Fótbolti

Scolari: Brasilía verður heimsmeistari

Luiz Felipe Scolari þjálfari Brasilíu er viss um að Brasilía hampi heimsmeistaratitlinum í sjötta sinn á heimavelli næsta sumar. Hann hefur engar áhyggjur af því að álagið af því að leika á heimavelli taki sinn toll af liðinu.

Fótbolti

Kolbeinn fer ekki til Zagreb

Kolbeinn Sigþórsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Zagreb í dag og missir því af síðari leiknum gegn Króatíu í umspilinu fyrir sæti á HM 2014.

Fótbolti

Nígería komið á HM

Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar.

Fótbolti

"Á frábæra liðsfélaga“

Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær.

Fótbolti

Kolbeinn líklega óbrotinn

Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn.

Fótbolti

Draumurinn um Brasilíu lifir

Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi.

Fótbolti

Veðrið í dag var fullkomið

"Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Rúrik: Stuðningurinn frábær

"Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Eiður Smári: Sveppi er fáviti

"Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld.

Fótbolti