Fótbolti

Vegabréfi Song stolið

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Alexander Song hafi verið strandaglópur í heimalandi sínu eftir að vegabréfi hans var stolið.

Fótbolti

Barcelona og Real geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum

Spánarmeistarar Real Madrid og bikarmeistarar Barcelona sluppu við hvort annað þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppninnar. Bæði lið mæta liðum úr spænsku b-deildinni. Það er hinsvegar ljóst að liðin geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum.

Fótbolti

Chelsea refsaði Terry

Chelsea hefur nú staðfest að félagið hafi beitt John Terry refsingu fyrir að hafa niðrandi ummæli um Anton Ferdinand, leikmann QPR.

Fótbolti

Twitter-færsla Cole kostaði 18 milljónir

Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Ashley Cole, leikmann Chelsea og enska landsliðsins, um 90 þúsund pund - tæpar átján milljónir króna - fyrir óviðeigandi skrif á Twitter-síðu sína.

Fótbolti

Terry biðst afsökunar

John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili.

Enski boltinn

Jafntefli hjá Englendingum í Varsjá

Pólland og England gerðu 1-1 jafntefli í Varsjá í dag í undankeppni HM 2014 en leiknum var frestað í gær vegna úrhellis í Póllandi sem sá til þess að völlurinn fór á flot.

Fótbolti

Reina meiddist í upphitun

Pepe Reina, markvörður Liverpool, gæti misst af leik liðsins gegn Reading um helgina þar sem hann meiddist í upphitun fyrir leik Spánverja og Frakka í gær.

Enski boltinn

Zlatan: Ólýsanleg stund

"Persónulega var þetta ekki stærsta afrek sem ég hef unnið en þetta er líklega ein besta stund sem ég hef upplifað sem hluti af liði.“ Þannig lýsti Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Svía, upplifun sinni af ótrúlegri endurkoma sænska landsliðsins gegn því þýska í gær.

Fótbolti