Fótbolti

Gylfi Þór til liðs við Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson gengur á morgun til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea á lánssamningi frá þýska félaginu Hoffenheim. Samningur Gylfa mun ná til loka leiktíðarinnar. Þetta staðfesti Gylfi Þór í samtali við mbl.is fyrr í kvöld.

Enski boltinn

Zlatan myndi fagna komu Tevez

Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði.

Fótbolti

Liverpool hvatt til að áfrýja ekki

Samtök sem berjast gegn kynþáttafordómum í evrópskri knattspyrnu hafa hvatt Liverpool til að áfrýja ekki átta leikja banninu sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn

Aðgerð Vidic gekk vel

Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust.

Enski boltinn