Fótbolti

Arftaki Eriksen fundinn

Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku.

Fótbolti

Tottenham missir miðjumann í fjórar vikur

Miðjumaðurinn Etienne Capoue meiddist illa á ökkla í tapi Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú er orðið ljóst að meiðslin eru það alvarleg að Capoue verður frá keppni næstu fjórar vikurnar.

Enski boltinn

Fernando til Everton - Fellaini til Man. United?

Everton hefur náð samkomulagi við Porto um að kaupa brasilíska miðjumanninn Fernando á 15 milljón punda eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Þessi kaup opna dyrnar fyrir Belgann Marouane Fellaini að fara til Manchester United. Enskir miðlar búast við að félögin ná að ganga frá báðum þessum kaupum áður en glugginn lokar.

Enski boltinn

Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin

Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000.

Fótbolti

Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie

Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie.

Enski boltinn

Birkir til Sampdoria

Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins.

Fótbolti

Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni

Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil.

Enski boltinn

Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum

"Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla.

Íslenski boltinn

Ancelotti: Coentrao fer hvergi

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar.

Fótbolti

Demichelis genginn til liðs við Manchester City

Martin Demichelis er genginn til liðs við Manchester City en talið er að City greiði fjórar milljónir punda fyrir krafta hans. Þetta er í þriðja sinn sem hann mun vinna með Manuel Pellegrini, þjálfara Manchester City eftir tíma þeirra hjá River Plate og Malaga.

Enski boltinn

Özil orðaður við Arsenal

Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands.

Enski boltinn