Erlent Barack Obama er líka Íri Það hefur nú komið í ljós ofan á allt annað að Barack Obama er Íri. Langa, langa, langa langafi hans Falmouth Kearney fluttist til Bandaríkjanna frá smábænum Moneygall í hungursneyðinni miklu sem varaði milli 1845 til 1852. Erlent 23.5.2011 09:46 16 drukknuðu í barnaafmæli 16 farþegar drukknuðu þegar skemmtibátur sökk nærri Hanoi borg í Víetnam í gær. Málið er hinn mesti harmleikur en farþegarnir voru að fagna þriggja ára afmæli lítils drengs. Erlent 23.5.2011 09:27 Talibanar náðu pakistanskri herstöð á sitt vald Byssumenn á vegum Talibana réðust inn í herstöð Í Pakistan í gærkvöldi og sprengdu upp herþotur. Mennirnir eiga nú í skotbardögum við pakistanska herinn. Erlent 23.5.2011 08:42 Minnsta kosti 30 fórust í óveðri Um 30 Bandaríkjamenn fórust Þegar skýstrókur gekk yfir bæinn Joplin í Missouri fylki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 23.5.2011 08:37 Föst vegna ösku - aftur Norska blaðið Aftenposten greinir frá tveimur vinkonum sem báðar sátu fastar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli fyrir rúmu ári. Önnur í New York og hin í Stokkhólmi. Nú eru ferðaplön þeirra aftur í uppnámi. Ástæðan. Þær ákváðu að skella sér í sumarfrí á Íslandi. Vinkonurnar heita Randi Roaldsnes og Karen Sofie Haraldsen. Þær eru hér ásamt þrettán vinum í skemmtiferð og hafa það bara gott - eða kjempefint, eins og segir í greininni. Erlent 22.5.2011 14:05 Yfir tuttugu konur ákærðar Einn karlmaður og 23 konur voru í gær ákærð í Falun í Svíþjóð vegna barnakláms. Karlmaðurinn sendi konunum, sem eru á aldrinum 37 til 70 ára, myndir og myndbönd sem sýndu meðal annars börn beitt grófu kynferðislegu ofbeldi. Erlent 22.5.2011 10:45 Taka við tilnefningum um nýjan forstjóra AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn tilkynnti í gærkvöldi að byrjað yrði á mánudaginn að taka við tilnefningum að nýjum yfirmanni sjóðsins, eftirmanni Dominique Strauss-Kahn sem sagði af sér í síðustu viku eftir að herbergisþerna á hóteli í New York kærði hann fyrir nauðgun. Erlent 21.5.2011 10:19 Heimurinn er enn til Heimurinn er enn til og lífið gengur sinn vanagang þvert á dómsdagsspár bandaríska predikarans Harold Camping. Hann hafði spáð því að klukkan 18 í hverjum heimshluta myndu jarðskjálftar hefjast, og í framhaldinu yrðu hinir dyggðugu geislaðir upp til himna. Erlent 21.5.2011 10:13 Verra fyrir þekkta en óþekkta Fyrrverandi dómsmálaráðherra Frakka, Elisabeth Guigou, segir myndbirtingu af Dominique Strauss-Kahn, þar sem hann er leiddur um í járnum, ógeðfellda og grimmdarlega. Hún stóð sjálf fyrir setningu laga í Frakklandi sem banna birtingu slíkra mynda. Erlent 21.5.2011 09:30 Greinir á um landamærin Benjamin Netanjahú segir að leiðtogar Palestínumanna, og á þá við leiðtoga Fatah á Vesturbakkanum, verði að velja á milli þess að semja um frið við Ísrael eða sættast við Hamas. Erlent 21.5.2011 03:30 Fundu fimm milljónir í nýja húsinu sínu og skiluðu þeim Josh Ferrin sem keypti sér nýlega íbúð í borginni Utah í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún þegar að hann fór að skoða háaloftið á íbúðinni. Þar voru um 45 þúsund dollarar, rúmlega 5 milljónir króna, faldir í dósum og ílátum. Erlent 20.5.2011 22:30 Getur staðið upp fjórum árum eftir að hafa lamast fyrir neðan mitti Bandarískur maður sem lamaðist neðan við brjóst í bílslysi fyrir fjórum árum getur nú staðið upp og jafnvel gengið