Erlent Taivan fagnar húnafullri pandabirnu Mikil gleði ríkir í Taívan en frægasta Panda-birna landsins, Yuan Yuan, er sögð húnafull. Talsmenn Taipei dýragarðsins segja hana sofa mikið, borða lítið og óvenjulega pirraða. Yuan Yuan var send í tæknifrjóvgun í febrúar því pandabjörninn í dýragarðinum, Tuan Tuan, sýndi henni lítinn sem engan áhuga. Erlent 14.5.2011 10:01 Telja sig hafa fundið Monu Lisu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið gröf konunnar sem sögð er vera Mona Lisa á málverki Leonardo da Vinci. Erlent 13.5.2011 13:50 Google spáir Íslandi 12. sæti Google spáir Íslandi 12. sæti í Eurovision á morgun, en Þýskaland er líklegasti sigurvegarinn. Erlent 13.5.2011 13:33 Norðmenn í leynilegum flóttamannaflutningum Norðmenn hafa leynilega í tvö ár hjálpað stjórnarandstæðingum að komast frá Sri Lanka og veitt þeim pólitískt hæli í Noregi. Tvö ár eru liðin frá því blóðugu borgarastríði lauk í landinu. Erlent 13.5.2011 11:07 Milljarðamæringur sneri á ættingjana áður en hann dó Ættingjar bandarísks auðjöfurs fá nú loksins að njóta auðæva karlsins, 92 árum eftir að hann lést. Erlent 13.5.2011 10:53 Ashton Kutcher tekur við af Charlie Sheen Arftaki Charlie Sheen í þáttunum Two And A Half Man er fundinn. Það er enginn annar en hjartaknúsarinn Ashton Kutcher. Erlent 13.5.2011 10:12 Cameron beitir sér í máli Madeleine Lundúnalögreglan ætlar nú að beita sérþekkingu sinni við að rannsaka hvarfið á Madeleine McCann. Á dögunum voru átta ár liðin frá fæðingu stúlkunnar en hún hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 þá þriggja ára gömul. Erlent 13.5.2011 08:33 Hefnt fyrir dauða Bin Ladens Sjötíu og þrír létust þegar tvær sprengjur sprungu í herskóla í Norðvestur Pakistan í gærkvöldi. Tugir slösuðust að auki í sprengingunum en talíbanar hafa lýst ábyrgð ódæðisins á hendur sér. Þeir segjast hafa verið að hefna fyrir drápið á Osama bin Laden í byrjun mánaðarins. Sprengjurnar sprungu þegar hópur nýliða var að stíga upp í rútur á leið í frí eftir að hafa lokið fyrstu önn við skólann. Erlent 13.5.2011 08:01 Grunaður um morð á hjónum 37 ára gamall karlmaður var handtekinn í miðborg Óðinsvéa í gær, grunaður um morð á hjónum í skóglendi í nágrenni borgarinnar fyrir tæpum mánuði. Erlent 13.5.2011 02:00 Ekkert gagn að pyntingum John McCain, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir ekkert hæft í fullyrðingum um að pyntingar á grunuðum hryðjuverkamönnum hafi gegnt lykilhlutverki í því að afla upplýsinga sem leiddu til þess að Osama bin Laden fannst og var síðan ráðinn af dögum. Erlent 13.5.2011 01:00 Bush vildi ekki ná bin Laden Lawrence Wilkerson, fyrrverandi starfsmannastjóri Colins Powell, sem þá var utanríkisráðherra í stjórn George W. Bush, segist telja að Bush og ríkisstjórn hans hafi ekki viljað hafa hendur í hári bin Ladens. Erlent 13.5.2011 00:45 Svæfðir fyrir tannlæknatíma Mikil aukning hefur verið á því að þeir sem leita til tannlæknis í Danmörku biðji um að vera svæfðir. Erlent 13.5.2011 00:30 Bloggari ljóstraði upp um ófrægingarherferð Facebook gegn Google Bandarískir bloggarinn Chris Soghain fékk sérkennilegan póst frá almannatengslafyrirtækinu Burson-Marsteller þar sem hann var beðinn um að koma á framfæri framburði einstaklings varðandi netöryggi Google fyrirtækisins, sem eins og flestir vita, starfrækja google-leitarvélina auk netpóstanna gmail. Erlent 12.5.2011 20:15 Skjálftinn á Spáni