Erlent Fimmtugur þingmaður sagði af sér eftir að hafa skoðað klám í vinnunni "Ég vona að Guð fyrirgefi mér fyrir mistök mín," sagði indónesíski þingmaðurinn Arifinto, þegar hann sagði af sér þingmennsku á dögunum. Erlent 12.4.2011 22:58 Jarðgöng hrundu á Gaza Fjórir féllu og fjórir eru særðir eftir að jarðgöng hrundu nálægt bænum Rafah á Gaza-ströndinni í dag. Erlent 12.4.2011 21:42 Forsetinn fyrrverandi fékk hjartaáfall Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, fékk hjartaáfall í dag og var fluttur á sjúkrahús í strandbænum Sharm el-Sheikh. Erlent 12.4.2011 20:43 Mubarak fluttur á sjúkrahús Hosni Mubarak, fyrrum forseti Egyptalands, var fluttur á sjúkrahús í bænum Sharm el-Sheikh seinni partinn í dag. Ástand hans er sagt vera alvarlegt en aðstoðarmenn hans hafa borið þær fréttir til baka. Von er á yfirlýsingu síðar í dag. Erlent 12.4.2011 17:16 Frakkar og Bretar vilja harðari aðgerðir í Líbíu NATO þarf að herða aðgerðir sínar í Líbíu og eyðileggja þungavopn Gaddafís einræðisherra, að mati utanríkisráðherra Breta og Frakka. Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakka, segir að óbreyttir borgarar í Líbíu búi enn við ógn frá Gaddafí þrátt fyrir sprengjuárásir NATO undandfarna daga. William Hague, breski kollegi, Juppe, tók í svipaðan streng í dag og hvatti NATO til þess að herða róðurinn. Þá hvatti hann Múammar Gaddafí eindregið til þess að láta af völdum. Erlent 12.4.2011 13:40 Lagaprófessorar til varnar Manning Tvöhundruð og fimmtíu bandarískir lagaprófessorar hafa undirritað bréf þar sem er mótmælt meðferðinni á hermanninum Bradley Manning. Manning er grunaður um að hafa lekið milljónum leyniskjala til Wikileaks. Erlent 12.4.2011 11:18 Fundu tíu milljónir dollara grafnar á landi hvítlauksbónda Suður-kóreska lögreglan fann tíu milljónir dollara grafna á landi hvítlauksbónda sem býr nokkuð fyrir utan höfuðborg landsins, Seúl. Erlent 12.4.2011 09:51 Danska lögreglan fann tonn af kannabisefnum Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í gærkvöldi í aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn fíkniefnasölum í Kristjanínu. Erlent 12.4.2011 09:47 Mitt Romney vill verða forseti Bandaríkjanna Þingmaðurinn Mitt Romney hefur gefið kost á sér sem forsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar Bandaríkjanna. Erlent 12.4.2011 09:45 Fyrsta Súperman blaðið endurheimt Fyrsta tölublaðið um ofurhetjuna Súperman fannst á dögunum í læstum öryggisskáp í San Fernando dalnum í Bandaríkjunum. Blaðinu var stolið fyrir áratug síðan af kvikmyndastjörnunni Nicolas Cage. Erlent 12.4.2011 09:43 Rændu ritstjórn dagblaðs Fjórir vopnaðir menn ruddust inn á ritstjórn dagblaðs í mexíkóska bænum Villahermosa í Suður-Mexíkó. Erlent 12.4.2011 09:33 Tólf létust í tilræði í Hvíta-Rússlandi Heilbrigðisráðherra Hvíta-Rússlands segir að tólf hafi látist í sprengjuárásinni í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í gær. Erlent 12.4.2011 09:31 Bloggari dæmdur í þriggja ára fangelsi Egypski herinn fékk 28 ára gamlan bloggara dæmdan í þriggja ára fangelsi í gær fyrir að gagnrýna störf hersins. Hann var að auki dæmdur án þess að hafa lögmann viðstaddan. Erlent 