 20.12.2010 09:10 Konunglegt brúðkaup: Fyrstu minjagripirnir í sölu Þrátt fyrir að enn séu fjórir mánuðir þangað til Vilhjálmur Bretaprins gengur upp að altarinu til að kvænast Kate Middleton eru fyrstu minjagripirnir tengdir brúðkaupinu komnir í sölu. Erlent 20.12.2010 08:28 Leki kom að skipi sem flytur kjarnaúrgang Danska skipið Puma var að koma frá Murmansk þegar leki kom að því en skipið hafði flutt kjarnorkuúrgang frá Serbíu til rússnesku hafnarborgarinnar. Áhöfninni tókst ásamt norsku strandgæslunni að stöðva lekann og sigla skipinu til Hammerfest þar sem það fer í slipp. Erlent 20.12.2010 08:26 Hófu heræfingar í morgun í Kóreu Suður kóreski herinn hóf í morgun heræfingu á Jongpjong eyju, sem er nærri landamærunum að Norður Kóreu. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti landsins en Norður-Kóreumenn hafa hótað aðgerðum, fari æfingin fram. Fjórir létust á dögunum þegar norðanmenn hófu stórskotaliðsárás á eyju sem lýtur yfirráðum sunnanmanna þegar önnur heræfing var haldin og er ástandið á svæðinu afar eldfimt. Erlent 20.12.2010 08:11 Upprættu barnaklámhring í Austurríki Rúmlega hundrað Austurríkismenn eru í haldi grunaðir um aðild að barnaklámhring sem upprættur var um helgina í viðamikilli aðgerð. Húsleitir voru gerðar vítt og breytt um landið og eru hinir grunuðu á aldrinum 18 til 70 ára. Erlent 20.12.2010 08:09 Óttast að 48 hafi farist þegar bátur sökk Forsætisráðherra Ástralíu Julia Gillard, segir að allt að 48 hafi farist í síðustu viku þegar flóttamannabátur sökk í slæmu veðri undan ströndum Jólaeyju, sem lýtur yfirráðum Ástrala. Erlent 20.12.2010 08:04 Styrktir vegna málskostnaðar Bandaríska leyniþjónustan CIA samþykkti að greiða að minnsta kosti fimm milljónir dala, eða hálfan milljarð króna, í lögfræðikostnað fyrir tvo sálfræðinga sem skipulögðu og tóku sjálfir þátt í vatnspyntingum á föngum. Erlent 20.12.2010 01:00 Fyrsta góðgerðasamkoma verðandi prinsessu Kate Middleton kom í fyrsta sinn fram opinberlega á laugardagskvöld eftir að tilkynnt var um trúlofun hennar og Vilhjálms Bretaprins. Erlent 20.12.2010 00:15 Áfram kuldakast í Evrópu Kuldakastið í Evrópu heldur áfram að hafa áhrif á ferðaáætlanir. Þúsundir manna eru strandaglóðar á flugvöllum, bara á flugvellinum í Frankfurt voru 2500 ferðalangar fastir í gær og í nótt. Heathrow og Gatwick voru lokaðir í gær en opnuðu aftur í morgun. Nokkrar seinkannir urðu á flugi frá Keflavík í nótt og í morgun en það virðast vera að komast í lag. Erlent 19.12.2010 10:04 Var byrjaður að brjótast inn sextán ára Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var byrjaður að brjótast inn í tölvukerfi þegar að hann var sextán ára gamall. Hann setti sér þá nokkrar reglur um innbrot sín, eins og fram kemur í ítarlegri úttekt í Fréttablaðinu í dag. Erlent 18.12.2010 21:30 Miklar tafir á samgöngum á Bretlandi í dag Það má segja að algjör umferðaröngþveiti hafi verið á Bretlandi í dag. Bæði Heathrowflugvelli og Gatwickflugvelli var lokað. Gatwick hefur nú verið opnaður aftur en mörgum flugferðum hefur engu að síður verið aflýst. Á Norður Írlandi, Walew, Skotlandi og í Englandi hefur röskun orðið á samgöngum, bæði flugsamgöngum, lestarsamgöngum og umferðaröngþveiti hefur myndast á götum. Erlent 18.12.2010 16:09 Merkel í heimsókn í Afganistan Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er komin til Afganistan en þar er hún í óvæntri heimsókn. Merkel lenti í borginni Kunduz í Afganistan í dag þar sem Þýskaland hefur herstöð. Þar var hún ásamt varnarmálaráðherra Erlent 18.12.2010 14:41 Little Britain-stjarna vinnur meiðyrðarmál Matt Lucas, stjarnan úr Little Britain, gat loksins leyft sér að fagna eftir að hafa unnið mál gegn bresku götublaði fyrir dómstólum. Erlent 18.12.2010 08:00 Svartfjallaland í hópinn Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær að veita Svartfjallalandi stöðu umsóknarlands, en búast má við að fjögur til fimm ár líði áður en aðildarviðræðum getur lokið með aðildarsamningi. Erlent 18.12.2010 06:30 « ‹ ›
