Fótbolti 700 miðar farnir til Íslendinga Alls hefur KSÍ haft milligöngu um að selja Íslendingum 700 miða á leikinn mikilvæga gegn Króatíu á þriðjudaginn. Fótbolti 17.11.2013 11:59 Scolari: Brasilía verður heimsmeistari Luiz Felipe Scolari þjálfari Brasilíu er viss um að Brasilía hampi heimsmeistaratitlinum í sjötta sinn á heimavelli næsta sumar. Hann hefur engar áhyggjur af því að álagið af því að leika á heimavelli taki sinn toll af liðinu. Fótbolti 17.11.2013 11:45 Brasilía átti ekki í vandræðum með Hondúras Brasilía fór létt með Hondúras í æfingaleik í fótbolta í Miami í nótt. Brasilía vann leik liðanna 5-0 en báðar þjóðir undirbúa sig fyrir Heimsmeistarakeppnina sem leikin verður í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2013 11:00 Kolbeinn fer ekki til Zagreb Kolbeinn Sigþórsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Zagreb í dag og missir því af síðari leiknum gegn Króatíu í umspilinu fyrir sæti á HM 2014. Fótbolti 17.11.2013 10:33 Veðurspáin fyrir þriðjudaginn lofar góðu Ísland sækir Króatíu heim í síðari leik þjóðanna um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2013 10:30 Níu þúsund miðar seldir á síðari leikinn í Zagreb Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu lentu á flugvellinum í Zagreb í gær eftir um fimm klukkustunda flugferð frá Íslandi. Fótbolti 17.11.2013 10:00 Bestu íslensku liðin stæðu vel í dönsku B-deildinni Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, er með alla möguleika opna fyrir næsta tímabil. Fótbolti 17.11.2013 08:00 Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Enski boltinn 17.11.2013 06:00 Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. Enski boltinn 16.11.2013 23:20 Matthäus óttast að Khedira nái ekki HM Lothar Matthäus, leikjahæsti leikmaður í sögu Þýskalands, er ekki vongóður um að Sami Khedira muni hafa heilsu til að spila með Þjóðverjum á HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 16.11.2013 22:15 Drogba og félagar fara til Brasilíu Liði Fílabeinsstrandarinnar dugði 1-1 jafntefli gegn Senegal til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 21:09 Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. Enski boltinn 16.11.2013 19:00 Nígería komið á HM Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 17:57 Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.11.2013 17:02 Engin ákvörðun tekin fyrr en á morgun Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á því að fara út með íslenska landsliðinu til Króatíu á morgun. Fótbolti 16.11.2013 16:27 Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 16.11.2013 14:35 Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28 Khedira með slitið krossband | HM í hættu Sami Khedira verður frá næsta hálfa árið en í ljós kom að hann sleit krossband í hné í vináttulandsleik Þýskalands og Ítalíu í Mílanó í gær. Fótbolti 16.11.2013 12:48 Klinsmann: Aron getur spilað með Altidore Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður þegar að Bandaríkin og Skotland skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í Glasgow í gær. Fótbolti 16.11.2013 11:55 Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. Íslenski boltinn 16.11.2013 11:27 Einn fremsti dómari heims dæmir í Króatíu Hollendingurinn Björn Kuipers, sem dæmdi úrslitaleik Brasilíu og Spánar í Álfukeppninni í sumar, dæmir leik Króatíu og Íslands í Zagreb á þriðjudaginn. Fótbolti 16.11.2013 11:11 "Á frábæra liðsfélaga“ Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær. Fótbolti 16.11.2013 10:33 Kolbeinn líklega óbrotinn Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn. Fótbolti 16.11.2013 10:21 Draumurinn um Brasilíu lifir Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi. Fótbolti 16.11.2013 09:00 HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:13 Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:01 Alexis Sánchez með bæði mörkin í sigri Síle á Wembley Alexis Sánchez, leikmaður Barcelona, skoraði bæði mörkin þegar Síle vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:54 Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:53 Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:35 Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:33 « ‹ ›
