Fótbolti

Wigan í bikarúrslit

Wigan tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Liðið lagði þá Millwall, 2-0, á Wembley.

Enski boltinn

Wenger missti aldrei trúna

Arsenal vann dramatískan sigur á Norwich í dag og komst um leið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal skoraði þrjú mörk á lokamínútunum.

Enski boltinn

Ég þarf engin ráð frá Guardiola

Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG

Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994.

Fótbolti

Misstu niður 3-1 forystu og töpuðu

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 3-4 tap á heimavelli á móti Standard Liège í úrslitakeppni belgíska fótboltans í kvöld. Zulte-Waregem komst í 3-1 og hefði komist á toppinn með sigri.

Fótbolti

McDermott ekki lengi atvinnulaus

Brian McDermott var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Leeds en hann tekur við starfinu af Neil Warnock sem var rekinn á dögunum. Leeds United er í 17. sæti í ensku b-deildinni og ekki öruggt með sæti sitt í deildinni.

Enski boltinn

Bayern og Barca mætast

Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid.

Fótbolti

Young frá í tvær vikur

Kantmaðurinn Ashley Young mun ekki leika með Man. Utd næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest það.

Enski boltinn

Mér finnst meiriháttar að hafa þessa sprotadómara

Sprotadómararnir í Evrópuboltanum eru alls ekki óumdeildir og hafa margir velt fyrir sér hlutverki þeirra. Mörgum finnst þeir ekki taka neinar ákvarðanir og í raun ekki bæta neinu við leikinn. Fréttablaðið ræddi málið við reyndasta dómara landsins, Kristi

Fótbolti