Fótbolti Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. Fótbolti 21.3.2014 14:15 Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. Fótbolti 21.3.2014 13:00 Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15 United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06 Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. Fótbolti 21.3.2014 11:45 Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21.3.2014 10:45 Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. Fótbolti 21.3.2014 10:16 Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.3.2014 09:15 Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21.3.2014 08:15 Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:45 Kallinn er sífellt öskrandi Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum. Fótbolti 21.3.2014 06:30 Simunic er ekki búinn að gefast upp Josip Simunic stefnir enn að því að spila með Króatíu á HM í sumar þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í bann fyrir nasistakveðju. Fótbolti 20.3.2014 23:30 Totti til í að spila á HM í sumar Francesco Totti er til í að gefa kost á sér í ítalska landsliðið á ný, sjö árum eftir að hann hætti að spila með því. Fótbolti 20.3.2014 23:00 Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44 Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35 Hummels vill mæta Man. United, Barcelona eða Chelsea Miðvörður Dortmund veit alveg hvaða liðum hann vill mæta í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið verður á morgun. Fótbolti 20.3.2014 22:30 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 2-0, í Lengjubikar karla í kvöld. Þá vann Valur sigur á KV, 4-2. Íslenski boltinn 20.3.2014 20:47 Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19 Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13 Boyd fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Joe Hart George Boyd missir af næstu þremur leikjum Hull gegn West Bromwich, West Ham og Stoke. Enski boltinn 20.3.2014 15:34 Þúsundasti leikur Arsene Wenger með Arsenal á laugardaginn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, stýrir Arsenal-liðinu í þúsundasta sinn á laugardaginn þegar Arsenal heimsækir Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 20.3.2014 14:45 Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 14:00 Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 12:30 Keflvíkingar spila í svörtu í sumar Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 20.3.2014 11:45 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. Enski boltinn 20.3.2014 11:00 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 09:30 Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:30 Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 08:00 Andri: Maður spilar sig ekki í form hjá KR Andri Ólafsson gekk í gær til liðs við Grindavík og stefnir að því að koma sér aftur af stað þar eftir langvarandi meiðsli. Íslenski boltinn 20.3.2014 07:30 « ‹ ›
Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. Fótbolti 21.3.2014 14:15
Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. Fótbolti 21.3.2014 13:00
Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15
United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06
Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. Fótbolti 21.3.2014 11:45
Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21.3.2014 10:45
Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. Fótbolti 21.3.2014 10:16
Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.3.2014 09:15
Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21.3.2014 08:15
Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:45
Kallinn er sífellt öskrandi Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum. Fótbolti 21.3.2014 06:30
Simunic er ekki búinn að gefast upp Josip Simunic stefnir enn að því að spila með Króatíu á HM í sumar þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í bann fyrir nasistakveðju. Fótbolti 20.3.2014 23:30
Totti til í að spila á HM í sumar Francesco Totti er til í að gefa kost á sér í ítalska landsliðið á ný, sjö árum eftir að hann hætti að spila með því. Fótbolti 20.3.2014 23:00
Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44
Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35
Hummels vill mæta Man. United, Barcelona eða Chelsea Miðvörður Dortmund veit alveg hvaða liðum hann vill mæta í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið verður á morgun. Fótbolti 20.3.2014 22:30
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 2-0, í Lengjubikar karla í kvöld. Þá vann Valur sigur á KV, 4-2. Íslenski boltinn 20.3.2014 20:47
Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27
Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19
Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13
Boyd fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Joe Hart George Boyd missir af næstu þremur leikjum Hull gegn West Bromwich, West Ham og Stoke. Enski boltinn 20.3.2014 15:34
Þúsundasti leikur Arsene Wenger með Arsenal á laugardaginn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, stýrir Arsenal-liðinu í þúsundasta sinn á laugardaginn þegar Arsenal heimsækir Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 20.3.2014 14:45
Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 14:00
Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 12:30
Keflvíkingar spila í svörtu í sumar Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 20.3.2014 11:45
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. Enski boltinn 20.3.2014 11:00
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 09:30
Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:30
Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 08:00
Andri: Maður spilar sig ekki í form hjá KR Andri Ólafsson gekk í gær til liðs við Grindavík og stefnir að því að koma sér aftur af stað þar eftir langvarandi meiðsli. Íslenski boltinn 20.3.2014 07:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti