Fótbolti

Ásmundur aðstoðar Frey

Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum.

Fótbolti

Ronaldo var kallaður grenjuskjóða

Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar.

Fótbolti

Hodgson hundfúll út í fjölmiðla

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins.

Fótbolti

Ince réðst á dómara

Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila.

Enski boltinn