Fótbolti Eiður orðaður við hitt Brugge-liðið Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Club Brugge í belgískum fjölmiðlum en hann hefur þótt standa sig vel með grannliðinu Cercle Brugge í haust. Fótbolti 8.1.2013 10:30 Katrín Ómarsdóttir til Liverpool Katrín Ómarsdóttir er gengin til lið við Liverpool á Englandi en það kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 8.1.2013 09:56 Þjálfari FCK íhugar að selja Sölva Ariel Jacobs, þjálfari danska liðsins FCK, viðurkennir að kannski væri það besta lausnin að selja landsliðsmanninn Sölva Geir Ottesen en hann útilokar samt ekki að hann eigi sér framtíð hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2013 09:30 Öryggisvörður í ógöngum Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í leik Lorient og Chauray í franska bikarnum um helgina. Áhorfandi hleypur þá inn á völlinn til að fagna marki sinna manna. Hann er þó pollrólegur og hleypur aftur af velli eftir að hafa klappað mönnum aðeins á bakið. Fótbolti 7.1.2013 23:30 Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07 Svona á að spila fótbolta Það er víða spilaður flottur fótbolti. Það sannaði grískt unglingalið heldur betur á dögunum er það skoraði magnað mark. Fótbolti 7.1.2013 22:45 Juventus hefur áhuga á Drogba Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagins Juventus hafa lýst yfir áhuga sínum að fá Didier Drogba í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 22:00 Íþróttalýsari ESPN kallaði Suarez svindlara í beinni ESPN hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að íþróttalýsari stöðvarinnar kallaði Luis Suarez, leikmann Liverpool, svindlara í beinni útsendingu. Enski boltinn 7.1.2013 20:30 Guardiola: Ég mun þjálfa á næsta tímabili Pep Guardiola, fyrrum stjóri Barcelona, hefur staðfest að hann ætli að snúa sér aftur að þjálfun á næsta keppnistímabili. Fótbolti 7.1.2013 20:00 Ekkert pláss fyrir Ronaldo hjá Messi og Lagerbäck Landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar koma að kjörinu á knattspyrnumanni ársins. Er oft gaman að rýna í hvað þeir velja. Fótbolti 7.1.2013 19:53 Messi valinn bestur fjórða árið í röð Argentínumaðurinn ótrúlegi Lionel Messi var valinn besti knattspyrnumaður heims á hófi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 19:03 Wambach kjörin knattspyrnukona ársins Bandaríska knattspyrnukonan Abby Wambach var valin knattspyrnukona ársins árið 2012 á hófi FIFA í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:56 Stoch skoraði mark ársins | myndband Mark ársins 2012 var skorað af Slóvakanum Miroslav Stoch, leikmanni Fenerbache, í leik gegn Genclerbirligi. Fótbolti 7.1.2013 18:46 Del Bosque og Sundhage þjálfarar ársins Þau Pia Sundhage og Vicente del Bosque voru valin þjálfarar ársins árið 2012 á verðalaunahátið alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:22 Leikmenn Barcelona og Real Madrid í aðalhlutverki í liði ársins Það er galakvöld hjá FIFA þar sem bestu knattspyrnumaður heims. Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn eru í liði ársins. Fótbolti 7.1.2013 18:14 Berlusconi ósammála Blatter Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er ekki ánægður með ummæli Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 7.1.2013 17:30 Webb dæmir leik Man. Utd og Liverpool Það liggur nú fyrir að besti dómari Englands, Howard Webb, mun dæma stórleik næstu helgar í enska boltanum á milli Man. Utd og Liverpool. Enski boltinn 7.1.2013 16:47 Auðvelt hjá Everton í bikarnum Everton komst í kvöld auðveldlega áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Everton vann þá öruggan útisigur, 1-5, á Cheltenham Town. Enski boltinn 7.1.2013 15:41 Rodgers kemur Suarez til varnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir það hafa ekki verið hlutverk Luis Suarez að dæma sig brotlegan fyrir mark sitt í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2013 15:15 Rooney fékk leyfi vegna fráfalls mágkonu sinnar Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Manchester United gefið Wayne Rooney leyfi í nokkra daga vegna fráfalls í fjölskyldu hans. Enski boltinn 7.1.2013 14:30 Vilanova þakklátur fyrir stuðninginn Tito Vilanova stýrði í gær sínum fyrsta leik hjá Barcelona eftir að hafa gengist undir læknismeðferð vegna krabbameins. Fótbolti 