12.4.2011 09:07 Fimmtíu ár síðan Gagarín fór út í geiminn Fimmtíu ár eru liðin frá því geimfarinn Yuri Gagarín fór fyrstur manna út fyrir gufuhvolfið. Erlent 12.4.2011 09:01 Rak vænginn í stélið á JFK flugvellinum Tvær fullar farþegaþotur lentu í árekstri á flugbraut John F. Kennedy flugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Önnur þotan var frá Air France-flugfélaginu en hin var að koma frá Boston. Erlent 12.4.2011 08:54 Enn finnast fjöldagrafir í Mexíkó Fjöldagröf fannst í Mexíkó síðustu helgi. Gröfin var fyrir utan smábæ nærri landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls voru 16 lík í gröfinni. Erlent 12.4.2011 08:09 Enn finnast bein á ströndinni Lögregluyfirvöld í New York grunar að raðmorðinginn sem leitað er í borginni geti verið fyrrverandi lögregluþjónn. Bein fundust í gær en ekki er búið að staðfesta að um enn eitt fórnarlamb morðingjans sé að ræða. Eitt lík af átta, sem fundist hafa á strönd á Long Island, er talið vera að barn, ekki eldra en átján mánaða. Erlent 12.4.2011 08:00 Varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu Fyrrverandi utanríkisráðherra Líbíu, Moussa Koussa, sem flýði landið stuttu eftir að ófriðurinn hófst þar í landi, varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu. Erlent 12.4.2011 07:58 Fukushima-kjarnorkuverið á sama hættustigi og Tsjernobyl-verið Viðvörunarstig kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hefur verið hækkað upp í sjöunda stig vegna leka úr verinu. Ekkert annað kjarnorkuver hefur hækkað viðvörunarstigið svo hátt nema verið í Tsjernobyl sem að lokum bræddi úr sér. Erlent 12.4.2011 07:53 Engin áhrif á ESB-viðræður Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið skaðast ekki af því að Íslendingar hafi hafnað því að staðfesta Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 12.4.2011 07:00 Ellefu fórust í sprengjutilræði Ellefu létust og hundruð slösuðust í sprengingu í neðanjarðarlestakerfi Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands, um miðjan dag í gær. Erlent 12.4.2011 06:00 Minnstu aukning vegna hernaðar síðan árið 2001 Útgjöld vegna hernaðar í heiminu jukust einungis um 1,3 prósent árið 2010 samkvæmt útreikningum sænsku stofnunarinnar SIPRI sem sérhæfir sig í að reikna útgjöld til hernaðar. . Erlent 11.4.2011 23:15 Bjóðast til að borga afborganir af húsum fyrir auglýsingu Fyrirtæki í Bretlandi hefur gert húseigendum í vanda sérkennilegt tilboð. Fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að auglýsa snjallsíma, hefur auglýst eftir húseigandum sem eru tilbúnir að láta mála hús sín með auglýsingu fyrirtækisins. Erlent 11.4.2011 22:30 Fimm milljónir í sekt fyrir að neyða konu að vera í búrku Búrkubannið í Frakklandi tók formlega gildi í dag. Bannið var mjög umdeilt á sínum tíma en það tekur til kvenna fá Mið-Austurlöndum sem vilja hylja sig fullkomlega af trúarlegum ástæðum. Erlent 11.4.2011 22:00 Mubarak í yfirheyrslu Egypsk yfirvöld hafa boðað Hosni Mubarak í yfirheyrslur eftir gríðarlegan þrýsting almennings í landinu. Mubarak hrökklaðist frá völdum í byrjun febrúar eftir að hafa ríkst sem forsætisráðherra í landinu í um þrjátíu ár. Erlent 11.4.2011 21:00 