Fótbolti

United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool

Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag.

Enski boltinn

Magnaður sigur Reading á WBA

Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA.

Enski boltinn

Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke

Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan.

Enski boltinn

Sahin lánaður til Dortmund

Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum.

Fótbolti

Van Persie og Villas-Boas bestir í desember

Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn.

Enski boltinn

Katrín samdi við Umeå

Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili.

Fótbolti

Man. City semur við Jamie Oliver

Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver.

Enski boltinn

Barcelona valtaði yfir Cordoba

Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið valtaði yfir neðrideildarlið Cordoba, 5-0. Barcelona vann rimmu liðanna því 7-0 samanlagt en Barca vann fyrri leikinn 2-0.

Fótbolti

Anelka æfir með PSG

Nicolas Anelka æfir með franska liðinu PSG þessa dagana til að halda sér í formi. Hann er þó enn samningsbundinn Shanghai Shenhua.

Fótbolti