Fótbolti

Mata byrjaði vel með Manchester United

Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford.

Enski boltinn

Arsenal tapaði stigum á St. Mary's

Manchester City getur náð toppsætinu á morgun eftir að Arsenal náði aðeins einu stigi í heimsókn sinni á St. Mary's leikvanginn í Southampton. Bæði liðin komust yfir í leiknum en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.

Enski boltinn

Falcao: Draumurinn lifir enn

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi.

Fótbolti

Maradona: Hvernig geta menn sagt þetta

Diego Maradona er allt annað en hrifinn með þá ákvörðun FIFA að afhenda Brasilíumanninum sérstakan Heiðursgullbolta á dögunum og segir að Pele verði að fara að sætta sig við það að hann verði alltaf næstbestur.

Fótbolti

Paris St Germain búið að kaupa Cabaye

Sky Sports segir frá því í kvöld að Newcastle og Paris St Germain hafi komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á Yohan Cabaye en það hefur lengi litið út fyrir það að franski miðjumaðurinn væri á förum frá St. James Park.

Enski boltinn

Jordan Halsman í Breiðablik

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika.

Íslenski boltinn

Barcelona mun aldrei selja Messi

Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn.

Fótbolti