Fótbolti Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. Enski boltinn 19.10.2013 00:01 Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 19.10.2013 00:01 Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. Fótbolti 18.10.2013 23:15 Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 18.10.2013 20:29 Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 18.10.2013 19:27 Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 18.10.2013 18:33 Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2013 16:45 Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04 Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16 Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59 Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. Fótbolti 18.10.2013 13:00 Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18.10.2013 12:18 Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. Fótbolti 18.10.2013 11:30 Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. Enski boltinn 18.10.2013 10:45 Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. Fótbolti 18.10.2013 10:18 Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 10:00 Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. Enski boltinn 18.10.2013 09:20 Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:15 Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.10.2013 08:15 „Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. Fótbolti 18.10.2013 07:39 Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.10.2013 23:00 Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09 Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 17.10.2013 18:22 Ince réðst á dómara Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila. Enski boltinn 17.10.2013 16:45 Braut sjónvarpsskjáinn er sonurinn skoraði Nicki Bille var á ferðinni með danska landsliðinu gegn Möltu á dögunum og fjölskylda hans var að vonum afar spennt. Fótbolti 17.10.2013 16:00 Óbreytt miðaverð á umspilsleikinn Miðaverð verður ekki hækkað á umspilsleik Íslands um laust sæti á HM en leikurinn fer fram í næsta mánuði. Fótbolti 17.10.2013 15:03 Fleira mikilvægt í lífinu en fótbolti Hinn magnaði landsliðsþjálfari Sviss, Þjóðverjinn Ottmar Hitzfeld, hefur ákveðið að hætta í þjálfun eftir HM næsta sumar. Fótbolti 17.10.2013 14:30 Alfreð heitasti framherji heims | Skákar Lionel Messi Vefsíðan bleacherreport.com hefur gefið út lista yfir heitustu framherja heims í dag. Þar er á toppnum okkar maður, Alfreð Finnbogason. Fótbolti 17.10.2013 13:45 Mexíkóskur þulur hraunaði yfir leikmenn landsliðsins Aron Jóhannsson skaut Mexíkó í umspil fyrir HM með marki í uppbótartíma. Mexíkóum þótti það neyðarlegt að Bandaríkjamenn skildu bjarga þeim frá niðurlægingu. Fótbolti 17.10.2013 13:00 Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. Íslenski boltinn 17.10.2013 12:19 « ‹ ›
Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. Enski boltinn 19.10.2013 00:01
Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 19.10.2013 00:01
Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. Fótbolti 18.10.2013 23:15
Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 18.10.2013 20:29
Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 18.10.2013 19:27
Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 18.10.2013 18:33
Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2013 16:45
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59
Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. Fótbolti 18.10.2013 13:00
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18.10.2013 12:18
Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. Fótbolti 18.10.2013 11:30
Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. Enski boltinn 18.10.2013 10:45
Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. Fótbolti 18.10.2013 10:18
Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 10:00
Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. Enski boltinn 18.10.2013 09:20
Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:15
Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.10.2013 08:15
„Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. Fótbolti 18.10.2013 07:39
Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.10.2013 23:00
Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09
Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 17.10.2013 18:22
Ince réðst á dómara Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila. Enski boltinn 17.10.2013 16:45
Braut sjónvarpsskjáinn er sonurinn skoraði Nicki Bille var á ferðinni með danska landsliðinu gegn Möltu á dögunum og fjölskylda hans var að vonum afar spennt. Fótbolti 17.10.2013 16:00
Óbreytt miðaverð á umspilsleikinn Miðaverð verður ekki hækkað á umspilsleik Íslands um laust sæti á HM en leikurinn fer fram í næsta mánuði. Fótbolti 17.10.2013 15:03
Fleira mikilvægt í lífinu en fótbolti Hinn magnaði landsliðsþjálfari Sviss, Þjóðverjinn Ottmar Hitzfeld, hefur ákveðið að hætta í þjálfun eftir HM næsta sumar. Fótbolti 17.10.2013 14:30
Alfreð heitasti framherji heims | Skákar Lionel Messi Vefsíðan bleacherreport.com hefur gefið út lista yfir heitustu framherja heims í dag. Þar er á toppnum okkar maður, Alfreð Finnbogason. Fótbolti 17.10.2013 13:45
Mexíkóskur þulur hraunaði yfir leikmenn landsliðsins Aron Jóhannsson skaut Mexíkó í umspil fyrir HM með marki í uppbótartíma. Mexíkóum þótti það neyðarlegt að Bandaríkjamenn skildu bjarga þeim frá niðurlægingu. Fótbolti 17.10.2013 13:00
Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. Íslenski boltinn 17.10.2013 12:19