Fótbolti Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Enski boltinn 13.1.2013 13:14 United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag. Enski boltinn 13.1.2013 12:35 Lagerbäck orðaður við skoska landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, virðist jákvæður gagnvart þeim möguleika að taka við skoska knattspyrnulandsliðinu. Fótbolti 13.1.2013 12:15 Ferguson: Sama þótt sigurinn verði ljótur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það eina sem skiptir máli í leiknum gegn Liverpool í dag sé sigur. Enski boltinn 13.1.2013 06:00 Birkir og félagar töpuðu fyrir Inter Inter skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-0 sigur á Pescara á heimavelli. Fótbolti 12.1.2013 21:38 Kaka sá rautt í markalausu jafntefli Real Madrid Real Madrid tapaði tveimur stigum til viðbótar í kvöld í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Osasuna á útivelli. Fótbolti 12.1.2013 18:30 Cardiff og Ipswich skildu jöfn Ellefu leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í knattspyrnu í dag og voru Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 12.1.2013 17:28 Magnaður sigur Reading á WBA Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA. Enski boltinn 12.1.2013 17:07 Sölvi með tvö tilboð frá Tyrklandi | Áhugi hjá Bolton Danskir fjölmiðlar segja að landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen sé víða eftirsóttur. Hann sé til að mynda með tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 12.1.2013 13:45 Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan. Enski boltinn 12.1.2013 13:32 Markalaust hjá QPR og Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tíu mínúturnar í leik QPR og Tottenham sem lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 12.1.2013 11:56 Þóra kvaddi Ástralíu með tapi Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar í Western Sydney luku tímabilinu í Ástralíu í nótt með því að tapa fyrir grannliðinu Sydney FC, 3-2. Fótbolti 12.1.2013 11:45 Eiður sagður á leið til Club Brugge í dag Samkvæmt belgískum fjölmiðlum ræddu forráðamenn Club Brugge við Eið Smára Guðjohnsen í fyrsta sinn í gær. Fótbolti 12.1.2013 10:56 Messi talar japönsku | Myndband Lionel Messi setur það ekki fyrir sig að segja nokkur orð á japönsku fyrir sjónvarpsauglýsingu. Fótbolti 11.1.2013 23:15 Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. Enski boltinn 11.1.2013 22:30 Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49 Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. Enski boltinn 11.1.2013 18:15 Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 11.1.2013 17:37 Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. Enski boltinn 11.1.2013 16:15 Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 11.1.2013 14:30 Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. Enski boltinn 11.1.2013 12:15 Rooney missir af leiknum gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki með Manchester United sem mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 11.1.2013 11:30 Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34 Cercle vill hálfa milljón evra fyrir Eið Samkvæmt belgískum fjölmiðlum standa viðræður enn á milli belgísku grannliðanna Cercle Brugge og Club Brugge um kaup síðarnefnda félagsins á Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.1.2013 09:30 Man. City semur við Jamie Oliver Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Enski boltinn 10.1.2013 23:30 Barcelona valtaði yfir Cordoba Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið valtaði yfir neðrideildarlið Cordoba, 5-0. Barcelona vann rimmu liðanna því 7-0 samanlagt en Barca vann fyrri leikinn 2-0. Fótbolti 10.1.2013 22:22 West Brom hafnaði boði QPR í Olsson West Brom segir að félagið hafi hafnað tilboði frá QPR í sænska varnarmanninn Jonas Olsson. Enski boltinn 10.1.2013 21:45 Liverpool vill fá Dalglish aftur til starfa Forráðamenn Liverpool munu nú vera að íhuga að bjóða Kenny Dalglish starf sem sérstakur sendiherra félagsins. Enski boltinn 10.1.2013 19:00 Anelka æfir með PSG Nicolas Anelka æfir með franska liðinu PSG þessa dagana til að halda sér í formi. Hann er þó enn samningsbundinn Shanghai Shenhua. Fótbolti 10.1.2013 18:15 Ronaldo kemur Mourinho til varnar Cristiano Ronaldo er ekki ánægður með þá meðferð sem stjórinn Jose Mourinho hefur fengið hjá stuðningsmönnum Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 10.1.2013 16:00 « ‹ ›
Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Enski boltinn 13.1.2013 13:14
United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag. Enski boltinn 13.1.2013 12:35
Lagerbäck orðaður við skoska landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, virðist jákvæður gagnvart þeim möguleika að taka við skoska knattspyrnulandsliðinu. Fótbolti 13.1.2013 12:15
Ferguson: Sama þótt sigurinn verði ljótur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það eina sem skiptir máli í leiknum gegn Liverpool í dag sé sigur. Enski boltinn 13.1.2013 06:00
Birkir og félagar töpuðu fyrir Inter Inter skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-0 sigur á Pescara á heimavelli. Fótbolti 12.1.2013 21:38
Kaka sá rautt í markalausu jafntefli Real Madrid Real Madrid tapaði tveimur stigum til viðbótar í kvöld í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Osasuna á útivelli. Fótbolti 12.1.2013 18:30
Cardiff og Ipswich skildu jöfn Ellefu leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í knattspyrnu í dag og voru Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 12.1.2013 17:28
Magnaður sigur Reading á WBA Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA. Enski boltinn 12.1.2013 17:07
Sölvi með tvö tilboð frá Tyrklandi | Áhugi hjá Bolton Danskir fjölmiðlar segja að landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen sé víða eftirsóttur. Hann sé til að mynda með tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 12.1.2013 13:45
Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan. Enski boltinn 12.1.2013 13:32
Markalaust hjá QPR og Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tíu mínúturnar í leik QPR og Tottenham sem lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 12.1.2013 11:56
Þóra kvaddi Ástralíu með tapi Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar í Western Sydney luku tímabilinu í Ástralíu í nótt með því að tapa fyrir grannliðinu Sydney FC, 3-2. Fótbolti 12.1.2013 11:45
Eiður sagður á leið til Club Brugge í dag Samkvæmt belgískum fjölmiðlum ræddu forráðamenn Club Brugge við Eið Smára Guðjohnsen í fyrsta sinn í gær. Fótbolti 12.1.2013 10:56
Messi talar japönsku | Myndband Lionel Messi setur það ekki fyrir sig að segja nokkur orð á japönsku fyrir sjónvarpsauglýsingu. Fótbolti 11.1.2013 23:15
Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. Enski boltinn 11.1.2013 22:30
Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49
Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. Enski boltinn 11.1.2013 18:15
Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 11.1.2013 17:37
Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. Enski boltinn 11.1.2013 16:15
Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 11.1.2013 14:30
Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. Enski boltinn 11.1.2013 12:15
Rooney missir af leiknum gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki með Manchester United sem mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 11.1.2013 11:30
Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34
Cercle vill hálfa milljón evra fyrir Eið Samkvæmt belgískum fjölmiðlum standa viðræður enn á milli belgísku grannliðanna Cercle Brugge og Club Brugge um kaup síðarnefnda félagsins á Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.1.2013 09:30
Man. City semur við Jamie Oliver Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Enski boltinn 10.1.2013 23:30
Barcelona valtaði yfir Cordoba Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið valtaði yfir neðrideildarlið Cordoba, 5-0. Barcelona vann rimmu liðanna því 7-0 samanlagt en Barca vann fyrri leikinn 2-0. Fótbolti 10.1.2013 22:22
West Brom hafnaði boði QPR í Olsson West Brom segir að félagið hafi hafnað tilboði frá QPR í sænska varnarmanninn Jonas Olsson. Enski boltinn 10.1.2013 21:45
Liverpool vill fá Dalglish aftur til starfa Forráðamenn Liverpool munu nú vera að íhuga að bjóða Kenny Dalglish starf sem sérstakur sendiherra félagsins. Enski boltinn 10.1.2013 19:00
Anelka æfir með PSG Nicolas Anelka æfir með franska liðinu PSG þessa dagana til að halda sér í formi. Hann er þó enn samningsbundinn Shanghai Shenhua. Fótbolti 10.1.2013 18:15
Ronaldo kemur Mourinho til varnar Cristiano Ronaldo er ekki ánægður með þá meðferð sem stjórinn Jose Mourinho hefur fengið hjá stuðningsmönnum Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 10.1.2013 16:00