Fótbolti Charles N'Zogbia segist vera óánægður hjá Aston Villa Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, er greinilega allt annað en sáttur við veruna hjá knattspyrnuliðnu Aston Villa en hann skrifaði á Twitter-síðu sína í kvöld að hann væri í fyrsta skipti á ferlinum ekki ánægður að leika knattspyrnu. Enski boltinn 5.2.2012 22:15 Elín Metta með þrennu í sigri Vals á KR | Búin að skora 6 mörk í 2 leikjum Hin 16 ára gamla Elín Metta Jensen skoraði þrennu í 5-0 sigri Vals á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram í Egilshöllinni í dag. Rakel Logadóttir skoraði hin tvö mörkin. Þetta er önnur þrenna Elínar í röð en hún skoraði einnig þrjú mörk í 5-0 sigri á Fjölni á dögunum. Íslenski boltinn 5.2.2012 21:55 Stephen Ireland gæti verið á leiðinni til LA Galaxy Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, gæti verið á leiðinni til LA Galaxy í MLS deildina í knattspyrnu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina en leikmaðurinn hefur ekki fundið sig nægilega vel hjá Villa að undandörnu. Enski boltinn 5.2.2012 21:45 AVB: Fáum ekki sanngjarna dómgæslu gegn Man. Utd. "Við vorum með góð tök á leiknum í 90 mínútur en dómarinn hafði aftur á móti enginn tök á leiknum,“ sagði Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir jafnteflið við Manchester United í dag. Enski boltinn 5.2.2012 21:00 Ajax tapar enn | úrslit dagsins í hollensku úrvalsdeildinni Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og þó nokkuð mikið var skorað. Ekkert gengur hjá Ajax þessa daganna og heldur liðið áfram að tapa stigum. FC Utrecht gerði sér lítið fyrir og vann Ajax á þeirra heimavelli 2-0. Fótbolti 5.2.2012 20:15 Rooney: Við gefumst aldrei upp Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, telur að endurkoman gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið lenti þremur mörkum undir en náði síðan að jafna leikinn eigi eftir að reyndast liðinu dýrmætt. Enski boltinn 5.2.2012 19:15 Scholes gæti leikið með United á næsta tímabili Paul Scholes, leikmaður Manchester United, gæti framlengt samning sinn við ensku meistarana og leikið með þeim á næsta tímabili. Enski boltinn 5.2.2012 18:30 Roma niðurlægði Inter Milan | úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna stórsigur Roma gegn Inter Milan 4-0. Fótbolti 5.2.2012 17:00 Engar viðræður hafa verið á milli Barcelona og van Persie Sögusagnir um að Robin van Persie, leikmaður Arsenal, sé á leiðinni til Spánar eftir núverandi tímabil hafa verið á kreiki í fjölmiðlum að undanförnu. Josep Maria Bartomeu, varaforseti knattspyrnuliðsins Barcelona, hefur nú sagt frá því í spænskum fjölmiðlum að það eigi ekki við nein rök að styðjast. Enski boltinn 5.2.2012 16:00 Guðlaugur Victor skrifaði undir tveggja ára samning við New York Guðlaugur Victor Pálsson gekk í morgun frá samningi við bandaríska MLS-liðið New York Red Bulls en leikmaðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 5.2.2012 15:49 Áratugur síðan að Manchester United vann síðast á Brúnni Andre Villas-Boas og lærisveinar hans í Chelsea eiga ekki mikla möguleika á því að blanda sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn en þeir geta haft áhrif á þróun mála í toppbaráttunni. Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge í dag þar sem Chelsea hefur ekki tapað mörgum stigum á undanförnum árum á móti erkifjendum sínum. Enski boltinn 5.2.2012 14:00 Stamford Bridge á kafi eftir snjókomu Mikil snjókoma hefur einkennt þessa helgi í ensku knattspyrnunni og voru vellirnir oft á tíðum snjói þaktir í gær. Enski boltinn 5.2.2012 13:48 Henry skoraði á síðustu mínútunni í síðasta heimaleiknum með Arsenal Thierry Henry skoraði sjöunda og síðasta mark Arsenal í 7-1 sigri á Blackburn Rovers í gær en Frakkinn var þarna væntanlega að spila síðasta heimaleik sinn með Arsenal-liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá þetta sem skemmtileg og merkileg tímamót í sögu félagsins. Enski boltinn 5.2.2012 12:30 Capello viss um að Terry haldi áfram að gefa kost á sér Guardian hefur heimildir fyrir því að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, sé viss um að John Terry muni halda áfram að gefa kost á sér í enska landsliðið þrátt fyrir að hafa misst fyrirliðabandið í annað skiptið rétt fyrir stórmót. Enski boltinn 5.2.2012 11:45 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 