Kínverjar gagnrýna Bandaríkjamenn Kínverjar hafa birt skýrslu þar sem þeir gagnrýna Bandaríkjamenn harðlega fyrir að virða ekki mannréttindi. Þá segir jafnframt í skýrslunni, að Bandaríkjamenn reyni að grafa undan öðrum ríkjum með því að tryggja frjálsan aðgang að internetinu. Erlent 11.4.2011 20:45 Sprenging í neðanjarðarlestastöð í Minsk Mikil sprenging varð í neðanjarðarlestastöð í Minsk höfuðborg Hvítarússlands í dag. Fregnir herma að nokkrir hafi látist og margir særst en engar staðfestar fregnir af mannfalli hafa þó enn borist. Erlent 11.4.2011 16:32 Gbagbo tekinn höndum Laurent Gbagbo fyrrverandi forseti Fílabeinsstrandarinnar hefur verið tekinn höndum í forsetahöllinni í Abidjan. Gbabgo hefur neitað að láta af völdum í landinu þrátt fyrir að hafa tapað í forsetakosningum og hafa hersveitir hliðhollir honum barist við hersveitir Alessane Outtara, sigurvegara kosninganna. Síðustu daga hafði Gbabgo komið sér fyrir ásamt mönnum sínum í kjallarara forsetahallarinnar en í dag réðust franskir sérsveitarmenn inn í höllina og tóku hann höndum. Erlent 11.4.2011 14:00 Útgjöld til hernaðar ekki verið minni í áratug Útgjöld vegna hernaðar í heiminum jukust einungis um 1,3 prósent árið 2010 samkvæmt útreikningum sænsku stofnunarinnar SIPRI sem sérhæfir sig í að reikna útgjöld til hernaðar. Erlent 11.4.2011 09:33 Dó fimm sinnum í fimm sápuóperum á sama deginum Kínverski leikarinn Law Lok Lam gæti hafa sett nýtt heimsmet í síðustu viku þegar hann lést fimm sinnum sama daginn í fimm mismunandi sápuóperum. Erlent 11.4.2011 09:29 « ‹ ›
Fimmtugur þingmaður sagði af sér eftir að hafa skoðað klám í vinnunni "Ég vona að Guð fyrirgefi mér fyrir mistök mín," sagði indónesíski þingmaðurinn Arifinto, þegar hann sagði af sér þingmennsku á dögunum. Erlent 12.4.2011 22:58
Jarðgöng hrundu á Gaza Fjórir féllu og fjórir eru særðir eftir að jarðgöng hrundu nálægt bænum Rafah á Gaza-ströndinni í dag. Erlent 12.4.2011 21:42
Forsetinn fyrrverandi fékk hjartaáfall Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, fékk hjartaáfall í dag og var fluttur á sjúkrahús í strandbænum Sharm el-Sheikh. Erlent 12.4.2011 20:43
Mubarak fluttur á sjúkrahús Hosni Mubarak, fyrrum forseti Egyptalands, var fluttur á sjúkrahús í bænum Sharm el-Sheikh seinni partinn í dag. Ástand hans er sagt vera alvarlegt en aðstoðarmenn hans hafa borið þær fréttir til baka. Von er á yfirlýsingu síðar í dag. Erlent 12.4.2011 17:16
Frakkar og Bretar vilja harðari aðgerðir í Líbíu NATO þarf að herða aðgerðir sínar í Líbíu og eyðileggja þungavopn Gaddafís einræðisherra, að mati utanríkisráðherra Breta og Frakka. Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakka, segir að óbreyttir borgarar í Líbíu búi enn við ógn frá Gaddafí þrátt fyrir sprengjuárásir NATO undandfarna daga. William Hague, breski kollegi, Juppe, tók í svipaðan streng í dag og hvatti NATO til þess að herða róðurinn. Þá hvatti hann Múammar Gaddafí eindregið til þess að láta af völdum. Erlent 12.4.2011 13:40
Lagaprófessorar til varnar Manning Tvöhundruð og fimmtíu bandarískir lagaprófessorar hafa undirritað bréf þar sem er mótmælt meðferðinni á hermanninum Bradley Manning. Manning er grunaður um að hafa lekið milljónum leyniskjala til Wikileaks. Erlent 12.4.2011 11:18
