Fótbolti

Wenger: Við megum ekki gefast upp

Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea.

Enski boltinn

Björn skoraði í fyrsta leik

Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Tevez rólegur yfir HM

Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar.

Fótbolti

Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar

Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við.

Fótbolti

Gylfi talar vel um Brendan Rodgers

Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær.

Enski boltinn