á göngubretti, eftir tilraunameðferð á háskólasjúkrahúsi. Erlent 20.5.2011 22:10 Eitraði fyrir kennaranum sínum Þrettán ára gamall piltur frá Flórdía í Bandaríkjunum er sagður hafa látið lyfseðilsskylt lyf í kaffið hjá kennara sínum til að hefna sín á henni eftir að hún æpti á hann í tíma. Erlent 20.5.2011 21:00 Sleppt í kvöld Dominique Strauss-Kahn, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, verður að öllum líkindum látinn laus úr haldi í kvöld. Hann er sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í New York og að hafa þvingað hana til munnmaka. Erlent 20.5.2011 20:50 Doherty aftur á bak við lás og slá Breski rokkarinn Pete Doherty var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa kókaín í vörslu sinni. Hinn 32 ára gamli söngvari var handtekinn í janúar í fyrra en þetta er í þriðja sinn sem hann er dæmdur í fangelsi. Þar fyrir utan hefur hann fengið 25 vægari dóma fyrir eiturlyfjanotkun. Erlent 20.5.2011 13:43 Fornleifafundur breytir sögu Danmerkur Merkur fornleifafundur í Jelling í Danmörku þýðir að Danir þurfa að endurskrifa sögu sína. Erlent 20.5.2011 07:41 Dómsdagsspámaður dvelur heima í dag Bandaríski útvarpsprédikarinn Harold Camping sem lýst hefur því yfir að dómsdagur renni upp á morgun ætlar að verja síðasta degi sínum með eiginkonunni á heimili þeirra í Kaliforníu. Erlent 20.5.2011 07:38 Tíðni húðkrabbameins í Danmörku hefur tvöfaldast Nýjar tölur frá dönsku krabbameinssamtökunum Kræftens Bekæmpelse sýna að tíðni húðkrabbameins hjá fólki undir 35 ára aldri hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum. Erlent 20.5.2011 07:29 Fullyrðir að Strauss-Kahn hafi keypt vændiskonur Kona sem rekur vændisþjónustu í New York fullyrðir að Dominique Strauss Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafi ítrekað keypt af henni vændiskonur. Erlent 20.5.2011 07:22 Ísraelsmenn hafna tillögum Baracks Obama Tillögur Baracks Obama Bandaríkjaforseta um að færa landamæri Ísraels aftur til þess sem þau voru fyrir sex daga stríðið árið 1967 falla í grýttan jarðveg í Ísrael. Erlent 20.5.2011 07:21 Eyðing regnskóga í Brasilíu eykst sexfalt Nýjar gervihnattamyndir sýna að eyðing regnskóganna í Brasilíu hefur aukist sexfalt milli ára. Eyðingin í ár nemur tæpum 600 ferkílómetrum en hún var rúmlega 100 ferkílómetrar á sama tíma í fyrra. Erlent 20.5.2011 07:19 Flugsveitir NATO eyðilögðu átta líbýsk herskip Flugsveitir NATO réðust á herskip í þremur höfnum í Líbýu í nótt í umfangsmiklum loftárásum og sökktu eða eyðilögðu átta herskip í þeim. Eldur logar enn af nokkrum skipanna og mikinn reyk leggur frá þeim. Erlent 20.5.2011 07:16 Obama styður kröfur Palestínumanna Barack Obama Bandaríkjaforseti styður kröfu Palestínumanna um að væntanlegt ríki þeirra miðist við landamærin eins og þau voru árið 1967, áður en Ísraelar hertóku Vesturbakkann og Gasasvæðið. Þetta kom fram í ræðu hans um málefni Mið-Austurlanda í gær. Erlent 20.5.2011 05:00 Verður að vera í stofufangelsi Dominique Strauss-Kahn var í gær látinn laus gegn tryggingu í New York. Hann sagði af sér á miðvikudag sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna ásakana um kynferðisbrot gegn þernu á hóteli í New York. Erlent 20.5.2011 04:00 Sáttasemjarinn gafst upp og yfirgaf landið Fulltrúi ríkja við Persaflóa, sem reynt hefur að sætta stjórn og stjórnarandstöðu í Jemen að undanförnu, gafst upp á dögunum og hefur yfirgefið landið. Erlent 