Fótbolti Fyrsti sigurinn hjá Hannesi í atvinnumennsku Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, vann í kvöld sinn fyrsta deildarsigur með liði sínu Sandnes Ulf. Sandnes Ulf vann þá 2-1 heimasigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:55 Marta afgreiddi Soffíu og félaga Brasilíska knattspyrnukonan Marta skorað tvö mörk fyrir Tyresö í 3-0 útisigri á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum hennar í Jitex í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:46 KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. Íslenski boltinn 30.4.2014 18:11 Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30.4.2014 18:00 John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Enski boltinn 30.4.2014 17:58 Liðsfélagi Gylfa missir af HM í sumar Andros Townsend, vængmaður Tottenham og enska landsliðsins, verður ekki með Englendingum á HM í Brasilíu í sumar vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 30.4.2014 17:44 Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 30.4.2014 17:30 Íþróttasálfræðingur kom Sterling aftur í gang Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð hjá Liverpool en hefur heldur betur sprungið út í vetur. Enski boltinn 30.4.2014 16:45 Fótboltaheimurinn fær sér banana með Alves | Myndir Fótboltaheimurinn hefur brugðist við vel frábæru uppátæki Brasilíumannsins Dani Alves hjá Barcelona en hann lét rasista sem kastaði til sín banana ekki slá sig út af laginu. Hann át bananann og lagði svo upp tvö mörk. Fótbolti 30.4.2014 14:30 Bananakastarinn handtekinn Spænsk yfirvöld hafa handtekið manninn sem kastaði frægasta banana allra tíma inn á völlinn í leik Villareal og Barcelona. Fótbolti 30.4.2014 13:45 Stuðningsmenn Arsenal hafa fengið nóg af græðgi eigandans Stuðningsmenn Arsenal ætla að láta í sér heyra á sunnudag enda eru þeir afar óánægðir með nýjasta útspil eiganda félagsins, Stan Kroenke. Enski boltinn 30.4.2014 13:00 Robben ætlar ekki að horfa á Chelsea og Atletico Arjen Robben, leikmaður Bayern, á von á svo leiðinlegum leik á milli Chelsea og Atletico Madrid í kvöld að hann ætlar ekki einu sinni að horfa á hann. Fótbolti 30.4.2014 12:15 Tvær breytingar á landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í morgun 20 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni HM. Fótbolti 30.4.2014 11:24 Tottenham segist ekki hafa talað við Ajax út af De Boer Enskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Tottenham væri búið að hafa samband við Ajax og biðja um leyfi til þess að ræða við þjálfara félagsins, Frank de Boer. Enski boltinn 30.4.2014 10:45 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. Fótbolti 30.4.2014 09:56 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. Íslenski boltinn 30.4.2014 06:00 Bale: Þetta er ástæðan fyrir því að ég fór til Real Gareth Bale er kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2014 21:31 Vitleysa hjá Kroos að spá í Man. Utd Þýski landsliðsmaðurinn Toni Kroos er sterklega orðaður við Man. Utd. Fyrrum leikmaður Bayern, Steffen Effenberg, segir að það væri tóm vitleysa hjá Kroos að fara til Manchester. Enski boltinn 29.4.2014 16:30 Spurs á eftir Pochettino Leit Tottenham að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil. Það bendir flest til þess að félagið fái ekki Louis van Gaal enda er hann sterklega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 29.4.2014 16:00 Vill birta mynd af bananakastaranum á netinu Brasilíumaðurinn Dani Alves vill að áhorfandanum sem kastaði að honum banana verði refsað á viðeigandi hátt fyrir rasismann. Fótbolti 29.4.2014 15:15 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29.4.2014 14:30 Ólafur heilsaði upp á tilvonandi lærisveina sína | Myndband Eins og áður hefur komið fram mun Ólafur Kristjánsson taka við þjálfun danska liðsins Nordsjælland í júní. Hann mun stýra Blikaliðinu þar til hann fer utan. Íslenski boltinn 29.4.2014 13:45 Real í úrslit í fyrsta sinn í tólf ár Tólf ára bið Real Madríd eftir tíunda Evrópumeistaratitlinum gæti senn verið á enda en liðið komst auðveldlega í úrslitaleikinn með 4-0 sigri gegn ríkjandi meisturum Bayern München í kvöld. Fótbolti 29.4.2014 11:56 KR mun spila gegn Val á gervigrasinu í Laugardal "KR-völlurinn hefur ekki verið svona slæmur í mörg ár," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi en það virðist ekki vera nokkur von til þess að leikið verði á KR-velli á sunnudag. Íslenski boltinn 29.4.2014 11:30 Leikmenn Barcelona minntust Vilanova Allir leikmenn Barcelona mættu á minningarathöfn um fyrrum þjálfara félagsins, Tito Vilanova, sem haldin var í gær. Fótbolti 29.4.2014 09:58 Meistaradeildin nauðsynleg til að halda Suarez Fyrir um ári síðan virtist Luis Suarez vera á förum frá Liverpool. Nú er hann hamingjusamur hjá félaginu sem er á leið í Meistaradeildina næsta vetur. Enski boltinn 29.4.2014 09:15 Bale klár í slaginn gegn Bayern Bayern þarf að skora tvö gegn Real Madrid til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð en stórliðin mætast á Allianz-vellinum í kvöld. Fótbolti 29.4.2014 07:30 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. Íslenski boltinn 29.4.2014 06:00 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. Íslenski boltinn 28.4.2014 20:00 Sarpsborg í 5. sæti eftir sigur í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var ekki á skotskónum gegn Guðmundi Þórarinssyni og Þórarni Inga Valdimarssyni í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótoblta. Fótbolti 28.4.2014 19:00 « ‹ ›
