Fótbolti

Fyrsti sigurinn hjá Hannesi í atvinnumennsku

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, vann í kvöld sinn fyrsta deildarsigur með liði sínu Sandnes Ulf. Sandnes Ulf vann þá 2-1 heimasigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Marta afgreiddi Soffíu og félaga

Brasilíska knattspyrnukonan Marta skorað tvö mörk fyrir Tyresö í 3-0 útisigri á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum hennar í Jitex í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum.

Íslenski boltinn

Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti

Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist.

Íslenski boltinn

Spurs á eftir Pochettino

Leit Tottenham að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil. Það bendir flest til þess að félagið fái ekki Louis van Gaal enda er hann sterklega orðaður við Man. Utd.

Enski boltinn

Real í úrslit í fyrsta sinn í tólf ár

Tólf ára bið Real Madríd eftir tíunda Evrópumeistaratitlinum gæti senn verið á enda en liðið komst auðveldlega í úrslitaleikinn með 4-0 sigri gegn ríkjandi meisturum Bayern München í kvöld.

Fótbolti

Bale klár í slaginn gegn Bayern

Bayern þarf að skora tvö gegn Real Madrid til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð en stórliðin mætast á Allianz-vellinum í kvöld.

Fótbolti