7.1.2013 13:45 Di Canio reiðubúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, segist vera reiðbúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn sem félagið er að missa. Enski boltinn 7.1.2013 12:15 Tevez varar Balotelli við Carlos Tevez ætlar að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Manchester City, Mario Balotelli, svo hann geri ekki sömu mistök og Tevez gerði sjálfur á sínum tíma. Enski boltinn 7.1.2013 11:36 Eiður orðaður við Perth Glory Fjölmiðlar í Ástralíu segja að úrvalsdeildarfélagið Perth Glory hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 10:45 Stórskemmtileg auglýsing fyrir leik United og Liverpool Bandaríski bílaframleiðandi Chevrolet gaf frá sér auglýsingu á dögunum í upphitun sinni fyrir viðureign Manchester United og Liverpool sem fram fer næstu helgi. Enski boltinn 6.1.2013 23:30 Laudrup: Jafntefli voru sanngjörn úrslit Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, var á þeirri skoðun að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit þegar lið hans gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 6.1.2013 22:45 Cavani skaut Roma í kaf Napoli vann frábæra og sannfærandi sigur, 4-1, á Roma í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2013 22:01 Rodgers: Markið átti aldrei að standa "Sturridge er markaskorari en hann á langt í land að vera komin í gott leikform," sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Mansfield í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.1.2013 21:30 Dean Saunders tekur við Wolves Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Dean Saunders verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Wolves, en Ståle Solbakken var í gær rekinn frá félaginu eftir að liðið tapaði fyrir Luton og féll úr leik í enska bikarnum. Enski boltinn 6.1.2013 20:56 Lampard: Vill þakka aðdáendum Chelsea fyrir allt Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vildi ólmur þakka aðdáendum Chelsea fyrir stuðninginn í gegnum tíðina eftir bikarleikinn gegn Southampton og vill hann meina að þeir eigi sérstakan stað í hjarta Englendingsins. Enski boltinn 6.1.2013 20:45 « ‹ ›
Eiður orðaður við hitt Brugge-liðið Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Club Brugge í belgískum fjölmiðlum en hann hefur þótt standa sig vel með grannliðinu Cercle Brugge í haust. Fótbolti 8.1.2013 10:30
Katrín Ómarsdóttir til Liverpool Katrín Ómarsdóttir er gengin til lið við Liverpool á Englandi en það kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 8.1.2013 09:56
Þjálfari FCK íhugar að selja Sölva Ariel Jacobs, þjálfari danska liðsins FCK, viðurkennir að kannski væri það besta lausnin að selja landsliðsmanninn Sölva Geir Ottesen en hann útilokar samt ekki að hann eigi sér framtíð hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2013 09:30
Öryggisvörður í ógöngum Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í leik Lorient og Chauray í franska bikarnum um helgina. Áhorfandi hleypur þá inn á völlinn til að fagna marki sinna manna. Hann er þó pollrólegur og hleypur aftur af velli eftir að hafa klappað mönnum aðeins á bakið. Fótbolti 7.1.2013 23:30
Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07
Svona á að spila fótbolta Það er víða spilaður flottur fótbolti. Það sannaði grískt unglingalið heldur betur á dögunum er það skoraði magnað mark. Fótbolti 7.1.2013 22:45
Juventus hefur áhuga á Drogba Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagins Juventus hafa lýst yfir áhuga sínum að fá Didier Drogba í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 22:00
Íþróttalýsari ESPN kallaði Suarez svindlara í beinni ESPN hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að íþróttalýsari stöðvarinnar kallaði Luis Suarez, leikmann Liverpool, svindlara í beinni útsendingu. Enski boltinn 7.1.2013 20:30
Guardiola: Ég mun þjálfa á næsta tímabili Pep Guardiola, fyrrum stjóri Barcelona, hefur staðfest að hann ætli að snúa sér aftur að þjálfun á næsta keppnistímabili. Fótbolti 7.1.2013 20:00
Ekkert pláss fyrir Ronaldo hjá Messi og Lagerbäck Landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar koma að kjörinu á knattspyrnumanni ársins. Er oft gaman að rýna í hvað þeir velja. Fótbolti 7.1.2013 19:53