Fundu tíu milljónir dollara grafnar á landi hvítlauksbónda Suður-kóreska lögreglan fann tíu milljónir dollara grafna á landi hvítlauksbónda sem býr nokkuð fyrir utan höfuðborg landsins, Seúl. Erlent 12.4.2011 09:51
Danska lögreglan fann tonn af kannabisefnum Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í gærkvöldi í aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn fíkniefnasölum í Kristjanínu. Erlent 12.4.2011 09:47
Mitt Romney vill verða forseti Bandaríkjanna Þingmaðurinn Mitt Romney hefur gefið kost á sér sem forsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar Bandaríkjanna. Erlent 12.4.2011 09:45
Fyrsta Súperman blaðið endurheimt Fyrsta tölublaðið um ofurhetjuna Súperman fannst á dögunum í læstum öryggisskáp í San Fernando dalnum í Bandaríkjunum. Blaðinu var stolið fyrir áratug síðan af kvikmyndastjörnunni Nicolas Cage. Erlent 12.4.2011 09:43
Rændu ritstjórn dagblaðs Fjórir vopnaðir menn ruddust inn á ritstjórn dagblaðs í mexíkóska bænum Villahermosa í Suður-Mexíkó. Erlent 12.4.2011 09:33
Tólf létust í tilræði í Hvíta-Rússlandi Heilbrigðisráðherra Hvíta-Rússlands segir að tólf hafi látist í sprengjuárásinni í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í gær. Erlent 12.4.2011 09:31
Bloggari dæmdur í þriggja ára fangelsi Egypski herinn fékk 28 ára gamlan bloggara dæmdan í þriggja ára fangelsi í gær fyrir að gagnrýna störf hersins. Hann var að auki dæmdur án þess að hafa lögmann viðstaddan. Erlent 12.4.2011 09:07
Fimmtíu ár síðan Gagarín fór út í geiminn Fimmtíu ár eru liðin frá því geimfarinn Yuri Gagarín fór fyrstur manna út fyrir gufuhvolfið. Erlent 12.4.2011 09:01
Rak vænginn í stélið á JFK flugvellinum Tvær fullar farþegaþotur lentu í árekstri á flugbraut John F. Kennedy flugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Önnur þotan var frá Air France-flugfélaginu en hin var að koma frá Boston. Erlent 12.4.2011 08:54
Enn finnast fjöldagrafir í Mexíkó Fjöldagröf fannst í Mexíkó síðustu helgi. Gröfin var fyrir utan smábæ nærri landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls voru 16 lík í gröfinni. Erlent 12.4.2011 08:09
Enn finnast bein á ströndinni Lögregluyfirvöld í New York grunar að raðmorðinginn sem leitað er í borginni geti verið fyrrverandi lögregluþjónn. Bein fundust í gær en ekki er búið að staðfesta að um enn eitt fórnarlamb morðingjans sé að ræða. Eitt lík af átta, sem fundist hafa á strönd á Long Island, er talið vera að barn, ekki eldra en átján mánaða. Erlent 12.4.2011 08:00
Varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu Fyrrverandi utanríkisráðherra Líbíu, Moussa Koussa, sem flýði landið stuttu eftir að ófriðurinn hófst þar í landi, varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu. Erlent 12.4.2011 07:58
Fukushima-kjarnorkuverið á sama hættustigi og Tsjernobyl-verið Viðvörunarstig kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hefur verið hækkað upp í sjöunda stig vegna leka úr verinu. Ekkert annað kjarnorkuver hefur hækkað viðvörunarstigið svo hátt nema verið í Tsjernobyl sem að lokum bræddi úr sér. Erlent 12.4.2011 07:53