5.2.2012 08:00 PSG stígur ekki feilspor undir stjórn Ancelotti Paris Saint-Germain er áfram með þriggja stiga forskot á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 sigur á Evian í gær. PSG hefur unnið fimm fyrstu leiki sína undir stjórn Ítalans Carlos Ancelotti. Fótbolti 5.2.2012 07:00 Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 5.2.2012 06:00 Demba af mörkum hjá Newcastle gegn Aston Villa Newcastle United bar sigur úr býtum, 2-1, gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á St. James Park. Enski boltinn 5.2.2012 00:01 Ótrúlegt jafntefli á Stamford Bridge | sex marka leikur Chelsea og Manchester United gerði ótrúlegt 3-3 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea komst þremur mörkum yfir. Lærisveinar Alex Ferguson gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að jafna metin 3-3. Enski boltinn 5.2.2012 00:01 KR-ingar skoruðu níu mörk gegn ÍR - sjáið mörkin KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í dag með því að vinna 9-0 stórsigur á ÍR í Egilshöllinni. Framarar fara einnig í undanúrslitin þrátt fyrir að þeir gerðu bara jafntefli við Leikni en Breiðhyltingar hefðu með sigri farið áfram á kostnað KR-inga. Íslenski boltinn 4.2.2012 23:30 Mancini: Við megum ekki hugsa um United eða Tottenham Roberto Mancini, stjóri Manchester City sá sína menn vinna öruggan 3-0 sigur á Fulham í kvöld og ná þriggja stiga forskoti á nágrannanna Manchester United toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.2.2012 22:00 Drogba með tvö mörk þegar Fílbeinsströndin komst í undanúrslit Sambía og Fílabeinsströndin komust í dag í undanúrslitin á Afríkukeppninni í fótbolta. Sambía vann 3-0 sigur á Súdan og Fílabeinsströndin vann 3-0 sigur á Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 4.2.2012 21:30 Alfreð átti góða innkomu í lið Lokeren Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og átti þátt í því að Lokeren kom til baka og tryggði sér 3-1 sigur á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokeren er í 9. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. Fótbolti 4.2.2012 21:05 "Loksins" skoraði Messi og "loksins" vann Barca Barcelona var búið að spila þrjá leiki í röð án þess að vinna og Lionel Messi var ekki búinn að skora í þremur leikjum í röð. Þetta þykir fréttnæmt en biðin tók enda í kvöld þegar Barcelona vann 2-1 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 4.2.2012 20:45 Birkir fiskaði víti í sigri Standard Liege Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður og fiskaði vítaspyrnu í 2-0 útisigri Standard Liege á Lierse í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Standard Liege komst upp í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 4.2.2012 20:00 Guardiola um Messi: Þarf ekki sitt besta til að vera bestur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er viss um að það hafi engin áhrif á Lionel Messi að hafa klikkað á vítaspyrnu í jafnteflinu á móti Valencia í vikunni. Messi átti möguleikja á að tryggja Barcelona sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum bikarsins. Fótbolti 4.2.2012 20:00 Wenger: Oxlade-Chamberlain orðinn að manni á 2-3 mánuðum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður eftir frábæran sigur hans manna á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal vann 7-1 sigur þar sem Robin van Persie skoraði þrennu í leiknum og lagði upp tvö, Alex Oxlade-Chamberlain skoraði tvö mörk og Theo Walcott lagði upp þrjú. Enski boltinn 4.2.2012 19:46 Stjóri Swansea: Gylfi er mjög klár strákur sem elskar enska boltann Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í 2-1 sigri liðsins á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi skoraði fyrra markið, lagði upp það síðara og átti frábæran leik. Enski boltinn 4.2.2012 19:35 Skallamark Sergio Ramos tryggði Real Madrid tíu stiga forskot Real Madrid er komið með tíu stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Getafe í kvöld. Barcelona á leik inni á móti Real Sociedad seinna í kvöld. Fótbolti 4.2.2012 18:45 Eigandi Nottingham Forest fannst látinn | Var aðeins 54 ára gamall Nigel Doughty, eigandi enska b-deildarliðsins Nottingham Forest, fannst látinn á heimili sínu í dag. Hann var aðeins 54 ára gamall en hafði eignast félagið þegar hann var bara 41 árs. Enski boltinn 4.2.2012 18:10 « ‹ ›