20.5.2011 03:00 Hreifst af mótmælum araba "Vindar breytinga munu breiðast út um allan hinn íslamska heim, ef guð lofar,“ sagði Osama bin Laden nokkru áður en bandarískir sérsveitarmenn réðust til inngöngu í felustað hans í Pakistan og skutu hann til bana. Erlent 20.5.2011 00:00 Stal farsíma stórslasaðrar konu 23 ára gamall breskur karlmaður, Ben Heney, var í dag dæmdur í 12 vikna fangelsi fyrir að stela farsíma konu sem lá mikið slösuð á bílastæði við verslunarmiðstöð í Manchester. Konan lést á sjúkrahúsi í gærdag en ekki liggur fyrir hvernig hún slasaðist. Erlent 19.5.2011 23:00 Netanyahu hafnar hugmyndum Obama Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hafnar tillögum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, um sjálfsætt ríki Palestínumanna og segir þær óverjandi. Obama hélt fyrr í dag ræðu um málefni Mið-Austurlanda og sagði að ríki Palestínumanna verði miðist við þau landamæri sem voru í gildi árið 1967 fyrir sex daga stríðið. Hann sagði Ísraela og Palestínumenn verða að tryggja öryggi landamæranna. Þá ítrekaði Obama að Bandaríkin væru enn traustir bandamenn Ísraela í öryggismálum. Erlent 19.5.2011 20:44 Syngur lög í uppáhaldi Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney ætlar að gefa út plötu með öllum sínum uppáhaldslögum úr æsku. Hann hefur þegar tekið upp um tólf lög ásamt söngkonunni Diönu Krall. Erlent 19.5.2011 20:30 Fær frelsið fyrir 115 milljónir króna Dómstóll í New York hefur samþykkt að láta Dominique Strauss-Kahn lausan úr gæsluvarðhaldi. Hann greiðir eina milljón dollara, eða um 115 milljónir íslenskar krónur, í lausnargjald og þarf svo að leggja aðrar fimm milljónir króna fram sem tryggingu. Erlent 19.5.2011 19:59 « ‹ ›
Barack Obama er líka Íri Það hefur nú komið í ljós ofan á allt annað að Barack Obama er Íri. Langa, langa, langa langafi hans Falmouth Kearney fluttist til Bandaríkjanna frá smábænum Moneygall í hungursneyðinni miklu sem varaði milli 1845 til 1852. Erlent 23.5.2011 09:46
16 drukknuðu í barnaafmæli 16 farþegar drukknuðu þegar skemmtibátur sökk nærri Hanoi borg í Víetnam í gær. Málið er hinn mesti harmleikur en farþegarnir voru að fagna þriggja ára afmæli lítils drengs. Erlent 23.5.2011 09:27
Talibanar náðu pakistanskri herstöð á sitt vald Byssumenn á vegum Talibana réðust inn í herstöð Í Pakistan í gærkvöldi og sprengdu upp herþotur. Mennirnir eiga nú í skotbardögum við pakistanska herinn. Erlent 23.5.2011 08:42
Minnsta kosti 30 fórust í óveðri Um 30 Bandaríkjamenn fórust Þegar skýstrókur gekk yfir bæinn Joplin í Missouri fylki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 23.5.2011 08:37
Föst vegna ösku - aftur Norska blaðið Aftenposten greinir frá tveimur vinkonum sem báðar sátu fastar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli fyrir rúmu ári. Önnur í New York og hin í Stokkhólmi. Nú eru ferðaplön þeirra aftur í uppnámi. Ástæðan. Þær ákváðu að skella sér í sumarfrí á Íslandi. Vinkonurnar heita Randi Roaldsnes og Karen Sofie Haraldsen. Þær eru hér ásamt þrettán vinum í skemmtiferð og hafa það bara gott - eða kjempefint, eins og segir í greininni. Erlent 22.5.2011 14:05
Yfir tuttugu konur ákærðar Einn karlmaður og 23 konur voru í gær ákærð í Falun í Svíþjóð vegna barnakláms. Karlmaðurinn sendi konunum, sem eru á aldrinum 37 til 70 ára, myndir og myndbönd sem sýndu meðal annars börn beitt grófu kynferðislegu ofbeldi. Erlent 22.5.2011 10:45