Engin áhrif á ESB-viðræður Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið skaðast ekki af því að Íslendingar hafi hafnað því að staðfesta Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 12.4.2011 07:00
Ellefu fórust í sprengjutilræði Ellefu létust og hundruð slösuðust í sprengingu í neðanjarðarlestakerfi Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands, um miðjan dag í gær. Erlent 12.4.2011 06:00
Minnstu aukning vegna hernaðar síðan árið 2001 Útgjöld vegna hernaðar í heiminu jukust einungis um 1,3 prósent árið 2010 samkvæmt útreikningum sænsku stofnunarinnar SIPRI sem sérhæfir sig í að reikna útgjöld til hernaðar. . Erlent 11.4.2011 23:15
Bjóðast til að borga afborganir af húsum fyrir auglýsingu Fyrirtæki í Bretlandi hefur gert húseigendum í vanda sérkennilegt tilboð. Fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að auglýsa snjallsíma, hefur auglýst eftir húseigandum sem eru tilbúnir að láta mála hús sín með auglýsingu fyrirtækisins. Erlent 11.4.2011 22:30
Fimm milljónir í sekt fyrir að neyða konu að vera í búrku Búrkubannið í Frakklandi tók formlega gildi í dag. Bannið var mjög umdeilt á sínum tíma en það tekur til kvenna fá Mið-Austurlöndum sem vilja hylja sig fullkomlega af trúarlegum ástæðum. Erlent 11.4.2011 22:00
Mubarak í yfirheyrslu Egypsk yfirvöld hafa boðað Hosni Mubarak í yfirheyrslur eftir gríðarlegan þrýsting almennings í landinu. Mubarak hrökklaðist frá völdum í byrjun febrúar eftir að hafa ríkst sem forsætisráðherra í landinu í um þrjátíu ár. Erlent 11.4.2011 21:00
Kínverjar gagnrýna Bandaríkjamenn Kínverjar hafa birt skýrslu þar sem þeir gagnrýna Bandaríkjamenn harðlega fyrir að virða ekki mannréttindi. Þá segir jafnframt í skýrslunni, að Bandaríkjamenn reyni að grafa undan öðrum ríkjum með því að tryggja frjálsan aðgang að internetinu. Erlent 11.4.2011 20:45
Sprenging í neðanjarðarlestastöð í Minsk Mikil sprenging varð í neðanjarðarlestastöð í Minsk höfuðborg Hvítarússlands í dag. Fregnir herma að nokkrir hafi látist og margir særst en engar staðfestar fregnir af mannfalli hafa þó enn borist. Erlent 11.4.2011 16:32
Gbagbo tekinn höndum Laurent Gbagbo fyrrverandi forseti Fílabeinsstrandarinnar hefur verið tekinn höndum í forsetahöllinni í Abidjan. Gbabgo hefur neitað að láta af völdum í landinu þrátt fyrir að hafa tapað í forsetakosningum og hafa hersveitir hliðhollir honum barist við hersveitir Alessane Outtara, sigurvegara kosninganna. Síðustu daga hafði Gbabgo komið sér fyrir ásamt mönnum sínum í kjallarara forsetahallarinnar en í dag réðust franskir sérsveitarmenn inn í höllina og tóku hann höndum. Erlent 11.4.2011 14:00
Útgjöld til hernaðar ekki verið minni í áratug Útgjöld vegna hernaðar í heiminum jukust einungis um 1,3 prósent árið 2010 samkvæmt útreikningum sænsku stofnunarinnar SIPRI sem sérhæfir sig í að reikna útgjöld til hernaðar. Erlent 11.4.2011 09:33
Dó fimm sinnum í fimm sápuóperum á sama deginum Kínverski leikarinn Law Lok Lam gæti hafa sett nýtt heimsmet í síðustu viku þegar hann lést fimm sinnum sama daginn í fimm mismunandi sápuóperum. Erlent 11.4.2011 09:29
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent