Fótbolti Allardyce vill fá Anelka til West Ham Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2011 10:15 Umboðsmaður: Vidic er með slitið krossband Umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur gefið í skyn að kappinn spili ekki meira á tímabilinu þar sem hann sé með slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 09:00 Robinho hvetur Neymar til að velja Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur hvatt landa sinn, hinn stórefnilega Neymar, til þess að velja Barcelona frekar en Real Madrid þegar sá síðarnefndi ákveður að halda til Evrópu. Fótbolti 8.12.2011 22:45 Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30 Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00 O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30 Ruiz: Hafði víst áhuga á Fulham Bryan Ruiz, sóknarmaður Fulham, hefur dregið ummæli sín í land þess efnis að hann hafi aðeins samið við liðið peninganna vegna. Enski boltinn 8.12.2011 16:45 Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 16:00 Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta. Fótbolti 8.12.2011 15:30 Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 8.12.2011 14:45 Samsæriskenningar berast víða - Komst Lyon áfram á svindli? Netheimar loga vegna úrslitanna í leikjum gærkvöldsins í D-riðli Meistaradeildarinnar. Þar komst Lyon áfram í 16-liða úrslitin á ótrúlegan máta en Ajax þarf að spila í Evrópudeild UEFA. Frönsk veðmálayfirvöld hafa opnað rannsókn á málinu. Fótbolti 8.12.2011 14:15 Cruyff ætlar að reyna að stoppa ráðningu Van Gaal í réttarsalnum Johan Cruyff og félagar hans innan raða Ajax eru ekki tilbúnir að sætta sig við það að félagið ráði Louis van Gaal í yfirmannsstöðu hjá félaginu eins og áður hefur verið tilkynnt. Fótbolti 8.12.2011 13:30 Inter mun ekki kaupa Tevez Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter hafa útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 8.12.2011 13:00 Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 11:30 Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 8.12.2011 10:45 Leikbann Rooney stytt í tvo leiki - getur spilað gegn Úkraínu Áfrýjunarnefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ákvað á fundi sínum í Sviss í morgun að leikbann Wayne Rooney verði stytt úr þremur í tvo leiki. Enski boltinn 8.12.2011 10:09 Jarðaför Gary Speed verður aðeins fyrir þá nánustu Jarðaför Gary Speed fer fram seinna í þessari viku og mun hún fara fram í Wales. Útförin mun fara fram fyrir luktum dyrum og aðeins fjölskylda hans og nánustu vinum verður boðið. Speed svipti sig lífi sunnudagsmorguninn 27. nóvember og öll breska þjóðin sameinaðist í sorg. Enski boltinn 8.12.2011 09:15 Lít út fyrir að hafa lent í bardaga á móti báðum Klitschko-bræðrunum í einu Sebastian Kehl, fyrirliði Dortmund, fékk slæmt spark í andlitið í Meistaradeildarleiknum á móti Marseille í gærkvöldi og var borinn útaf eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Stephane Mbia, leikmaður Marseille, fékk gula spjaldið fyrir sparkið en Kehl endaði upp á spítala. Fótbolti 7.12.2011 23:45 Vidic meiddist í kvöld Man. Utd varð fyrir fleiri en einu áfalli í kvöld því fyrirliðinn, Nemanja Vidic, meiddist illa ofan á allt saman. Fótbolti 7.12.2011 22:40 Nadal vill að Xavi vinni Gullboltann Spænska tennisstjarnan Rafael Nadal vonast til þess að landi hans, knattspyrnumaðurinn Xavi hjá Barcelona, verði valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA í ár. Fótbolti 7.12.2011 20:00 Í beinni: Ajax - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Ajax og Real Madrid í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.12.2011 19:30 Walker hefur trú á Tottenham í titilslagnum Kyle Walker, bakvörðurinn ungi hjá Tottenham, hefur fulla trú á sínum mönnum og segir að liðið eigi möguleika á að vinna enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 7.12.2011 18:15 Barca-börnin glöddu Guardiola í gær: Óaðfinnanleg frammistaða Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu. Fótbolti 7.12.2011 16:45 Anelka á leið til Kína Samkvæmt frétt sem birtist á vef Sky Sports hefur franski framherjinn Nicolas Anelka komist að samkomulagi við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Enski boltinn 7.12.2011 16:00 Enginn frá Man. Utd talaði við fjölmiðla í kvöld Það var ekki hátt risið á leikmönnum Man. Utd eftir niðurlæginguna gegn Basel í kvöld. Enginn frá félaginu talaði við fjölmiðlamenn eftir leikinn. Fótbolti 7.12.2011 15:36 Mancini: Þetta er enginn heimsendir Leikmenn Man. City gerðu það sem þeir gátu í kvöld. Lögðu Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli vann á sama tíma og komst þar með áfram en City verður í Evrópudeildinni ásamt nágrönnum sínum í United. Fótbolti 7.12.2011 15:35 Arsenal vígir styttu af þremur goðsögnum um helgina Arsenal ætlar að afhjúpa nýja styttu fyrir utan Emirates-leikvanginn á föstudaginn en hún var gerð í tilefni af 125 ára afmæli félagsins. Styttan er af þremur goðsögnum úr sögu félagsins, Herbert Chapman, Tony Adams og Thierry Henry. Enski boltinn 7.12.2011 15:30 Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur. Fótbolti 7.12.2011 15:29 Santos spilar ekki gegn Everton Bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal mun ekki spila með liðinu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina en hann meiddist á ökkla í leik liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 7.12.2011 13:30 Tevez tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun hjá AC Milan Guardian segir frá því að Carlos Tevez og AC Milan séu búin að komast að samkomulagi um lánsamning og nú er það bara undir Manchester City komið hvort að Tevez verði lánaður til ítölsku meistarana. Enski boltinn 7.12.2011 13:06 « ‹ ›
Allardyce vill fá Anelka til West Ham Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2011 10:15
Umboðsmaður: Vidic er með slitið krossband Umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur gefið í skyn að kappinn spili ekki meira á tímabilinu þar sem hann sé með slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 09:00
Robinho hvetur Neymar til að velja Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur hvatt landa sinn, hinn stórefnilega Neymar, til þess að velja Barcelona frekar en Real Madrid þegar sá síðarnefndi ákveður að halda til Evrópu. Fótbolti 8.12.2011 22:45
Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30
Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00
O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30
Ruiz: Hafði víst áhuga á Fulham Bryan Ruiz, sóknarmaður Fulham, hefur dregið ummæli sín í land þess efnis að hann hafi aðeins samið við liðið peninganna vegna. Enski boltinn 8.12.2011 16:45
Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 16:00
Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta. Fótbolti 8.12.2011 15:30
Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 8.12.2011 14:45
Samsæriskenningar berast víða - Komst Lyon áfram á svindli? Netheimar loga vegna úrslitanna í leikjum gærkvöldsins í D-riðli Meistaradeildarinnar. Þar komst Lyon áfram í 16-liða úrslitin á ótrúlegan máta en Ajax þarf að spila í Evrópudeild UEFA. Frönsk veðmálayfirvöld hafa opnað rannsókn á málinu. Fótbolti 8.12.2011 14:15
Cruyff ætlar að reyna að stoppa ráðningu Van Gaal í réttarsalnum Johan Cruyff og félagar hans innan raða Ajax eru ekki tilbúnir að sætta sig við það að félagið ráði Louis van Gaal í yfirmannsstöðu hjá félaginu eins og áður hefur verið tilkynnt. Fótbolti 8.12.2011 13:30
Inter mun ekki kaupa Tevez Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter hafa útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 8.12.2011 13:00
Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 11:30
Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 8.12.2011 10:45
Leikbann Rooney stytt í tvo leiki - getur spilað gegn Úkraínu Áfrýjunarnefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ákvað á fundi sínum í Sviss í morgun að leikbann Wayne Rooney verði stytt úr þremur í tvo leiki. Enski boltinn 8.12.2011 10:09
Jarðaför Gary Speed verður aðeins fyrir þá nánustu Jarðaför Gary Speed fer fram seinna í þessari viku og mun hún fara fram í Wales. Útförin mun fara fram fyrir luktum dyrum og aðeins fjölskylda hans og nánustu vinum verður boðið. Speed svipti sig lífi sunnudagsmorguninn 27. nóvember og öll breska þjóðin sameinaðist í sorg. Enski boltinn 8.12.2011 09:15
Lít út fyrir að hafa lent í bardaga á móti báðum Klitschko-bræðrunum í einu Sebastian Kehl, fyrirliði Dortmund, fékk slæmt spark í andlitið í Meistaradeildarleiknum á móti Marseille í gærkvöldi og var borinn útaf eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Stephane Mbia, leikmaður Marseille, fékk gula spjaldið fyrir sparkið en Kehl endaði upp á spítala. Fótbolti 7.12.2011 23:45
Vidic meiddist í kvöld Man. Utd varð fyrir fleiri en einu áfalli í kvöld því fyrirliðinn, Nemanja Vidic, meiddist illa ofan á allt saman. Fótbolti 7.12.2011 22:40
Nadal vill að Xavi vinni Gullboltann Spænska tennisstjarnan Rafael Nadal vonast til þess að landi hans, knattspyrnumaðurinn Xavi hjá Barcelona, verði valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA í ár. Fótbolti 7.12.2011 20:00
Í beinni: Ajax - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Ajax og Real Madrid í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.12.2011 19:30
Walker hefur trú á Tottenham í titilslagnum Kyle Walker, bakvörðurinn ungi hjá Tottenham, hefur fulla trú á sínum mönnum og segir að liðið eigi möguleika á að vinna enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 7.12.2011 18:15
Barca-börnin glöddu Guardiola í gær: Óaðfinnanleg frammistaða Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu. Fótbolti 7.12.2011 16:45
Anelka á leið til Kína Samkvæmt frétt sem birtist á vef Sky Sports hefur franski framherjinn Nicolas Anelka komist að samkomulagi við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Enski boltinn 7.12.2011 16:00
Enginn frá Man. Utd talaði við fjölmiðla í kvöld Það var ekki hátt risið á leikmönnum Man. Utd eftir niðurlæginguna gegn Basel í kvöld. Enginn frá félaginu talaði við fjölmiðlamenn eftir leikinn. Fótbolti 7.12.2011 15:36
Mancini: Þetta er enginn heimsendir Leikmenn Man. City gerðu það sem þeir gátu í kvöld. Lögðu Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli vann á sama tíma og komst þar með áfram en City verður í Evrópudeildinni ásamt nágrönnum sínum í United. Fótbolti 7.12.2011 15:35
Arsenal vígir styttu af þremur goðsögnum um helgina Arsenal ætlar að afhjúpa nýja styttu fyrir utan Emirates-leikvanginn á föstudaginn en hún var gerð í tilefni af 125 ára afmæli félagsins. Styttan er af þremur goðsögnum úr sögu félagsins, Herbert Chapman, Tony Adams og Thierry Henry. Enski boltinn 7.12.2011 15:30
Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur. Fótbolti 7.12.2011 15:29
Santos spilar ekki gegn Everton Bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal mun ekki spila með liðinu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina en hann meiddist á ökkla í leik liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 7.12.2011 13:30
Tevez tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun hjá AC Milan Guardian segir frá því að Carlos Tevez og AC Milan séu búin að komast að samkomulagi um lánsamning og nú er það bara undir Manchester City komið hvort að Tevez verði lánaður til ítölsku meistarana. Enski boltinn 7.12.2011 13:06