Fótbolti

Mancini á eftir Maicon?

Man. City er orðað við enn einn leikmann Inter frá Ítalíu í dag. Að þessu sinni er City sagt hafa áhuga á brasilíska bakverðinum Maicon.

Enski boltinn

Diaby framlengir við Arsenal

Miðjumaðurinn Abou Diaby hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal. Frakkinn er að spila sinn besta bolta síðan hann kom til félagsins í vetur og er orðinn hluti af langtímamarkmiðum Arsene Wenger.

Enski boltinn

Fabregas: Það var rétt hjá Wenger að setja mig inn á

Cesc Fabregas meiddist aftan í læri um leið og hann skoraði annað mark sitt á 24 mínútum eftir að hafa komið inn á sem varmaður í 3-0 sigri á Aston Villa um síðustu helgi. Hann sér ekkert eftir því að hafa komið inn á þrátt fyrir að vera ekki búinn að ná sér hundrað prósent.

Enski boltinn

Eiði boðið til Barcelona

Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009.

Fótbolti

Ferguson spáir endurkomu Mourinho í enska boltann

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, spáir þvi að Jose Mourinho muni snúa aftur í enska boltann um síðar. Þetta verður seint kallaður mikill spádómur enda er Mourinho nýbúinn að lýsa því yfir að hann ætli að koma aftur í enska boltann síðar.

Enski boltinn

Wenger hrifinn af Bellamy

Fjölmiðlar í Englandi vörpuðu því fram að Arsenal væri mjög óvænt að spá í að reyna að fá Craig Bellamy til félagsins. Umræðan kom upp í kjölfar þess að Bellamy var ósáttur við brottvikningu Mark Hughes hjá City.

Enski boltinn

Mourinho er sá besti

Jose Mourinho verður seint valinn vinsælasti keppandinn í ítalska boltanum og því kemur alltaf jafn mikið á óvart þegar einhver á Ítalíu hrósar honum.

Fótbolti

Bolton búið að reka Gary Megson

Gary Megson var í dag rekinn sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Bolton en ekkert hefur gengið hjá Grétari Rafni Steinssyni og félögum á þessu tímabili. Bolton missti niður 2-0 forustu á móti Hull í gær og situr nú í 18. sæti deildarinnar.

Enski boltinn

O'Neill: Hefðum átt að vinna

Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segir að sínir menn hefðu átt að vinna Liverpool í kvöld en að frammistaða Pepe Reina markvarðar hafi komið í veg fyrir það.

Enski boltinn