Fótbolti

Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti

Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila

Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta.

Fótbolti

Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti

Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1

Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri.

Fótbolti

Jarðaför Gary Speed verður aðeins fyrir þá nánustu

Jarðaför Gary Speed fer fram seinna í þessari viku og mun hún fara fram í Wales. Útförin mun fara fram fyrir luktum dyrum og aðeins fjölskylda hans og nánustu vinum verður boðið. Speed svipti sig lífi sunnudagsmorguninn 27. nóvember og öll breska þjóðin sameinaðist í sorg.

Enski boltinn

Anelka á leið til Kína

Samkvæmt frétt sem birtist á vef Sky Sports hefur franski framherjinn Nicolas Anelka komist að samkomulagi við kínverska félagið Shanghai Shenhua.

Enski boltinn

Mancini: Þetta er enginn heimsendir

Leikmenn Man. City gerðu það sem þeir gátu í kvöld. Lögðu Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli vann á sama tíma og komst þar með áfram en City verður í Evrópudeildinni ásamt nágrönnum sínum í United.

Fótbolti

Santos spilar ekki gegn Everton

Bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal mun ekki spila með liðinu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina en hann meiddist á ökkla í leik liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær.

Enski boltinn