Taka við tilnefningum um nýjan forstjóra AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn tilkynnti í gærkvöldi að byrjað yrði á mánudaginn að taka við tilnefningum að nýjum yfirmanni sjóðsins, eftirmanni Dominique Strauss-Kahn sem sagði af sér í síðustu viku eftir að herbergisþerna á hóteli í New York kærði hann fyrir nauðgun. Erlent 21.5.2011 10:19
Heimurinn er enn til Heimurinn er enn til og lífið gengur sinn vanagang þvert á dómsdagsspár bandaríska predikarans Harold Camping. Hann hafði spáð því að klukkan 18 í hverjum heimshluta myndu jarðskjálftar hefjast, og í framhaldinu yrðu hinir dyggðugu geislaðir upp til himna. Erlent 21.5.2011 10:13
Verra fyrir þekkta en óþekkta Fyrrverandi dómsmálaráðherra Frakka, Elisabeth Guigou, segir myndbirtingu af Dominique Strauss-Kahn, þar sem hann er leiddur um í járnum, ógeðfellda og grimmdarlega. Hún stóð sjálf fyrir setningu laga í Frakklandi sem banna birtingu slíkra mynda. Erlent 21.5.2011 09:30
Greinir á um landamærin Benjamin Netanjahú segir að leiðtogar Palestínumanna, og á þá við leiðtoga Fatah á Vesturbakkanum, verði að velja á milli þess að semja um frið við Ísrael eða sættast við Hamas. Erlent 21.5.2011 03:30
Fundu fimm milljónir í nýja húsinu sínu og skiluðu þeim Josh Ferrin sem keypti sér nýlega íbúð í borginni Utah í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún þegar að hann fór að skoða háaloftið á íbúðinni. Þar voru um 45 þúsund dollarar, rúmlega 5 milljónir króna, faldir í dósum og ílátum. Erlent 20.5.2011 22:30
Getur staðið upp fjórum árum eftir að hafa lamast fyrir neðan mitti Bandarískur maður sem lamaðist neðan við brjóst í bílslysi fyrir fjórum árum getur nú staðið upp og jafnvel gengið á göngubretti, eftir tilraunameðferð á háskólasjúkrahúsi. Erlent 20.5.2011 22:10
Eitraði fyrir kennaranum sínum Þrettán ára gamall piltur frá Flórdía í Bandaríkjunum er sagður hafa látið lyfseðilsskylt lyf í kaffið hjá kennara sínum til að hefna sín á henni eftir að hún æpti á hann í tíma. Erlent 20.5.2011 21:00
Sleppt í kvöld Dominique Strauss-Kahn, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, verður að öllum líkindum látinn laus úr haldi í kvöld. Hann er sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í New York og að hafa þvingað hana til munnmaka. Erlent 20.5.2011 20:50
Doherty aftur á bak við lás og slá Breski rokkarinn Pete Doherty var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa kókaín í vörslu sinni. Hinn 32 ára gamli söngvari var handtekinn í janúar í fyrra en þetta er í þriðja sinn sem hann er dæmdur í fangelsi. Þar fyrir utan hefur hann fengið 25 vægari dóma fyrir eiturlyfjanotkun. Erlent 20.5.2011 13:43
Fornleifafundur breytir sögu Danmerkur Merkur fornleifafundur í Jelling í Danmörku þýðir að Danir þurfa að endurskrifa sögu sína. Erlent 20.5.2011 07:41
Dómsdagsspámaður dvelur heima í dag Bandaríski útvarpsprédikarinn Harold Camping sem lýst hefur því yfir að dómsdagur renni upp á morgun ætlar að verja síðasta degi sínum með eiginkonunni á heimili þeirra í Kaliforníu. Erlent 20.5.2011 07:38
Tíðni húðkrabbameins í Danmörku hefur tvöfaldast Nýjar tölur frá dönsku krabbameinssamtökunum Kræftens Bekæmpelse sýna að tíðni húðkrabbameins hjá fólki undir 35 ára aldri hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum. Erlent 20.5.2011 07:29
