Fótbolti Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 14:30 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. Enski boltinn 29.3.2014 14:30 Eiður Smári: Ég kann vel við mig á miðjunni Eiður Smári Guðjohnsen hefur fengið langþráð tækifæri í síðustu tveimur leikjum Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og það á nýjum stað á vellinum. Fótbolti 29.3.2014 14:00 Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. Fótbolti 29.3.2014 13:15 Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. Enski boltinn 29.3.2014 12:15 Ruud Gullit: Tottenham er búið að ganga frá Van Gaal Ruud Gullit, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að Tottenham sé þegar búið að ganga frá því að Louis van Gaal verði knattspyrnustjóri Tottenham í sumar. Enski boltinn 29.3.2014 11:45 Moyes: Sir Alex hefði líka verið í vandræðum á þessu tímabili David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, heyrir lítið annað en gagnrýnisraddir þessa dagana enda gengur illa hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann sjálfur segir vandamálið vera leikmannahópurinn en ekki stjórinn. Enski boltinn 29.3.2014 11:00 Skrifar 100 pistla um knattspyrnu Stefán Pálsson sagnfræðingur skipuleggur líf sitt í kringum fótboltaleiki Fótbolti 29.3.2014 10:00 Skref upp á við að fara til Skandinavíu Keppni í sænsku og norsku úrvalsdeildunum hefst um helgina. Alls á Ísland 24 leikmenn í þessum tveimur deildum, þar af stóran hluta sem kom í vetur. Fótbolti 29.3.2014 07:00 Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 06:00 Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.3.2014 00:01 Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. Fótbolti 28.3.2014 22:30 Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 21:26 Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2014 20:55 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2014 19:52 OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 19:29 Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 28.3.2014 18:00 Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 28.3.2014 17:36 Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. Enski boltinn 28.3.2014 17:30 Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. Enski boltinn 28.3.2014 16:45 Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. Enski boltinn 28.3.2014 15:26 Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. Fótbolti 28.3.2014 15:15 Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. Enski boltinn 28.3.2014 14:30 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. Fótbolti 28.3.2014 14:11 Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 28.3.2014 14:00 Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 28.3.2014 13:00 Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.3.2014 10:45 Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.3.2014 10:00 Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. Enski boltinn 28.3.2014 06:15 Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. Enski boltinn 27.3.2014 22:45 « ‹ ›
Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 14:30
Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. Enski boltinn 29.3.2014 14:30
Eiður Smári: Ég kann vel við mig á miðjunni Eiður Smári Guðjohnsen hefur fengið langþráð tækifæri í síðustu tveimur leikjum Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og það á nýjum stað á vellinum. Fótbolti 29.3.2014 14:00
Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. Fótbolti 29.3.2014 13:15
Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. Enski boltinn 29.3.2014 12:15
Ruud Gullit: Tottenham er búið að ganga frá Van Gaal Ruud Gullit, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að Tottenham sé þegar búið að ganga frá því að Louis van Gaal verði knattspyrnustjóri Tottenham í sumar. Enski boltinn 29.3.2014 11:45
Moyes: Sir Alex hefði líka verið í vandræðum á þessu tímabili David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, heyrir lítið annað en gagnrýnisraddir þessa dagana enda gengur illa hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann sjálfur segir vandamálið vera leikmannahópurinn en ekki stjórinn. Enski boltinn 29.3.2014 11:00
Skrifar 100 pistla um knattspyrnu Stefán Pálsson sagnfræðingur skipuleggur líf sitt í kringum fótboltaleiki Fótbolti 29.3.2014 10:00
Skref upp á við að fara til Skandinavíu Keppni í sænsku og norsku úrvalsdeildunum hefst um helgina. Alls á Ísland 24 leikmenn í þessum tveimur deildum, þar af stóran hluta sem kom í vetur. Fótbolti 29.3.2014 07:00
Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 06:00
Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.3.2014 00:01
Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. Fótbolti 28.3.2014 22:30
Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 21:26
Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2014 20:55
Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2014 19:52
OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 19:29
Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 28.3.2014 18:00
Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 28.3.2014 17:36
Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. Enski boltinn 28.3.2014 17:30
Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. Enski boltinn 28.3.2014 16:45
Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. Enski boltinn 28.3.2014 15:26
Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. Fótbolti 28.3.2014 15:15
Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. Enski boltinn 28.3.2014 14:30
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. Fótbolti 28.3.2014 14:11
Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 28.3.2014 14:00
Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 28.3.2014 13:00
Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.3.2014 10:45
Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.3.2014 10:00
Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. Enski boltinn 28.3.2014 06:15
Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. Enski boltinn 27.3.2014 22:45