Messi valinn bestur fjórða árið í röð Argentínumaðurinn ótrúlegi Lionel Messi var valinn besti knattspyrnumaður heims á hófi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 19:03
Wambach kjörin knattspyrnukona ársins Bandaríska knattspyrnukonan Abby Wambach var valin knattspyrnukona ársins árið 2012 á hófi FIFA í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:56
Stoch skoraði mark ársins | myndband Mark ársins 2012 var skorað af Slóvakanum Miroslav Stoch, leikmanni Fenerbache, í leik gegn Genclerbirligi. Fótbolti 7.1.2013 18:46
Del Bosque og Sundhage þjálfarar ársins Þau Pia Sundhage og Vicente del Bosque voru valin þjálfarar ársins árið 2012 á verðalaunahátið alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:22
Leikmenn Barcelona og Real Madrid í aðalhlutverki í liði ársins Það er galakvöld hjá FIFA þar sem bestu knattspyrnumaður heims. Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn eru í liði ársins. Fótbolti 7.1.2013 18:14
Berlusconi ósammála Blatter Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er ekki ánægður með ummæli Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 7.1.2013 17:30
Webb dæmir leik Man. Utd og Liverpool Það liggur nú fyrir að besti dómari Englands, Howard Webb, mun dæma stórleik næstu helgar í enska boltanum á milli Man. Utd og Liverpool. Enski boltinn 7.1.2013 16:47
Auðvelt hjá Everton í bikarnum Everton komst í kvöld auðveldlega áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Everton vann þá öruggan útisigur, 1-5, á Cheltenham Town. Enski boltinn 7.1.2013 15:41
Rodgers kemur Suarez til varnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir það hafa ekki verið hlutverk Luis Suarez að dæma sig brotlegan fyrir mark sitt í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2013 15:15
Rooney fékk leyfi vegna fráfalls mágkonu sinnar Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Manchester United gefið Wayne Rooney leyfi í nokkra daga vegna fráfalls í fjölskyldu hans. Enski boltinn 7.1.2013 14:30
Vilanova þakklátur fyrir stuðninginn Tito Vilanova stýrði í gær sínum fyrsta leik hjá Barcelona eftir að hafa gengist undir læknismeðferð vegna krabbameins. Fótbolti 7.1.2013 13:45
Di Canio reiðubúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, segist vera reiðbúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn sem félagið er að missa. Enski boltinn 7.1.2013 12:15
Tevez varar Balotelli við Carlos Tevez ætlar að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Manchester City, Mario Balotelli, svo hann geri ekki sömu mistök og Tevez gerði sjálfur á sínum tíma. Enski boltinn 7.1.2013 11:36
Eiður orðaður við Perth Glory Fjölmiðlar í Ástralíu segja að úrvalsdeildarfélagið Perth Glory hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 10:45
Stórskemmtileg auglýsing fyrir leik United og Liverpool Bandaríski bílaframleiðandi Chevrolet gaf frá sér auglýsingu á dögunum í upphitun sinni fyrir viðureign Manchester United og Liverpool sem fram fer næstu helgi. Enski boltinn 6.1.2013 23:30
Laudrup: Jafntefli voru sanngjörn úrslit Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, var á þeirri skoðun að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit þegar lið hans gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 6.1.2013 22:45
Cavani skaut Roma í kaf Napoli vann frábæra og sannfærandi sigur, 4-1, á Roma í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2013 22:01
Rodgers: Markið átti aldrei að standa "Sturridge er markaskorari en hann á langt í land að vera komin í gott leikform," sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Mansfield í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.1.2013 21:30
Dean Saunders tekur við Wolves Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Dean Saunders verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Wolves, en Ståle Solbakken var í gær rekinn frá félaginu eftir að liðið tapaði fyrir Luton og féll úr leik í enska bikarnum. Enski boltinn 6.1.2013 20:56
Lampard: Vill þakka aðdáendum Chelsea fyrir allt Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vildi ólmur þakka aðdáendum Chelsea fyrir stuðninginn í gegnum tíðina eftir bikarleikinn gegn Southampton og vill hann meina að þeir eigi sérstakan stað í hjarta Englendingsins. Enski boltinn 6.1.2013 20:45