Fótbolti

Lars sendi Högmo sms

Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega.

Fótbolti

Heimir minnti Lars á peningana

"Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær.

Fótbolti

Lars ræðir við KSÍ eftir leikinn gegn Noregi

"Ég vona að ég þurfi ekki að ræða það núna. Samningurinn er út árið og ef við komumst áfram á HM verð ég áfram með liðið í lokakeppninni,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Osló í morgun.

Fótbolti

Barist um athygli Eiðs Smára

Enginn af fulltrúum íslensku fjölmiðlanna fimm sem mættir eru til Noregs fengu tíma með Eiði Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun.

Fótbolti