700 miðar farnir til Íslendinga Alls hefur KSÍ haft milligöngu um að selja Íslendingum 700 miða á leikinn mikilvæga gegn Króatíu á þriðjudaginn. Fótbolti 17.11.2013 11:59
Scolari: Brasilía verður heimsmeistari Luiz Felipe Scolari þjálfari Brasilíu er viss um að Brasilía hampi heimsmeistaratitlinum í sjötta sinn á heimavelli næsta sumar. Hann hefur engar áhyggjur af því að álagið af því að leika á heimavelli taki sinn toll af liðinu. Fótbolti 17.11.2013 11:45
Brasilía átti ekki í vandræðum með Hondúras Brasilía fór létt með Hondúras í æfingaleik í fótbolta í Miami í nótt. Brasilía vann leik liðanna 5-0 en báðar þjóðir undirbúa sig fyrir Heimsmeistarakeppnina sem leikin verður í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2013 11:00
Kolbeinn fer ekki til Zagreb Kolbeinn Sigþórsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Zagreb í dag og missir því af síðari leiknum gegn Króatíu í umspilinu fyrir sæti á HM 2014. Fótbolti 17.11.2013 10:33
Veðurspáin fyrir þriðjudaginn lofar góðu Ísland sækir Króatíu heim í síðari leik þjóðanna um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2013 10:30
Níu þúsund miðar seldir á síðari leikinn í Zagreb Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu lentu á flugvellinum í Zagreb í gær eftir um fimm klukkustunda flugferð frá Íslandi. Fótbolti 17.11.2013 10:00
Bestu íslensku liðin stæðu vel í dönsku B-deildinni Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, er með alla möguleika opna fyrir næsta tímabil. Fótbolti 17.11.2013 08:00
Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Enski boltinn 17.11.2013 06:00
Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. Enski boltinn 16.11.2013 23:20
Matthäus óttast að Khedira nái ekki HM Lothar Matthäus, leikjahæsti leikmaður í sögu Þýskalands, er ekki vongóður um að Sami Khedira muni hafa heilsu til að spila með Þjóðverjum á HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 16.11.2013 22:15
Drogba og félagar fara til Brasilíu Liði Fílabeinsstrandarinnar dugði 1-1 jafntefli gegn Senegal til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 21:09
Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. Enski boltinn 16.11.2013 19:00
Nígería komið á HM Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 17:57
Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.11.2013 17:02
Engin ákvörðun tekin fyrr en á morgun Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á því að fara út með íslenska landsliðinu til Króatíu á morgun. Fótbolti 16.11.2013 16:27
Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 16.11.2013 14:35
Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28
Khedira með slitið krossband | HM í hættu Sami Khedira verður frá næsta hálfa árið en í ljós kom að hann sleit krossband í hné í vináttulandsleik Þýskalands og Ítalíu í Mílanó í gær. Fótbolti 16.11.2013 12:48
Klinsmann: Aron getur spilað með Altidore Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður þegar að Bandaríkin og Skotland skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í Glasgow í gær. Fótbolti 16.11.2013 11:55
Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. Íslenski boltinn 16.11.2013 11:27
Einn fremsti dómari heims dæmir í Króatíu Hollendingurinn Björn Kuipers, sem dæmdi úrslitaleik Brasilíu og Spánar í Álfukeppninni í sumar, dæmir leik Króatíu og Íslands í Zagreb á þriðjudaginn. Fótbolti 16.11.2013 11:11
"Á frábæra liðsfélaga“ Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær. Fótbolti 16.11.2013 10:33
Kolbeinn líklega óbrotinn Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn. Fótbolti 16.11.2013 10:21
Draumurinn um Brasilíu lifir Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi. Fótbolti 16.11.2013 09:00
HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:13
Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:01
Alexis Sánchez með bæði mörkin í sigri Síle á Wembley Alexis Sánchez, leikmaður Barcelona, skoraði bæði mörkin þegar Síle vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:54
Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:53
Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:35
Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:33