Fótbolti Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 06:00 Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. Fótbolti 29.9.2013 20:20 Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08 Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. Enski boltinn 29.9.2013 17:36 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Fótbolti 29.9.2013 15:07 Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52 Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. Enski boltinn 29.9.2013 14:43 Alfreð óstöðvandi í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Heerenveen gegn Cambuur á heimavelli. Alfreð hefur verið sjóðandi heitur í upphafi tímabilsins skoraði í dag sitt tíunda mark í aðeins sjö leikjum. Fótbolti 29.9.2013 14:31 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United á Old Trafford í gær. Þetta var fyrsti sigur WBA á Manchester United á Old Trafford í deildinni síðan 1978. Enski boltinn 29.9.2013 14:15 SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45 Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 29.9.2013 13:15 Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Enski boltinn 29.9.2013 12:45 Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. Fótbolti 29.9.2013 10:00 Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 29.9.2013 09:00 Norwich vann fyrsta útisigur tímabilsins Kanarífuglarnir áttu góðan dag á Britianna í dag, Jonny Howson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri gegn Stoke. Enski boltinn 29.9.2013 00:01 Suarez sneri aftur með látum í sigri Liverpool Það var ekki að sjá að Luis Suarez væri eitthvað ryðgaður eftir að hafa tekið út 10 leikja bann í 3-1 sigri Liverpool á Sunderland á Stadium of Light. Suarez skoraði tvö mörk í leiknum eftir góðar sendingar frá Daniel Sturridge. Enski boltinn 29.9.2013 00:01 Kolbeinn skoraði tvö mörk á tveimur mínútum Kolbeinn Sigþórsson var í banastuði með Ajax í kvöld og skoraði tvö mörk í 6-0 sigri liðsins á Go Ahead Eagles. Fótbolti 28.9.2013 20:56 Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:47 Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:40 Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 18:51 Aron hetjan gegn toppliði PSV Aron Jóhannsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn toppliði PSV. Fótbolti 28.9.2013 18:35 Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:49 Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:07 Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:58 Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:11 Moyes vill framlengja við Vidic David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur beðið stjórn félagsins um að fara í að gera nýjan samning við fyrirliða liðsins. Nemanja Vidic. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 28.9.2013 12:30 Sjáðu markið hans Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson kom Tottenham á bragðið gegn Chelsea í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 28.9.2013 12:15 Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. Íslenski boltinn 28.9.2013 11:45 Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. Íslenski boltinn 28.9.2013 10:00 Lundúnaslagur og van Persie snýr aftur Enski boltinn 28.9.2013 09:00 « ‹ ›
Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 06:00
Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. Fótbolti 29.9.2013 20:20
Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08
Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. Enski boltinn 29.9.2013 17:36
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Fótbolti 29.9.2013 15:07
Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52
Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. Enski boltinn 29.9.2013 14:43
Alfreð óstöðvandi í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Heerenveen gegn Cambuur á heimavelli. Alfreð hefur verið sjóðandi heitur í upphafi tímabilsins skoraði í dag sitt tíunda mark í aðeins sjö leikjum. Fótbolti 29.9.2013 14:31
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United á Old Trafford í gær. Þetta var fyrsti sigur WBA á Manchester United á Old Trafford í deildinni síðan 1978. Enski boltinn 29.9.2013 14:15
SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45
Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 29.9.2013 13:15
Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Enski boltinn 29.9.2013 12:45
Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. Fótbolti 29.9.2013 10:00
Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 29.9.2013 09:00
Norwich vann fyrsta útisigur tímabilsins Kanarífuglarnir áttu góðan dag á Britianna í dag, Jonny Howson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri gegn Stoke. Enski boltinn 29.9.2013 00:01
Suarez sneri aftur með látum í sigri Liverpool Það var ekki að sjá að Luis Suarez væri eitthvað ryðgaður eftir að hafa tekið út 10 leikja bann í 3-1 sigri Liverpool á Sunderland á Stadium of Light. Suarez skoraði tvö mörk í leiknum eftir góðar sendingar frá Daniel Sturridge. Enski boltinn 29.9.2013 00:01
Kolbeinn skoraði tvö mörk á tveimur mínútum Kolbeinn Sigþórsson var í banastuði með Ajax í kvöld og skoraði tvö mörk í 6-0 sigri liðsins á Go Ahead Eagles. Fótbolti 28.9.2013 20:56
Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:47
Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:40
Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 18:51
Aron hetjan gegn toppliði PSV Aron Jóhannsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn toppliði PSV. Fótbolti 28.9.2013 18:35
Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:49
Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:07
Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:58
Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:11
Moyes vill framlengja við Vidic David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur beðið stjórn félagsins um að fara í að gera nýjan samning við fyrirliða liðsins. Nemanja Vidic. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 28.9.2013 12:30
Sjáðu markið hans Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson kom Tottenham á bragðið gegn Chelsea í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 28.9.2013 12:15
Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. Íslenski boltinn 28.9.2013 11:45
Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. Íslenski boltinn 28.9.2013 10:00