Fótbolti

Robben fær meiri tíma

Arjen Robben verður áfram í leikmannahópi Hollands fyrir HM og mun í dag fljúga til Suður-Afríku þar sem mótið byrjar á föstudaginn.

Fótbolti

Ledley King: Ég verð tilbúinn

Ledley King, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt að hann muni ekki bregðast neinum fái hann það hlutverk að leysa Rio Ferdinand af hólmi í hjarta varnarinnar hjá Englendingum. Rio Ferdinand spilar ekki á HM í sumar vegna hnémeiðsla.

Enski boltinn

Er David Silva á förum frá Valencia?

Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga.

Fótbolti

Auðun Helgason: Okkar besti leikur í sumar

„Þetta er okkar besti leikur í sumar og það er margt jákvætt en við erum að klikka á mikilvægum stundum í leiknum. Við erum ekki klárir á ögurstundum og það er það sem skilur á milli liðanna í dag," sagði Auðun Helgason, leikmaður Grindavík, eftir 1-2 tap liðsins gegn Eyjamönnum en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: Eyjamenn kláruðu Grindvíkinga einum fleiri

ÍBV sigraði Grindavík, 1-2, er liðin áttust við á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla. Eyjamenn kláruðu leikinn einum fleiri en heimamenn misstu mann útaf þegar að hálftími var eftir og það reyndist of mikið fyrir Grindavíkinga sem þurftu að játa sig sigraða eftir fínan leik liðsins.

Íslenski boltinn

Redknapp vill fá Hunteelar og Pienaar

Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er með augun á sóknarmanni AC Milan en hann vill ólmur fá hollendinginn Klaas Jan Huntelaar til liðs við sig sem og Steven Pienaar miðjumann Everton.

Enski boltinn

Palacios tæpur fyrir HM

Landslið Hondúras varð fyrir miklu áfalli í gær er Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, meiddist í æfingaleik liðsins gegn Rúmeníu.

Fótbolti

Aðgerðin á Drogba gekk vel

Það er ekki útilokað að Didier Drogba geti eitthvað spilað með Fílabeinsströndinni á HM þó svo að hann hafi handleggsbrotnað í æfingaleik á föstudag.

Fótbolti