fjarri íslendingabyggð Átta manns létu lífið og um 15 þúsund misstu heimili sín í bænum Lorca á suðaustur Spáni þegar jarðskjálfti að styrkleika 5,2 á Richterskala reið þar yfir í gær. Um 86 þúsund íbúar eru í bænum. Erlent 12.5.2011 11:36 Myndirnar af bin Laden eru skelfilegar Sérvaldir bandarískir stjórnmálamenn hafa fengið að skoða myndirnar af Osama bin Laden eftir að hann var skotinn til bana í Pakistan á dögunum. Um er að ræða tólf myndir. Níu eru teknar í felustað bin Ladens í Pakistan og þrjár á flugmóðurskipinu Vinson þegar honum var sökkt í sæ. Erlent 12.5.2011 10:21 Bannað að geraða í Flórída Ráðamönnum í Flórída virðist hafa orðið á í messunni þegar þeir settu lög sem banna kynlíf með dýrum. Lykilorðið er dýr. Lögfróðir menn vestra segja að þótt talsverður munur sé á dýrinu homo sapiens og öðrum dýrum þá sé homo sapiens engu að síður dýr. Lögin feli því í sér að kynlíf sé með öllu bannað í sólskinsríkinu. Erlent 12.5.2011 10:15 Vonast til að geta búið til bóluefni gegn HIV Nýtt bóluefni verndar apa fyrir SIV veirusmiti og gæti leitt til þess að hægt verði að búa til bóluefni gegn HIV veirunni sem gagnast mönnum. SIV veiran í öpum er lík HIV veirunni sem herjar á menn. Erlent 12.5.2011 10:02 Foreldrar Madeleine biðla til forsætisráðherra Breta Foreldrar Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 og hefur verið leitað síðan, hafa biðlað til Dave Cameron forsætisráðherra Breta að hann fyrirskipi óháða rannsókn á hvarfi hennar. Þá krefjast þau þess að öll gögn í málinu verði gerð opinber. Erlent 12.5.2011 10:00 Fréttaskýring: Deila um Schengen Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag til að ræða tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins um breytingar á Schengen-samkomulaginu. Þær verða svo afgreiddar á fundi leiðtogaráðs sambandsins í júlí. Erlent 12.5.2011 09:15 Lindsey Lohan aftur dæmd í fangelsi Leikkonan unga Lindsay Lohan var í gær dæmd í 120 daga fangelsi fyrir að stela gullhálsfesti. Stjarnan, sem býr í Kalíforníu, þarf þó væntanlega ekki að afplána dóminn í einum af hinum alræmdu fangelsum ríkisins heldur gefst henni kostur á að vera í stofufangelsi heima hjá sér. Erlent 12.5.2011 08:45 Hefðu viljað ná Osama lifandi Osama bin Laden hefði verið tekinn lifandi svo hægt hefði verið að rétta yfir honum, ef þess hefði verið nokkur kostur. Erlent 12.5.2011 08:06 Þúsundir gistu utandyra í Lorca Þúsundir íbúa á Suður Spáni gistu utandyra í nótt af ótta við frekari jarðskjálfta á svæðinu. Í gærkvöldi reið fremur lítill skjálfti yfir sem hafði þó þær afleiðingar að nokkrar byggingar hrundu í bænum Lorca og tíu manns létust. Erlent 12.5.2011 07:07 Tökin hert með nýjum reglum Evrópuþingið hefur hert reglurnar um umgengni þingmanna og þrýstihópa. Allir þrýstihópar sem vilja fá aðgangskort að þinginu verða að skrá sig, og þingmenn sem bera aðalábyrgð á lagafrumvörpum verða að gera grein fyrir því hvaða þrýstihópa þeir hafi hitt á meðan gerð frumvarpa stóð. Erlent 12.5.2011 00:30 Bjó sig undir átök við herinn Bandaríska sérsveitin, sem réð Osama bin Laden af dögum í Abottabad í byrjun mánaðarins, átti allt eins von á því að lenda í átökum við pakistanska herinn, enda var hún í heimildarleysi að stunda hernað á pakistönsku landsvæði. Erlent 12.5.2011 00:00 Bandaríkin sýna áhuga Bandaríkin sýna starfi Norðurskautsráðsins óvenju mikinn áhuga núna, þegar Hillary Clinton utanríkisráðherra