Fótbolti

Malí að ná Brasilíu á FIFA-listanum

Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíumanna eru aðeins í 18. sæti á nýjasta Styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag en brasilíska landsliðið hefur aldrei verið jafn neðarlega á þessum lista.

Fótbolti

Áfengisbann í Mílanó

Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni.

Fótbolti

Rio Ferdinand valinn aftur í enska landsliðið

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, kom mörgum á óvart í dag með því að velja Rio Ferdinand, miðvörð Manchester United, í landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti San Marínó og Svartfjallaland í undankeppni HM. Hodgson valdi 26 manna hóp.

Fótbolti

Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes

Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir.

Fótbolti

Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu

Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram.

Fótbolti

Eiga að vera í formi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær.

Íslenski boltinn

Afhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi

Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við fjölmiðilinn Arabstoday.

Fótbolti

Frábær sigur Arsenal dugði ekki til

Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Fótbolti

Malaga afgreiddi Porto

Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1.

Fótbolti