Ætluðu að myrða í jólaösinni Mennirnir tólf sem breska lögreglanhandtók í gær eru sagðir hafa verið að undirbúa hryðjuverkaárásir í jólaösinni með það að markmiði að valda sem mestu manntjóni. Erlent 21.12.2010 09:37
Vetrarhörkur um mitt sumar í Ástralíu Þrátt fyrir að mitt sumar sé nú í Ástralíu ríkja þar sömu vetrarhörkurnar og í Evrópu í sumum hlutum landsins. Erlent 21.12.2010 07:20
Mikið öngþveiti á helstu flugvöllum í Norður Evrópu Mikið öngþveiti ríkir nú á öllum helstu flugvöllum í norðanverðri Evrópu vegna vetrarhörkunnar sem ríkt hefur í álfunni undanfarna daga. Erlent 21.12.2010 07:18
Missti félagslegar bætur við að fá skaðabætur Sextán ára gömul dönsk stúlka búsett í Esbjerg er nú í þeirri sérkennilegu stöðu að hafa misst félagslegar bætur sínar sökum þess að hún vann nýlega dómsmál vegna grófrar kynferðislegrar áreitni í sinn garð. Erlent 21.12.2010 07:03
Ólöglegar handtökur Fjöldahandtökur lögreglunnar í Kaupmannahöfn vegna mótmæla á loftslagsráðstefnunni fyrir ári voru ólögmætar. Erlent 21.12.2010 01:30
Lúkasjenkó sakaður um kosningasvindl Síðasti einræðisherra Evrópu tryggði sér völdin í Hvíta-Rússlandi fjórða kjörtímabilið í röð með kosningasigri, sem fáir telja þó marktækan. Erlent 21.12.2010 01:00
Norður-Kórea hætti við árás Norður-Kóreumenn ætla ekki að svara heræfingu suður-kóreska hersins á eyjunni Yeonpyeong í gær. Áður höfðu yfirvöld í Norður-Kóreu hótað að bregðast við æfingunni af hörku. Erlent 21.12.2010 00:45
Handteknir vegna gruns um hryðjuverk Tólf menn voru handteknir í Bretlandi snemma morguns í gær. Mennirnir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir í landinu. Erlent 21.12.2010 00:30
Búa sig undir afvopnunarátök Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi ákaft að afla stuðnings meðal þingmanna við nýjan afvopnunarsamning við Rússa, sem á að taka við af START-samningnum frá 1991. Erlent 21.12.2010 00:00
Malmömaðurinn grunaður um fleiri morð Byssumaðurinn sem hefur verið ákærður fyrir eitt morð og fimm morðtilræði í Malmö í Svíþjóð er nú grunaður um tvö morð og fimm morðtilræði til viðbótar. Erlent 20.12.2010 20:30
Íhugar að náða Billy the Kid Ríkisstjórinn í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum hefur til skoðunar að náða útlagann Billy the Kid fyrir einhver af þeim óhæfuverkum sem hann framdi. Hann var útlagi og nautgripaþjófur sem sagt er að hafi skotið 21 mann til bana. Erlent 20.12.2010 15:40
Ellefu hengdir í einu í Íran Ellefu súnní múslimar sem voru sakaðir um hryðjuverk voru hengdir í Íran í morgun. Mennirnir tilheyrðu samtökunum Jundallah (Hermenn guðs). Erlent 20.12.2010 15:04
Hin skelfilega ófærð í Bretlandi Bretland er nánast óstarfhæft vegna snjóa. Flugvellir eru lokaðir, lestar ganga ekki og bílar eru fastir út um allar trissur. Eins og sjá má á skelfilegri myndinni sem fylgir þessari frétt, er þetta ekki að ástæðulausu. Erlent 20.12.2010 14:14
Varaforsetinn vill klófesta Assange Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna hefur staðfest að dómsmálaráðuneytið sé að leita leiða til þess að kæra Julian Assange stofnanda WikiLeaks. Erlent 20.12.2010 11:44
Var hann að friða Kínverja? Trond Giske viðskiptaráðherra Noregs var ekki viðstaddur þegar friðarverðlaun Nóbels voru afhent íOsló á föstudaginn. Erlent 20.12.2010 10:07
Hugnaðist ekki varnarsamstarf Norðurlanda Sendiherra Bandaríkjanna í Noregi varð illa við þegar Norðmenn tilkynntu um aukið samstarf við Svía og Finna í varnarmálum árið 2008. Wikileaks hefur birt pósta frá sendiherranum til utanríkisráðuneytisins í Washington. Erlent 20.12.2010 09:52
Sérsveitarmenn skreyttu jólatré fyrir skæruliða Kólombíski herinn hefur fundið upp á nýstárlegri aðferð við að draga úr baráttuþreki skæruliða FARC sem hafast við í frumskógum landsins. Sérsveit hersins fór með Blackhawk þyrlu djúpt inn á yfirráðasvæði skæruliðanna og skreytti 25 metra hátt jólatré með 2000 perum. Erlent 20.12.2010 09:10
