Fótbolti Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 15.10.2013 10:46 Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ Fótbolti 15.10.2013 10:30 Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. Fótbolti 15.10.2013 09:45 Hér ætla stuðningsmenn Íslands í Ósló að hittast Reikna má með því að vel á annað þúsund íslenskir stuðningsmenn mæti á Ullevaal-leikvanginn í dag og láti vel í sér heyra. Fótbolti 15.10.2013 08:30 Heimir minnti Lars á peningana "Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær. Fótbolti 15.10.2013 08:00 Ætlar að gera allt til þess að sýna Lars fram á mistök hans "Ég er náttúrulega mjög ósáttur og brjálaður yfir því. En að sjálfsögðu virði ég ákvörðun þjálfarans. Ég verð að taka því eins og fagmaður,“ segir Alfreð Finnbogason. Fótbolti 15.10.2013 07:00 Atli Eðvaldsson tryggði síðasta sigur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki lagt Norðmenn að velli á útivelli í 26 ár. Fótbolti 15.10.2013 06:30 Eiður er orðinn gjafmildari og leyfir mér að sjá um þetta Gylfi Þór er ánægður með að Eiður Smári er orðinn gjafmildari og segir leikmenn Tottenham velta því fyrir sér hvort það sé yfirhöfuð leyfilegt að jafn fámenn þjóð og Íslendingar eigi fulltrúa á HM. Fótbolti 15.10.2013 06:00 Wenger mun eyða í leikmenn í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, mun eyða meiri peningum í leikmenn á næstu misserum til að styrkja leikmannahópinn. Enski boltinn 14.10.2013 23:15 Gylfi Þór: Lars hefur verið mjög sveigjanlegur "Vonandi koma Íslendingarnir í löndunum í kring á völlinn. Það væri algjörlega frábært ef það kæmu nokkur þúsund manns í bláum fötum að styðja okkur. Það væri geðveikt,“ Fótbolti 14.10.2013 22:30 Lars: Norðmenn eiga eftir að mæta grimmir til leiks "Við getum búist við virkilega erfiðum leik á morgun, það er gríðarlega erfitt að greina lið Norðmanna,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfarinn, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. Fótbolti 14.10.2013 20:30 Aron og Gylfi tóku enga áhættu Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru við hestaheilsu og klárir í slaginn gegn Norðmönnum á morgun. Fótbolti 14.10.2013 19:15 Aron Einar: Við erum staðráðnir að gera vel á morgun "Menn eru einbeittir og við vitum að verkefnið er ekki búið,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðið íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. Fótbolti 14.10.2013 18:59 Lars og strákarnir til umfjöllunar í kvöld Sjónvarpsmenn frá sænska ríkissjónvarpinu eru mættir til Ósló og unnu að innslagi um íslenska landsliðið og þjálfarann Lars Lagerbäck. Fótbolti 14.10.2013 18:35 Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34 Fréttamaður BBC fylgist með íslenska liðinu Velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli stórra fréttamiðla í álfunni. Fótbolti 14.10.2013 17:00 Pólverjar verða fjölmennir á Wembley Englendingar eiga fram undan mjög mikilvægan leik gegn Pólverjum í undankeppni HM 2014. Englendingar seldu Pólverjum 18 þúsund miða á leikinn sem hefur verið nokkuð gagnrýnt. Fótbolti 14.10.2013 16:30 Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Ullevål-leikvanginum í morgun en þar verður landsleikur Noregs og Íslands spilaður á morgun. Fótbolti 14.10.2013 13:30 Heimir og Lars reyna að fylgjast með leiknum í Sviss í sjónvarpi "Norski fjölmiðlafulltrúinn lofaði því að reyna að gefa okkur aðgang að sjónvarpi svo við gætum fylgst með gangi mála,“ sagði Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. Fótbolti 14.10.2013 13:00 Gummi Ben lýsir aftur í beinni á Bylgjunni Guðmundur Benediktsson lýsti landsleik Íslands og Kýpur á Bylgjunni síðasta föstudagskvöld og fékk lýsing Guðmundar afar góð viðbrögð hlustenda. Fótbolti 14.10.2013 12:23 Ragnar: Það eru ekki allir jafn barnalegir og ég "Það er allt annað að vera í landsliðinu að spila og vera ekki að spila. Ég efast ekkert um að menn sem eru í hópnum núna og hafa fengið minna að spila séu pirraðir. “ Fótbolti 14.10.2013 12:07 Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 14.10.2013 12:00 Lars: Væri bæði neikvætt og jákvætt að sigra Svía "Sem Svíi vil ég ekki koma í veg fyrir að Svíar komist á HM takist okkur að komast í umspilið og drögumst gegn þeim. Frá fótboltalegu sjónarhorni hefði ég hins vegar ekkert á móti því að vinna þá.