og Ken Salazar innanríkisráðherra mæta til Grænlands á fund ráðsins í dag. Erlent 11.5.2011 23:30 Væntanleg máltíð varaði við mannætu frá Slóvakíu Hugsanleg máltíð slóvakískrar mannætu, hringdi og gerði lögreglu viðvart um að maðurinn væri raunverlega að leita sér að manneskju til þess að myrða, búta niður og éta. Erlent 11.5.2011 22:09 Fyrsta sjálfsmorðið í hæstu byggingu heims Eigendur hæstu byggingar í heimi, Burj Khalifa turnsins í Dúbaí hafa staðfest fyrsta sjálfsmorðið í sögu byggingarinnar. Erlent 11.5.2011 22:00 Newt Gingrich sækist eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins Repúblikaninn Newt Gingrich tilkynnti á samskiptavefnum Twitter í kvöld að hann ætli sér að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til þess að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hann er talinn álitlegasti frambjóðandinn af þeim sem hafa verið nefndir. Talið er að Gingrinch muni tilkynna formlega um framboð sitt á næstu tímum. Erlent 11.5.2011 21:27 Tíu látnir eftir skjálftann á Spáni - þar af þrettán ára unglingur Að minnsta kosti tíu hafa látist í jarðskjálftanum sem reið yfir suðurhluta Spánar í dag. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á Spáni er einn hinna látnu þrettán ára unglingur. Erlent 11.5.2011 21:00 Assange fékk friðarverðlaun Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, fékk í gær gullmedalíu Friðarstofnunarinnar í Sidney. Assange er sá fjórði sem hlotnast þessi heiður í fjórtán ára sögu verðlaunanna en þau eru tengd háskólanum í borginni og studd af borgaryfirvöldum. Assange er enn að berjast gegn framsali frá Bretlandi til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Erlent 11.5.2011 13:17 « ‹ ›
Taivan fagnar húnafullri pandabirnu Mikil gleði ríkir í Taívan en frægasta Panda-birna landsins, Yuan Yuan, er sögð húnafull. Talsmenn Taipei dýragarðsins segja hana sofa mikið, borða lítið og óvenjulega pirraða. Yuan Yuan var send í tæknifrjóvgun í febrúar því pandabjörninn í dýragarðinum, Tuan Tuan, sýndi henni lítinn sem engan áhuga. Erlent 14.5.2011 10:01
Telja sig hafa fundið Monu Lisu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið gröf konunnar sem sögð er vera Mona Lisa á málverki Leonardo da Vinci. Erlent 13.5.2011 13:50
Google spáir Íslandi 12. sæti Google spáir Íslandi 12. sæti í Eurovision á morgun, en Þýskaland er líklegasti sigurvegarinn. Erlent 13.5.2011 13:33
Norðmenn í leynilegum flóttamannaflutningum Norðmenn hafa leynilega í tvö ár hjálpað stjórnarandstæðingum að komast frá Sri Lanka og veitt þeim pólitískt hæli í Noregi. Tvö ár eru liðin frá því blóðugu borgarastríði lauk í landinu. Erlent 13.5.2011 11:07
Milljarðamæringur sneri á ættingjana áður en hann dó Ættingjar bandarísks auðjöfurs fá nú loksins að njóta auðæva karlsins, 92 árum eftir að hann lést. Erlent 13.5.2011 10:53
Ashton Kutcher tekur við af Charlie Sheen Arftaki Charlie Sheen í þáttunum Two And A Half Man er fundinn. Það er enginn annar en hjartaknúsarinn Ashton Kutcher. Erlent 13.5.2011 10:12
Cameron beitir sér í máli Madeleine Lundúnalögreglan ætlar nú að beita sérþekkingu sinni við að rannsaka hvarfið á Madeleine McCann. Á dögunum voru átta ár liðin frá fæðingu stúlkunnar en hún hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 þá þriggja ára gömul. Erlent 13.5.2011 08:33
