Fótbolti Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45 Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Fótbolti 27.2.2014 13:00 Chelsea í samstarf við Simpson-fjölskylduna Homer og Bart gerast leikmenn Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 11:30 Van Persie: Við erum ömurlegir Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. Enski boltinn 27.2.2014 10:45 Þarf ekki að útskýra aldurinn Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 10:05 Mancini ánægður með jafnteflið Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:15 Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 26.2.2014 22:10 Lampard: Við erum vonsviknir Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:00 Sahin fordæmir ofbeldi í Rússlandi Nuri Sahin var ekki ánægður með þá meðferð sem stuðningsmenn Dortmund fengu á strætum St. Pétursborgar í Rússlandi. Fótbolti 26.2.2014 18:15 Viktor varð Norðurlandameistari í Álaborg Viktor Samúelsson, KFA, bætti tvö Íslandsmet er hann varð Norðurlandameistari unglinga í kraftlyftingum um helgina Fótbolti 26.2.2014 17:30 Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.2.2014 16:38 Jafnt hjá Chelsea í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Mark Fernando Torres dugði Chelsea ekki til sigurs gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Chelsea fer þó í síðari leikinn á heimavelli með fína stöðu. Fótbolti 26.2.2014 16:32 Beckham: Zlatan enn sá besti sem ég hef spilað með David Beckham hefur miklar mætur á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og telur hann meðal þriggja bestu leikmanna heims í dag. Fótbolti 26.2.2014 16:00 Jesús Navas: Getum unnið fernuna Manchester City er enn í baráttunni um fjóra bikara á fyrsta tímabili Manuels Pellegrini. Enski boltinn 26.2.2014 13:45 Alfreð orðaður við Rubin Kazan Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 26.2.2014 13:41 Staða Moyes hjá United sögð örugg Breska dagblaðið The Guardian fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, njóti enn stuðnings forráðamanna félagsins. Enski boltinn 26.2.2014 13:00 Fékk bann fyrir að úthúða aðstoðarþjálfara Gerardo Martino, stjóri Barcelona, hefur verið dæmdur í eins leiks en hann var rekinn af velli í leik sinna manna gegn Real Sociedad um helgina. Fótbolti 26.2.2014 12:47 Sögurnar af Özil ýktar Fjölmiðlafulltrúi Mesut Özil segir ólíklegt að kappinn verði kærður fyrir að aka á ljósmyndara með bíl sínum. Enski boltinn 26.2.2014 12:15 Eto'o sagður pirraður út í Mourinho Claude Le Roy, fyrrum landsliðsþjálfari Kamerún, staðhæfir að Samuel Eto'o sé ekki ánægður með ummæli Jose Mourinho. Enski boltinn 26.2.2014 11:30 Loksins tapaði Celtic í deildinni | Ekkert bólar á Hólmbert Aberdeen varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Celtic í skosku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.2.2014 10:45 Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Grísku meistararnir unnu frábæran sigur í gærkvöldi en þurfa hafa fyrir hlutunum á Old Trafford í seinni leiknum. Enski boltinn 26.2.2014 10:00 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. Fótbolti 26.2.2014 09:30 Gylfi Þór: Verður erfitt að ná Liverpool Landsliðsmaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann varð fyrir en er allur að koma til. Enski boltinn 26.2.2014 09:15 Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. Fótbolti 26.2.2014 07:00 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. Fótbolti 25.2.2014 22:14 Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.2.2014 22:02 Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 20:00 Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. Fótbolti 25.2.2014 18:15 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. Fótbolti 25.2.2014 15:25 Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.2.2014 15:22 « ‹ ›
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45
Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Fótbolti 27.2.2014 13:00
Chelsea í samstarf við Simpson-fjölskylduna Homer og Bart gerast leikmenn Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 11:30
Van Persie: Við erum ömurlegir Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. Enski boltinn 27.2.2014 10:45
Þarf ekki að útskýra aldurinn Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 10:05
Mancini ánægður með jafnteflið Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:15
Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 26.2.2014 22:10
Lampard: Við erum vonsviknir Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:00
Sahin fordæmir ofbeldi í Rússlandi Nuri Sahin var ekki ánægður með þá meðferð sem stuðningsmenn Dortmund fengu á strætum St. Pétursborgar í Rússlandi. Fótbolti 26.2.2014 18:15
Viktor varð Norðurlandameistari í Álaborg Viktor Samúelsson, KFA, bætti tvö Íslandsmet er hann varð Norðurlandameistari unglinga í kraftlyftingum um helgina Fótbolti 26.2.2014 17:30
Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.2.2014 16:38
Jafnt hjá Chelsea í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Mark Fernando Torres dugði Chelsea ekki til sigurs gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Chelsea fer þó í síðari leikinn á heimavelli með fína stöðu. Fótbolti 26.2.2014 16:32
Beckham: Zlatan enn sá besti sem ég hef spilað með David Beckham hefur miklar mætur á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og telur hann meðal þriggja bestu leikmanna heims í dag. Fótbolti 26.2.2014 16:00
Jesús Navas: Getum unnið fernuna Manchester City er enn í baráttunni um fjóra bikara á fyrsta tímabili Manuels Pellegrini. Enski boltinn 26.2.2014 13:45
Alfreð orðaður við Rubin Kazan Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 26.2.2014 13:41
Staða Moyes hjá United sögð örugg Breska dagblaðið The Guardian fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, njóti enn stuðnings forráðamanna félagsins. Enski boltinn 26.2.2014 13:00
Fékk bann fyrir að úthúða aðstoðarþjálfara Gerardo Martino, stjóri Barcelona, hefur verið dæmdur í eins leiks en hann var rekinn af velli í leik sinna manna gegn Real Sociedad um helgina. Fótbolti 26.2.2014 12:47
Sögurnar af Özil ýktar Fjölmiðlafulltrúi Mesut Özil segir ólíklegt að kappinn verði kærður fyrir að aka á ljósmyndara með bíl sínum. Enski boltinn 26.2.2014 12:15
Eto'o sagður pirraður út í Mourinho Claude Le Roy, fyrrum landsliðsþjálfari Kamerún, staðhæfir að Samuel Eto'o sé ekki ánægður með ummæli Jose Mourinho. Enski boltinn 26.2.2014 11:30
Loksins tapaði Celtic í deildinni | Ekkert bólar á Hólmbert Aberdeen varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Celtic í skosku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.2.2014 10:45
Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Grísku meistararnir unnu frábæran sigur í gærkvöldi en þurfa hafa fyrir hlutunum á Old Trafford í seinni leiknum. Enski boltinn 26.2.2014 10:00
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. Fótbolti 26.2.2014 09:30
Gylfi Þór: Verður erfitt að ná Liverpool Landsliðsmaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann varð fyrir en er allur að koma til. Enski boltinn 26.2.2014 09:15
Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. Fótbolti 26.2.2014 07:00
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. Fótbolti 25.2.2014 22:14
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.2.2014 22:02
Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 20:00
Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. Fótbolti 25.2.2014 18:15
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. Fótbolti 25.2.2014 15:25
Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.2.2014 15:22