Konunglegt brúðkaup: Fyrstu minjagripirnir í sölu Þrátt fyrir að enn séu fjórir mánuðir þangað til Vilhjálmur Bretaprins gengur upp að altarinu til að kvænast Kate Middleton eru fyrstu minjagripirnir tengdir brúðkaupinu komnir í sölu. Erlent 20.12.2010 08:28
Leki kom að skipi sem flytur kjarnaúrgang Danska skipið Puma var að koma frá Murmansk þegar leki kom að því en skipið hafði flutt kjarnorkuúrgang frá Serbíu til rússnesku hafnarborgarinnar. Áhöfninni tókst ásamt norsku strandgæslunni að stöðva lekann og sigla skipinu til Hammerfest þar sem það fer í slipp. Erlent 20.12.2010 08:26
Hófu heræfingar í morgun í Kóreu Suður kóreski herinn hóf í morgun heræfingu á Jongpjong eyju, sem er nærri landamærunum að Norður Kóreu. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti landsins en Norður-Kóreumenn hafa hótað aðgerðum, fari æfingin fram. Fjórir létust á dögunum þegar norðanmenn hófu stórskotaliðsárás á eyju sem lýtur yfirráðum sunnanmanna þegar önnur heræfing var haldin og er ástandið á svæðinu afar eldfimt. Erlent 20.12.2010 08:11
Upprættu barnaklámhring í Austurríki Rúmlega hundrað Austurríkismenn eru í haldi grunaðir um aðild að barnaklámhring sem upprættur var um helgina í viðamikilli aðgerð. Húsleitir voru gerðar vítt og breytt um landið og eru hinir grunuðu á aldrinum 18 til 70 ára. Erlent 20.12.2010 08:09
Óttast að 48 hafi farist þegar bátur sökk Forsætisráðherra Ástralíu Julia Gillard, segir að allt að 48 hafi farist í síðustu viku þegar flóttamannabátur sökk í slæmu veðri undan ströndum Jólaeyju, sem lýtur yfirráðum Ástrala. Erlent 20.12.2010 08:04
Styrktir vegna málskostnaðar Bandaríska leyniþjónustan CIA samþykkti að greiða að minnsta kosti fimm milljónir dala, eða hálfan milljarð króna, í lögfræðikostnað fyrir tvo sálfræðinga sem skipulögðu og tóku sjálfir þátt í vatnspyntingum á föngum. Erlent 20.12.2010 01:00
Fyrsta góðgerðasamkoma verðandi prinsessu Kate Middleton kom í fyrsta sinn fram opinberlega á laugardagskvöld eftir að tilkynnt var um trúlofun hennar og Vilhjálms Bretaprins. Erlent 20.12.2010 00:15
Áfram kuldakast í Evrópu Kuldakastið í Evrópu heldur áfram að hafa áhrif á ferðaáætlanir. Þúsundir manna eru strandaglóðar á flugvöllum, bara á flugvellinum í Frankfurt voru 2500 ferðalangar fastir í gær og í nótt. Heathrow og Gatwick voru lokaðir í gær en opnuðu aftur í morgun. Nokkrar seinkannir urðu á flugi frá Keflavík í nótt og í morgun en það virðast vera að komast í lag. Erlent 19.12.2010 10:04
Var byrjaður að brjótast inn sextán ára Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var byrjaður að brjótast inn í tölvukerfi þegar að hann var sextán ára gamall. Hann setti sér þá nokkrar reglur um innbrot sín, eins og fram kemur í ítarlegri úttekt í Fréttablaðinu í dag. Erlent 18.12.2010 21:30
Miklar tafir á samgöngum á Bretlandi í dag Það má segja að algjör umferðaröngþveiti hafi verið á Bretlandi í dag. Bæði Heathrowflugvelli og Gatwickflugvelli var lokað. Gatwick hefur nú verið opnaður aftur en mörgum flugferðum hefur engu að síður verið aflýst. Á Norður Írlandi, Walew, Skotlandi og í Englandi hefur röskun orðið á samgöngum, bæði flugsamgöngum, lestarsamgöngum og umferðaröngþveiti hefur myndast á götum. Erlent 18.12.2010 16:09
Merkel í heimsókn í Afganistan Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er komin til Afganistan en þar er hún í óvæntri heimsókn. Merkel lenti í borginni Kunduz í Afganistan í dag þar sem Þýskaland hefur herstöð. Þar var hún ásamt varnarmálaráðherra Erlent 18.12.2010 14:41
Little Britain-stjarna vinnur meiðyrðarmál Matt Lucas, stjarnan úr Little Britain, gat loksins leyft sér að fagna eftir að hafa unnið mál gegn bresku götublaði fyrir dómstólum. Erlent 18.12.2010 08:00
Svartfjallaland í hópinn Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær að veita Svartfjallalandi stöðu umsóknarlands, en búast má við að fjögur til fimm ár líði áður en aðildarviðræðum getur lokið með aðildarsamningi. Erlent 18.12.2010 06:30