Fótbolti

Ætlum ekki að reita Rooney til reiði

Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir sína leikmenn ætla ekki að beita neinum brögðum til að reita Wayne Rooney, sóknarmann Englands, til reiði í leik liðanna á HM á laugardaginn.

Fótbolti

Meiðsli lykilmanna mikil fyrir HM

Meiðsli setja strik í reikninginn hjá mörgum liðum í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst á morgun. Lykilmenn margra liða þurfa að bíta í það súra epli að horfa á stærsta íþróttaviðburð ársins heima hjá sér.

Fótbolti

Vieira framlengir við City

Patrick Vieira hefur skrifað undir nýjan tólf mánaða samning við Manchester City. Vieira kom á frjálsri sölu frá ítalska liðinu Inter Milan í janúar og byrjaði átta leiki á tímabilinu.

Enski boltinn

Byssu beint að höfði blaðamanna í Suður-Afríku

Þegar ákveðið var að halda HM í Suður-Afríku óttuðust margir að mikið ofbeldi í landinu gæti verið til vandræða. Fyrsta atvikið tengt því hefur átt sér stað þegar byssu var beint að þremur blaðamönnum og þeir rændir.

Fótbolti

Skeggið í lagi en æfingagallinn ekki

Þær Dalma og Giannina, dætur Diego Maradona landsliðsþjálfara Argentínu vilja að hann skilji eftir æfingagallann upp á hóteli og klæðist jakkafötum á hliðarlínunni þegar Argentína er að spila.

Fótbolti

Kom Ballack í opna skjöldu

Fréttirnar sem bárust í morgun frá Chelsea að Michael Ballack væri einn þeirra leikmanna sem ekki fengu nýjan samning við félagið í sumar komu honum sjálfum í opna skjöldu að sögn umboðsmanns hans.

Enski boltinn

Adriano til Roma

Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma.

Fótbolti

Xavi hjá Barcelona til 2016

Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016.

Fótbolti