Charles N'Zogbia segist vera óánægður hjá Aston Villa Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, er greinilega allt annað en sáttur við veruna hjá knattspyrnuliðnu Aston Villa en hann skrifaði á Twitter-síðu sína í kvöld að hann væri í fyrsta skipti á ferlinum ekki ánægður að leika knattspyrnu. Enski boltinn 5.2.2012 22:15
Elín Metta með þrennu í sigri Vals á KR | Búin að skora 6 mörk í 2 leikjum Hin 16 ára gamla Elín Metta Jensen skoraði þrennu í 5-0 sigri Vals á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram í Egilshöllinni í dag. Rakel Logadóttir skoraði hin tvö mörkin. Þetta er önnur þrenna Elínar í röð en hún skoraði einnig þrjú mörk í 5-0 sigri á Fjölni á dögunum. Íslenski boltinn 5.2.2012 21:55
Stephen Ireland gæti verið á leiðinni til LA Galaxy Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, gæti verið á leiðinni til LA Galaxy í MLS deildina í knattspyrnu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina en leikmaðurinn hefur ekki fundið sig nægilega vel hjá Villa að undandörnu. Enski boltinn 5.2.2012 21:45
AVB: Fáum ekki sanngjarna dómgæslu gegn Man. Utd. "Við vorum með góð tök á leiknum í 90 mínútur en dómarinn hafði aftur á móti enginn tök á leiknum,“ sagði Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir jafnteflið við Manchester United í dag. Enski boltinn 5.2.2012 21:00
Ajax tapar enn | úrslit dagsins í hollensku úrvalsdeildinni Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og þó nokkuð mikið var skorað. Ekkert gengur hjá Ajax þessa daganna og heldur liðið áfram að tapa stigum. FC Utrecht gerði sér lítið fyrir og vann Ajax á þeirra heimavelli 2-0. Fótbolti 5.2.2012 20:15
Rooney: Við gefumst aldrei upp Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, telur að endurkoman gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið lenti þremur mörkum undir en náði síðan að jafna leikinn eigi eftir að reyndast liðinu dýrmætt. Enski boltinn 5.2.2012 19:15
Scholes gæti leikið með United á næsta tímabili Paul Scholes, leikmaður Manchester United, gæti framlengt samning sinn við ensku meistarana og leikið með þeim á næsta tímabili. Enski boltinn 5.2.2012 18:30
Roma niðurlægði Inter Milan | úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna stórsigur Roma gegn Inter Milan 4-0. Fótbolti 5.2.2012 17:00
Engar viðræður hafa verið á milli Barcelona og van Persie Sögusagnir um að Robin van Persie, leikmaður Arsenal, sé á leiðinni til Spánar eftir núverandi tímabil hafa verið á kreiki í fjölmiðlum að undanförnu. Josep Maria Bartomeu, varaforseti knattspyrnuliðsins Barcelona, hefur nú sagt frá því í spænskum fjölmiðlum að það eigi ekki við nein rök að styðjast. Enski boltinn 5.2.2012 16:00
Guðlaugur Victor skrifaði undir tveggja ára samning við New York Guðlaugur Victor Pálsson gekk í morgun frá samningi við bandaríska MLS-liðið New York Red Bulls en leikmaðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 5.2.2012 15:49
Áratugur síðan að Manchester United vann síðast á Brúnni Andre Villas-Boas og lærisveinar hans í Chelsea eiga ekki mikla möguleika á því að blanda sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn en þeir geta haft áhrif á þróun mála í toppbaráttunni. Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge í dag þar sem Chelsea hefur ekki tapað mörgum stigum á undanförnum árum á móti erkifjendum sínum. Enski boltinn 5.2.2012 14:00
Stamford Bridge á kafi eftir snjókomu Mikil snjókoma hefur einkennt þessa helgi í ensku knattspyrnunni og voru vellirnir oft á tíðum snjói þaktir í gær. Enski boltinn 5.2.2012 13:48
Henry skoraði á síðustu mínútunni í síðasta heimaleiknum með Arsenal Thierry Henry skoraði sjöunda og síðasta mark Arsenal í 7-1 sigri á Blackburn Rovers í gær en Frakkinn var þarna væntanlega að spila síðasta heimaleik sinn með Arsenal-liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá þetta sem skemmtileg og merkileg tímamót í sögu félagsins. Enski boltinn 5.2.2012 12:30
Capello viss um að Terry haldi áfram að gefa kost á sér Guardian hefur heimildir fyrir því að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, sé viss um að John Terry muni halda áfram að gefa kost á sér í enska landsliðið þrátt fyrir að hafa misst fyrirliðabandið í annað skiptið rétt fyrir stórmót. Enski boltinn 5.2.2012 11:45
