Fótbolti

Þjálfari FCK íhugar að selja Sölva

Ariel Jacobs, þjálfari danska liðsins FCK, viðurkennir að kannski væri það besta lausnin að selja landsliðsmanninn Sölva Geir Ottesen en hann útilokar samt ekki að hann eigi sér framtíð hjá félaginu.

Fótbolti

Öryggisvörður í ógöngum

Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í leik Lorient og Chauray í franska bikarnum um helgina. Áhorfandi hleypur þá inn á völlinn til að fagna marki sinna manna. Hann er þó pollrólegur og hleypur aftur af velli eftir að hafa klappað mönnum aðeins á bakið.

Fótbolti

Tevez varar Balotelli við

Carlos Tevez ætlar að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Manchester City, Mario Balotelli, svo hann geri ekki sömu mistök og Tevez gerði sjálfur á sínum tíma.

Enski boltinn

Rodgers: Markið átti aldrei að standa

"Sturridge er markaskorari en hann á langt í land að vera komin í gott leikform," sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Mansfield í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag.

Enski boltinn

Dean Saunders tekur við Wolves

Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Dean Saunders verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Wolves, en Ståle Solbakken var í gær rekinn frá félaginu eftir að liðið tapaði fyrir Luton og féll úr leik í enska bikarnum.

Enski boltinn