Fyrsti sigurinn hjá Hannesi í atvinnumennsku Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, vann í kvöld sinn fyrsta deildarsigur með liði sínu Sandnes Ulf. Sandnes Ulf vann þá 2-1 heimasigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:55
Marta afgreiddi Soffíu og félaga Brasilíska knattspyrnukonan Marta skorað tvö mörk fyrir Tyresö í 3-0 útisigri á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum hennar í Jitex í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:46
KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. Íslenski boltinn 30.4.2014 18:11
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30.4.2014 18:00
John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Enski boltinn 30.4.2014 17:58
Liðsfélagi Gylfa missir af HM í sumar Andros Townsend, vængmaður Tottenham og enska landsliðsins, verður ekki með Englendingum á HM í Brasilíu í sumar vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 30.4.2014 17:44
Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 30.4.2014 17:30
Íþróttasálfræðingur kom Sterling aftur í gang Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð hjá Liverpool en hefur heldur betur sprungið út í vetur. Enski boltinn 30.4.2014 16:45
Fótboltaheimurinn fær sér banana með Alves | Myndir Fótboltaheimurinn hefur brugðist við vel frábæru uppátæki Brasilíumannsins Dani Alves hjá Barcelona en hann lét rasista sem kastaði til sín banana ekki slá sig út af laginu. Hann át bananann og lagði svo upp tvö mörk. Fótbolti 30.4.2014 14:30
Bananakastarinn handtekinn Spænsk yfirvöld hafa handtekið manninn sem kastaði frægasta banana allra tíma inn á völlinn í leik Villareal og Barcelona. Fótbolti 30.4.2014 13:45
Stuðningsmenn Arsenal hafa fengið nóg af græðgi eigandans Stuðningsmenn Arsenal ætla að láta í sér heyra á sunnudag enda eru þeir afar óánægðir með nýjasta útspil eiganda félagsins, Stan Kroenke. Enski boltinn 30.4.2014 13:00
Robben ætlar ekki að horfa á Chelsea og Atletico Arjen Robben, leikmaður Bayern, á von á svo leiðinlegum leik á milli Chelsea og Atletico Madrid í kvöld að hann ætlar ekki einu sinni að horfa á hann. Fótbolti 30.4.2014 12:15
Tvær breytingar á landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í morgun 20 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni HM. Fótbolti 30.4.2014 11:24
Tottenham segist ekki hafa talað við Ajax út af De Boer Enskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Tottenham væri búið að hafa samband við Ajax og biðja um leyfi til þess að ræða við þjálfara félagsins, Frank de Boer. Enski boltinn 30.4.2014 10:45
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. Fótbolti 30.4.2014 09:56
Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. Íslenski boltinn 30.4.2014 06:00
Bale: Þetta er ástæðan fyrir því að ég fór til Real Gareth Bale er kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2014 21:31
Vitleysa hjá Kroos að spá í Man. Utd Þýski landsliðsmaðurinn Toni Kroos er sterklega orðaður við Man. Utd. Fyrrum leikmaður Bayern, Steffen Effenberg, segir að það væri tóm vitleysa hjá Kroos að fara til Manchester. Enski boltinn 29.4.2014 16:30
Spurs á eftir Pochettino Leit Tottenham að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil. Það bendir flest til þess að félagið fái ekki Louis van Gaal enda er hann sterklega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 29.4.2014 16:00
Vill birta mynd af bananakastaranum á netinu Brasilíumaðurinn Dani Alves vill að áhorfandanum sem kastaði að honum banana verði refsað á viðeigandi hátt fyrir rasismann. Fótbolti 29.4.2014 15:15
Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29.4.2014 14:30
Ólafur heilsaði upp á tilvonandi lærisveina sína | Myndband Eins og áður hefur komið fram mun Ólafur Kristjánsson taka við þjálfun danska liðsins Nordsjælland í júní. Hann mun stýra Blikaliðinu þar til hann fer utan. Íslenski boltinn 29.4.2014 13:45
Real í úrslit í fyrsta sinn í tólf ár Tólf ára bið Real Madríd eftir tíunda Evrópumeistaratitlinum gæti senn verið á enda en liðið komst auðveldlega í úrslitaleikinn með 4-0 sigri gegn ríkjandi meisturum Bayern München í kvöld. Fótbolti 29.4.2014 11:56
KR mun spila gegn Val á gervigrasinu í Laugardal "KR-völlurinn hefur ekki verið svona slæmur í mörg ár," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi en það virðist ekki vera nokkur von til þess að leikið verði á KR-velli á sunnudag. Íslenski boltinn 29.4.2014 11:30
Leikmenn Barcelona minntust Vilanova Allir leikmenn Barcelona mættu á minningarathöfn um fyrrum þjálfara félagsins, Tito Vilanova, sem haldin var í gær. Fótbolti 29.4.2014 09:58
Meistaradeildin nauðsynleg til að halda Suarez Fyrir um ári síðan virtist Luis Suarez vera á förum frá Liverpool. Nú er hann hamingjusamur hjá félaginu sem er á leið í Meistaradeildina næsta vetur. Enski boltinn 29.4.2014 09:15
Bale klár í slaginn gegn Bayern Bayern þarf að skora tvö gegn Real Madrid til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð en stórliðin mætast á Allianz-vellinum í kvöld. Fótbolti 29.4.2014 07:30
Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. Íslenski boltinn 29.4.2014 06:00
Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. Íslenski boltinn 28.4.2014 20:00
Sarpsborg í 5. sæti eftir sigur í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var ekki á skotskónum gegn Guðmundi Þórarinssyni og Þórarni Inga Valdimarssyni í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótoblta. Fótbolti 28.4.2014 19:00