Fótbolti

Atli fékk fréttir af bekknum

Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn.

Íslenski boltinn

Rodgers ánægður með sigurinn

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl.

Enski boltinn

Emil byrjaði í sigurleik

Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf.

Fótbolti

Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð

Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina.

Fótbolti

Alfreð óstöðvandi í Hollandi

Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Heerenveen gegn Cambuur á heimavelli. Alfreð hefur verið sjóðandi heitur í upphafi tímabilsins skoraði í dag sitt tíunda mark í aðeins sjö leikjum.

Fótbolti

Moyes dregur úr væntingum

Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata.

Enski boltinn

Suarez sneri aftur með látum í sigri Liverpool

Það var ekki að sjá að Luis Suarez væri eitthvað ryðgaður eftir að hafa tekið út 10 leikja bann í 3-1 sigri Liverpool á Sunderland á Stadium of Light. Suarez skoraði tvö mörk í leiknum eftir góðar sendingar frá Daniel Sturridge.

Enski boltinn

Þorvaldur hættur með ÍA

"Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag.

Íslenski boltinn

Moyes vill framlengja við Vidic

David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur beðið stjórn félagsins um að fara í að gera nýjan samning við fyrirliða liðsins. Nemanja Vidic. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar.

Enski boltinn

Hver þeirra fær gullskóinn?

Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt.

Íslenski boltinn