Fótbolti

Sandra: Ég er í skýjunum

Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár.

Fótbolti

Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark

Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins.

Fótbolti

Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum

Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins.

Fótbolti

Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu.

Fótbolti

Höness gæti fengið fangelsisdóm

Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna.

Fótbolti