“ Fótbolti 14.10.2013 11:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Frakkland U-21 | 3-4 Fyrsta tap Íslands Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM, 3-4, á móti Frökkum á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið og unnu leikinn sanngjarnt þar sem þeir voru sterkara aðilinn heilt yfir. Fótbolti 14.10.2013 11:21 Lars ræðir við KSÍ eftir leikinn gegn Noregi "Ég vona að ég þurfi ekki að ræða það núna. Samningurinn er út árið og ef við komumst áfram á HM verð ég áfram með liðið í lokakeppninni,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Osló í morgun. Fótbolti 14.10.2013 11:02 Barist um athygli Eiðs Smára Enginn af fulltrúum íslensku fjölmiðlanna fimm sem mættir eru til Noregs fengu tíma með Eiði Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 14.10.2013 10:27 Kolbeinn: Vonandi mæta Íslendingar úr nágrenninu "Mér líst frábærlega á leikinn. Ég er spenntur eins og held ég allir aðrir. Vonandi komumst við vel frá verkefninu sem bíður á morgun.“ Fótbolti 14.10.2013 10:02 Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 14.10.2013 10:00 Húfur og vettlingar á æfingu íslenska liðsins Æfing íslenska karlalandsliðsins á Ullevaal-leikvanginum í Ósló stendur nú yfir. Leikmenn mættu vel búnir á æfinguna. Fótbolti 14.10.2013 09:49 Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 14.10.2013 09:00 « ‹ ›
Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 15.10.2013 10:46
Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ Fótbolti 15.10.2013 10:30
Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. Fótbolti 15.10.2013 09:45
Hér ætla stuðningsmenn Íslands í Ósló að hittast Reikna má með því að vel á annað þúsund íslenskir stuðningsmenn mæti á Ullevaal-leikvanginn í dag og láti vel í sér heyra. Fótbolti 15.10.2013 08:30
Heimir minnti Lars á peningana "Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær. Fótbolti 15.10.2013 08:00
Ætlar að gera allt til þess að sýna Lars fram á mistök hans "Ég er náttúrulega mjög ósáttur og brjálaður yfir því. En að sjálfsögðu virði ég ákvörðun þjálfarans. Ég verð að taka því eins og fagmaður,“ segir Alfreð Finnbogason. Fótbolti 15.10.2013 07:00
Atli Eðvaldsson tryggði síðasta sigur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki lagt Norðmenn að velli á útivelli í 26 ár. Fótbolti 15.10.2013 06:30
Eiður er orðinn gjafmildari og leyfir mér að sjá um þetta Gylfi Þór er ánægður með að Eiður Smári er orðinn gjafmildari og segir leikmenn Tottenham velta því fyrir sér hvort það sé yfirhöfuð leyfilegt að jafn fámenn þjóð og Íslendingar eigi fulltrúa á HM. Fótbolti 15.10.2013 06:00
Wenger mun eyða í leikmenn í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, mun eyða meiri peningum í leikmenn á næstu misserum til að styrkja leikmannahópinn. Enski boltinn 14.10.2013 23:15
Gylfi Þór: Lars hefur verið mjög sveigjanlegur "Vonandi koma Íslendingarnir í löndunum í kring á völlinn. Það væri algjörlega frábært ef það kæmu nokkur þúsund manns í bláum fötum að styðja okkur. Það væri geðveikt,“ Fótbolti 14.10.2013 22:30
Lars: Norðmenn eiga eftir að mæta grimmir til leiks "Við getum búist við virkilega erfiðum leik á morgun, það er gríðarlega erfitt að greina lið Norðmanna,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfarinn, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. Fótbolti 14.10.2013 20:30
Aron og Gylfi tóku enga áhættu Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru við hestaheilsu og klárir í slaginn gegn Norðmönnum á morgun. Fótbolti 14.10.2013 19:15
Aron Einar: Við erum staðráðnir að gera vel á morgun "Menn eru einbeittir og við vitum að verkefnið er ekki búið,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðið íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. Fótbolti 14.10.2013 18:59
Lars og strákarnir til umfjöllunar í kvöld Sjónvarpsmenn frá sænska ríkissjónvarpinu eru mættir til Ósló og unnu að innslagi um íslenska landsliðið og þjálfarann Lars Lagerbäck. Fótbolti 14.10.2013 18:35
Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34
Fréttamaður BBC fylgist með íslenska liðinu Velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli stórra fréttamiðla í álfunni. Fótbolti 14.10.2013 17:00
Pólverjar verða fjölmennir á Wembley Englendingar eiga fram undan mjög mikilvægan leik gegn Pólverjum í undankeppni HM 2014. Englendingar seldu Pólverjum 18 þúsund miða á leikinn sem hefur verið nokkuð gagnrýnt. Fótbolti 14.10.2013 16:30
Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Ullevål-leikvanginum í morgun en þar verður landsleikur Noregs og Íslands spilaður á morgun. Fótbolti 14.10.2013 13:30
Heimir og Lars reyna að fylgjast með leiknum í Sviss í sjónvarpi "Norski fjölmiðlafulltrúinn lofaði því að reyna að gefa okkur aðgang að sjónvarpi svo við gætum fylgst með gangi mála,“ sagði Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. Fótbolti 14.10.2013 13:00
Gummi Ben lýsir aftur í beinni á Bylgjunni Guðmundur Benediktsson lýsti landsleik Íslands og Kýpur á Bylgjunni síðasta föstudagskvöld og fékk lýsing Guðmundar afar góð viðbrögð hlustenda. Fótbolti 14.10.2013 12:23
Ragnar: Það eru ekki allir jafn barnalegir og ég "Það er allt annað að vera í landsliðinu að spila og vera ekki að spila. Ég efast ekkert um að menn sem eru í hópnum núna og hafa fengið minna að spila séu pirraðir. “ Fótbolti 14.10.2013 12:07
Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 14.10.2013 12:00
Lars: Væri bæði neikvætt og jákvætt að sigra Svía "Sem Svíi vil ég ekki koma í veg fyrir að Svíar komist á HM takist okkur að komast í umspilið og drögumst gegn þeim. Frá fótboltalegu sjónarhorni hefði ég hins vegar ekkert á móti því að vinna þá.“ Fótbolti 14.10.2013 11:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Frakkland U-21 | 3-4 Fyrsta tap Íslands Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM, 3-4, á móti Frökkum á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið og unnu leikinn sanngjarnt þar sem þeir voru sterkara aðilinn heilt yfir. Fótbolti 14.10.2013 11:21
Lars ræðir við KSÍ eftir leikinn gegn Noregi "Ég vona að ég þurfi ekki að ræða það núna. Samningurinn er út árið og ef við komumst áfram á HM verð ég áfram með liðið í lokakeppninni,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Osló í morgun. Fótbolti 14.10.2013 11:02
Barist um athygli Eiðs Smára Enginn af fulltrúum íslensku fjölmiðlanna fimm sem mættir eru til Noregs fengu tíma með Eiði Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 14.10.2013 10:27
Kolbeinn: Vonandi mæta Íslendingar úr nágrenninu "Mér líst frábærlega á leikinn. Ég er spenntur eins og held ég allir aðrir. Vonandi komumst við vel frá verkefninu sem bíður á morgun.“ Fótbolti 14.10.2013 10:02
Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 14.10.2013 10:00
Húfur og vettlingar á æfingu íslenska liðsins Æfing íslenska karlalandsliðsins á Ullevaal-leikvanginum í Ósló stendur nú yfir. Leikmenn mættu vel búnir á æfinguna. Fótbolti 14.10.2013 09:49
Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 14.10.2013 09:00