Fullyrðir að Strauss-Kahn hafi keypt vændiskonur Kona sem rekur vændisþjónustu í New York fullyrðir að Dominique Strauss Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafi ítrekað keypt af henni vændiskonur. Erlent 20.5.2011 07:22
Ísraelsmenn hafna tillögum Baracks Obama Tillögur Baracks Obama Bandaríkjaforseta um að færa landamæri Ísraels aftur til þess sem þau voru fyrir sex daga stríðið árið 1967 falla í grýttan jarðveg í Ísrael. Erlent 20.5.2011 07:21
Eyðing regnskóga í Brasilíu eykst sexfalt Nýjar gervihnattamyndir sýna að eyðing regnskóganna í Brasilíu hefur aukist sexfalt milli ára. Eyðingin í ár nemur tæpum 600 ferkílómetrum en hún var rúmlega 100 ferkílómetrar á sama tíma í fyrra. Erlent 20.5.2011 07:19
Flugsveitir NATO eyðilögðu átta líbýsk herskip Flugsveitir NATO réðust á herskip í þremur höfnum í Líbýu í nótt í umfangsmiklum loftárásum og sökktu eða eyðilögðu átta herskip í þeim. Eldur logar enn af nokkrum skipanna og mikinn reyk leggur frá þeim. Erlent 20.5.2011 07:16
Obama styður kröfur Palestínumanna Barack Obama Bandaríkjaforseti styður kröfu Palestínumanna um að væntanlegt ríki þeirra miðist við landamærin eins og þau voru árið 1967, áður en Ísraelar hertóku Vesturbakkann og Gasasvæðið. Þetta kom fram í ræðu hans um málefni Mið-Austurlanda í gær. Erlent 20.5.2011 05:00
Verður að vera í stofufangelsi Dominique Strauss-Kahn var í gær látinn laus gegn tryggingu í New York. Hann sagði af sér á miðvikudag sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna ásakana um kynferðisbrot gegn þernu á hóteli í New York. Erlent 20.5.2011 04:00
Sáttasemjarinn gafst upp og yfirgaf landið Fulltrúi ríkja við Persaflóa, sem reynt hefur að sætta stjórn og stjórnarandstöðu í Jemen að undanförnu, gafst upp á dögunum og hefur yfirgefið landið. Erlent 20.5.2011 03:00
Hreifst af mótmælum araba "Vindar breytinga munu breiðast út um allan hinn íslamska heim, ef guð lofar,“ sagði Osama bin Laden nokkru áður en bandarískir sérsveitarmenn réðust til inngöngu í felustað hans í Pakistan og skutu hann til bana. Erlent 20.5.2011 00:00
Stal farsíma stórslasaðrar konu 23 ára gamall breskur karlmaður, Ben Heney, var í dag dæmdur í 12 vikna fangelsi fyrir að stela farsíma konu sem lá mikið slösuð á bílastæði við verslunarmiðstöð í Manchester. Konan lést á sjúkrahúsi í gærdag en ekki liggur fyrir hvernig hún slasaðist. Erlent 19.5.2011 23:00
Netanyahu hafnar hugmyndum Obama Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hafnar tillögum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, um sjálfsætt ríki Palestínumanna og segir þær óverjandi. Obama hélt fyrr í dag ræðu um málefni Mið-Austurlanda og sagði að ríki Palestínumanna verði miðist við þau landamæri sem voru í gildi árið 1967 fyrir sex daga stríðið. Hann sagði Ísraela og Palestínumenn verða að tryggja öryggi landamæranna. Þá ítrekaði Obama að Bandaríkin væru enn traustir bandamenn Ísraela í öryggismálum. Erlent 19.5.2011 20:44
Syngur lög í uppáhaldi Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney ætlar að gefa út plötu með öllum sínum uppáhaldslögum úr æsku. Hann hefur þegar tekið upp um tólf lög ásamt söngkonunni Diönu Krall. Erlent 19.5.2011 20:30
Fær frelsið fyrir 115 milljónir króna Dómstóll í New York hefur samþykkt að láta Dominique Strauss-Kahn lausan úr gæsluvarðhaldi. Hann greiðir eina milljón dollara, eða um 115 milljónir íslenskar krónur, í lausnargjald og þarf svo að leggja aðrar fimm milljónir króna fram sem tryggingu. Erlent 19.5.2011 19:59