Hefnt fyrir dauða Bin Ladens Sjötíu og þrír létust þegar tvær sprengjur sprungu í herskóla í Norðvestur Pakistan í gærkvöldi. Tugir slösuðust að auki í sprengingunum en talíbanar hafa lýst ábyrgð ódæðisins á hendur sér. Þeir segjast hafa verið að hefna fyrir drápið á Osama bin Laden í byrjun mánaðarins. Sprengjurnar sprungu þegar hópur nýliða var að stíga upp í rútur á leið í frí eftir að hafa lokið fyrstu önn við skólann. Erlent 13.5.2011 08:01
Grunaður um morð á hjónum 37 ára gamall karlmaður var handtekinn í miðborg Óðinsvéa í gær, grunaður um morð á hjónum í skóglendi í nágrenni borgarinnar fyrir tæpum mánuði. Erlent 13.5.2011 02:00
Ekkert gagn að pyntingum John McCain, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir ekkert hæft í fullyrðingum um að pyntingar á grunuðum hryðjuverkamönnum hafi gegnt lykilhlutverki í því að afla upplýsinga sem leiddu til þess að Osama bin Laden fannst og var síðan ráðinn af dögum. Erlent 13.5.2011 01:00
Bush vildi ekki ná bin Laden Lawrence Wilkerson, fyrrverandi starfsmannastjóri Colins Powell, sem þá var utanríkisráðherra í stjórn George W. Bush, segist telja að Bush og ríkisstjórn hans hafi ekki viljað hafa hendur í hári bin Ladens. Erlent 13.5.2011 00:45
Svæfðir fyrir tannlæknatíma Mikil aukning hefur verið á því að þeir sem leita til tannlæknis í Danmörku biðji um að vera svæfðir. Erlent 13.5.2011 00:30
Bloggari ljóstraði upp um ófrægingarherferð Facebook gegn Google Bandarískir bloggarinn Chris Soghain fékk sérkennilegan póst frá almannatengslafyrirtækinu Burson-Marsteller þar sem hann var beðinn um að koma á framfæri framburði einstaklings varðandi netöryggi Google fyrirtækisins, sem eins og flestir vita, starfrækja google-leitarvélina auk netpóstanna gmail. Erlent 12.5.2011 20:15
Skjálftinn á Spáni fjarri íslendingabyggð Átta manns létu lífið og um 15 þúsund misstu heimili sín í bænum Lorca á suðaustur Spáni þegar jarðskjálfti að styrkleika 5,2 á Richterskala reið þar yfir í gær. Um 86 þúsund íbúar eru í bænum. Erlent 12.5.2011 11:36
Myndirnar af bin Laden eru skelfilegar Sérvaldir bandarískir stjórnmálamenn hafa fengið að skoða myndirnar af Osama bin Laden eftir að hann var skotinn til bana í Pakistan á dögunum. Um er að ræða tólf myndir. Níu eru teknar í felustað bin Ladens í Pakistan og þrjár á flugmóðurskipinu Vinson þegar honum var sökkt í sæ. Erlent 12.5.2011 10:21
Bannað að geraða í Flórída Ráðamönnum í Flórída virðist hafa orðið á í messunni þegar þeir settu lög sem banna kynlíf með dýrum. Lykilorðið er dýr. Lögfróðir menn vestra segja að þótt talsverður munur sé á dýrinu homo sapiens og öðrum dýrum þá sé homo sapiens engu að síður dýr. Lögin feli því í sér að kynlíf sé með öllu bannað í sólskinsríkinu. Erlent 12.5.2011 10:15
Vonast til að geta búið til bóluefni gegn HIV Nýtt bóluefni verndar apa fyrir SIV veirusmiti og gæti leitt til þess að hægt verði að búa til bóluefni gegn HIV veirunni sem gagnast mönnum. SIV veiran í öpum er lík HIV veirunni sem herjar á menn. Erlent 12.5.2011 10:02
Foreldrar Madeleine biðla til forsætisráðherra Breta Foreldrar Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 og hefur verið leitað síðan, hafa biðlað til Dave Cameron forsætisráðherra Breta að hann fyrirskipi óháða rannsókn á hvarfi hennar. Þá krefjast þau þess að öll gögn í málinu verði gerð opinber. Erlent 12.5.2011 10:00