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 5.2.2012 08:00
PSG stígur ekki feilspor undir stjórn Ancelotti Paris Saint-Germain er áfram með þriggja stiga forskot á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 sigur á Evian í gær. PSG hefur unnið fimm fyrstu leiki sína undir stjórn Ítalans Carlos Ancelotti. Fótbolti 5.2.2012 07:00
Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 5.2.2012 06:00
Demba af mörkum hjá Newcastle gegn Aston Villa Newcastle United bar sigur úr býtum, 2-1, gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á St. James Park. Enski boltinn 5.2.2012 00:01
Ótrúlegt jafntefli á Stamford Bridge | sex marka leikur Chelsea og Manchester United gerði ótrúlegt 3-3 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea komst þremur mörkum yfir. Lærisveinar Alex Ferguson gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að jafna metin 3-3. Enski boltinn 5.2.2012 00:01
KR-ingar skoruðu níu mörk gegn ÍR - sjáið mörkin KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í dag með því að vinna 9-0 stórsigur á ÍR í Egilshöllinni. Framarar fara einnig í undanúrslitin þrátt fyrir að þeir gerðu bara jafntefli við Leikni en Breiðhyltingar hefðu með sigri farið áfram á kostnað KR-inga. Íslenski boltinn 4.2.2012 23:30
Mancini: Við megum ekki hugsa um United eða Tottenham Roberto Mancini, stjóri Manchester City sá sína menn vinna öruggan 3-0 sigur á Fulham í kvöld og ná þriggja stiga forskoti á nágrannanna Manchester United toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.2.2012 22:00
Drogba með tvö mörk þegar Fílbeinsströndin komst í undanúrslit Sambía og Fílabeinsströndin komust í dag í undanúrslitin á Afríkukeppninni í fótbolta. Sambía vann 3-0 sigur á Súdan og Fílabeinsströndin vann 3-0 sigur á Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 4.2.2012 21:30
Alfreð átti góða innkomu í lið Lokeren Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og átti þátt í því að Lokeren kom til baka og tryggði sér 3-1 sigur á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokeren er í 9. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. Fótbolti 4.2.2012 21:05
"Loksins" skoraði Messi og "loksins" vann Barca Barcelona var búið að spila þrjá leiki í röð án þess að vinna og Lionel Messi var ekki búinn að skora í þremur leikjum í röð. Þetta þykir fréttnæmt en biðin tók enda í kvöld þegar Barcelona vann 2-1 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 4.2.2012 20:45
Birkir fiskaði víti í sigri Standard Liege Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður og fiskaði vítaspyrnu í 2-0 útisigri Standard Liege á Lierse í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Standard Liege komst upp í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 4.2.2012 20:00
Guardiola um Messi: Þarf ekki sitt besta til að vera bestur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er viss um að það hafi engin áhrif á Lionel Messi að hafa klikkað á vítaspyrnu í jafnteflinu á móti Valencia í vikunni. Messi átti möguleikja á að tryggja Barcelona sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum bikarsins. Fótbolti 4.2.2012 20:00
Wenger: Oxlade-Chamberlain orðinn að manni á 2-3 mánuðum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður eftir frábæran sigur hans manna á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal vann 7-1 sigur þar sem Robin van Persie skoraði þrennu í leiknum og lagði upp tvö, Alex Oxlade-Chamberlain skoraði tvö mörk og Theo Walcott lagði upp þrjú. Enski boltinn 4.2.2012 19:46
Stjóri Swansea: Gylfi er mjög klár strákur sem elskar enska boltann Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í 2-1 sigri liðsins á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi skoraði fyrra markið, lagði upp það síðara og átti frábæran leik. Enski boltinn 4.2.2012 19:35
Skallamark Sergio Ramos tryggði Real Madrid tíu stiga forskot Real Madrid er komið með tíu stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Getafe í kvöld. Barcelona á leik inni á móti Real Sociedad seinna í kvöld. Fótbolti 4.2.2012 18:45
Eigandi Nottingham Forest fannst látinn | Var aðeins 54 ára gamall Nigel Doughty, eigandi enska b-deildarliðsins Nottingham Forest, fannst látinn á heimili sínu í dag. Hann var aðeins 54 ára gamall en hafði eignast félagið þegar hann var bara 41 árs. Enski boltinn 4.2.2012 18:10