Fréttaskýring: Deila um Schengen Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag til að ræða tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins um breytingar á Schengen-samkomulaginu. Þær verða svo afgreiddar á fundi leiðtogaráðs sambandsins í júlí. Erlent 12.5.2011 09:15
Lindsey Lohan aftur dæmd í fangelsi Leikkonan unga Lindsay Lohan var í gær dæmd í 120 daga fangelsi fyrir að stela gullhálsfesti. Stjarnan, sem býr í Kalíforníu, þarf þó væntanlega ekki að afplána dóminn í einum af hinum alræmdu fangelsum ríkisins heldur gefst henni kostur á að vera í stofufangelsi heima hjá sér. Erlent 12.5.2011 08:45
Hefðu viljað ná Osama lifandi Osama bin Laden hefði verið tekinn lifandi svo hægt hefði verið að rétta yfir honum, ef þess hefði verið nokkur kostur. Erlent 12.5.2011 08:06
Þúsundir gistu utandyra í Lorca Þúsundir íbúa á Suður Spáni gistu utandyra í nótt af ótta við frekari jarðskjálfta á svæðinu. Í gærkvöldi reið fremur lítill skjálfti yfir sem hafði þó þær afleiðingar að nokkrar byggingar hrundu í bænum Lorca og tíu manns létust. Erlent 12.5.2011 07:07
Tökin hert með nýjum reglum Evrópuþingið hefur hert reglurnar um umgengni þingmanna og þrýstihópa. Allir þrýstihópar sem vilja fá aðgangskort að þinginu verða að skrá sig, og þingmenn sem bera aðalábyrgð á lagafrumvörpum verða að gera grein fyrir því hvaða þrýstihópa þeir hafi hitt á meðan gerð frumvarpa stóð. Erlent 12.5.2011 00:30
Bjó sig undir átök við herinn Bandaríska sérsveitin, sem réð Osama bin Laden af dögum í Abottabad í byrjun mánaðarins, átti allt eins von á því að lenda í átökum við pakistanska herinn, enda var hún í heimildarleysi að stunda hernað á pakistönsku landsvæði. Erlent 12.5.2011 00:00
Bandaríkin sýna áhuga Bandaríkin sýna starfi Norðurskautsráðsins óvenju mikinn áhuga núna, þegar Hillary Clinton utanríkisráðherra og Ken Salazar innanríkisráðherra mæta til Grænlands á fund ráðsins í dag. Erlent 11.5.2011 23:30
Væntanleg máltíð varaði við mannætu frá Slóvakíu Hugsanleg máltíð slóvakískrar mannætu, hringdi og gerði lögreglu viðvart um að maðurinn væri raunverlega að leita sér að manneskju til þess að myrða, búta niður og éta. Erlent 11.5.2011 22:09
Fyrsta sjálfsmorðið í hæstu byggingu heims Eigendur hæstu byggingar í heimi, Burj Khalifa turnsins í Dúbaí hafa staðfest fyrsta sjálfsmorðið í sögu byggingarinnar. Erlent 11.5.2011 22:00
Newt Gingrich sækist eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins Repúblikaninn Newt Gingrich tilkynnti á samskiptavefnum Twitter í kvöld að hann ætli sér að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til þess að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hann er talinn álitlegasti frambjóðandinn af þeim sem hafa verið nefndir. Talið er að Gingrinch muni tilkynna formlega um framboð sitt á næstu tímum. Erlent 11.5.2011 21:27
Tíu látnir eftir skjálftann á Spáni - þar af þrettán ára unglingur Að minnsta kosti tíu hafa látist í jarðskjálftanum sem reið yfir suðurhluta Spánar í dag. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á Spáni er einn hinna látnu þrettán ára unglingur. Erlent 11.5.2011 21:00
Assange fékk friðarverðlaun Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, fékk í gær gullmedalíu Friðarstofnunarinnar í Sidney. Assange er sá fjórði sem hlotnast þessi heiður í fjórtán ára sögu verðlaunanna en þau eru tengd háskólanum í borginni og studd af borgaryfirvöldum. Assange er enn að berjast gegn framsali frá Bretlandi til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Erlent 11.5.2011 13:17