Fótbolti Markalaust jafntefli hjá Tottenham og Everton Tottenham og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.8.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 00:01 Getum ekki keppt við City | „Tilboðið þeirra er galið“ Yfirmaður knattspyrnudeildar Wolfsburg segir að félagið geti ekki keppt við það sem Manchester City sé að bjóða belgíska miðjumanninum Kevin De Bruyne. Enski boltinn 28.8.2015 23:15 Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur fengið sænska miðjumanninn Ola Toivonen á láni frá Rennes. Enski boltinn 28.8.2015 21:45 Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 21:02 Neymar búinn að ná sér af hettusóttinni | Klár í slaginn um helgina Brasilíski framherjinn gæti tekið þátt í leik Barcelona gegn Malaga um helgina eftir að hafa náð sér af hettusótt. Fótbolti 28.8.2015 21:00 Mourinho: Æfðum með níu leikmenn og markmann Jose Mourinho skilur ekki hvernig eftir aðeins þrjá leiki hafa tvær vítaspyrnur og tvö rauð spjöld verið dæmd á lærisveina hans. Enski boltinn 28.8.2015 20:30 Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 19:29 Evans á leið til West Brom Manchester United hefur samþykkt tilboð West Brom í norður-írska miðvörðinn Jonny Evans. Enski boltinn 28.8.2015 18:14 Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2015 17:52 Chelsea þarf að ferðast meira en 14 þúsund kílómetra í Meistaradeildinni Leikmenn Chelsea þurfa að ferðast heilmikið til að komast í leiki sína í Meistaradeildinni í vetur en í gær kom í ljós að ensku meistararnir lentu í riðli með liðum frá Ísrael, Úkraínu og Portúgal. Fótbolti 28.8.2015 16:15 Sjáðu myndböndin sem koma strákunum í gírinn fyrir landsleiki Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari sýndi á blaðamannafundi KSÍ í dag myndband sem strákarnir horfðu á fyrir leikinn gegn Tékkum. Fótbolti 28.8.2015 15:56 Kínverski Sergio Ramos í viðræðum við Chelsea Chelsea lagði fram tilboð í Zhang Linpeng á dögunum en hann er þekktur í Kína sem Zhangmos, tileinkað Sergio Ramos, sem hann á að líkjast á vellinum. Enski boltinn 28.8.2015 14:45 Aron Einar og Alfreð glíma við meiðsli Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu glíma við meiðsli. Fótbolti 28.8.2015 14:06 Hlustaðu á lagið sem kveikti í strákunum okkar fyrir Tékkaleikinn Lagið er í uppáhaldi hjá Lars Lagerbäck. Fótbolti 28.8.2015 13:59 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. Fótbolti 28.8.2015 13:45 Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. Íslenski boltinn 28.8.2015 13:30 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.8.2015 13:28 Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. Fótbolti 28.8.2015 13:15 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Fótbolti 28.8.2015 13:10 Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Fótbolti 28.8.2015 11:59 Wenger kemur Coquelin til varnar: Með bestu tölfræðina í Evrópu Knattspyrnustjóri Arsenal var óánægður að heyra varnarsinnaða miðjumann sinn gagnrýndan fyrir leik liðsins gegn Liverpool en hann segir tölfræðina sanna að hann sé einn af mikilvægari leikmönnum liðsins. Enski boltinn 28.8.2015 11:30 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.8.2015 11:19 Liverpool ekki í fyrsta styrkleikaflokki í Evrópudeildardrættinum Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. Fótbolti 28.8.2015 10:31 Hörður Björgvin í viðræðum við Cesena Íslenski vinstri bakvörðurinn er í viðræðum við ítalska félagið Cesena en hann lék með félaginu á síðasta tímabili. Fótbolti 28.8.2015 10:30 Lazar Markovic lánaður til Fenerbahce Serbneski landsliðmaðurinn er á förum frá Liverpool eftir aðeins eitt ár í herbúðum liðsins en hann verður lánaður í eitt ár til Tyrklands. Enski boltinn 28.8.2015 10:00 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. Fótbolti 28.8.2015 09:18 Son Heung-Min til liðs við Tottenham Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma. Enski boltinn 28.8.2015 09:11 Theódór Elmar: Verð að vera raunsær Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 28.8.2015 08:30 Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. Fótbolti 28.8.2015 07:30 « ‹ ›
Markalaust jafntefli hjá Tottenham og Everton Tottenham og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.8.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 00:01
Getum ekki keppt við City | „Tilboðið þeirra er galið“ Yfirmaður knattspyrnudeildar Wolfsburg segir að félagið geti ekki keppt við það sem Manchester City sé að bjóða belgíska miðjumanninum Kevin De Bruyne. Enski boltinn 28.8.2015 23:15
Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur fengið sænska miðjumanninn Ola Toivonen á láni frá Rennes. Enski boltinn 28.8.2015 21:45
Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 21:02
Neymar búinn að ná sér af hettusóttinni | Klár í slaginn um helgina Brasilíski framherjinn gæti tekið þátt í leik Barcelona gegn Malaga um helgina eftir að hafa náð sér af hettusótt. Fótbolti 28.8.2015 21:00
Mourinho: Æfðum með níu leikmenn og markmann Jose Mourinho skilur ekki hvernig eftir aðeins þrjá leiki hafa tvær vítaspyrnur og tvö rauð spjöld verið dæmd á lærisveina hans. Enski boltinn 28.8.2015 20:30
Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 19:29
Evans á leið til West Brom Manchester United hefur samþykkt tilboð West Brom í norður-írska miðvörðinn Jonny Evans. Enski boltinn 28.8.2015 18:14
Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2015 17:52
Chelsea þarf að ferðast meira en 14 þúsund kílómetra í Meistaradeildinni Leikmenn Chelsea þurfa að ferðast heilmikið til að komast í leiki sína í Meistaradeildinni í vetur en í gær kom í ljós að ensku meistararnir lentu í riðli með liðum frá Ísrael, Úkraínu og Portúgal. Fótbolti 28.8.2015 16:15
Sjáðu myndböndin sem koma strákunum í gírinn fyrir landsleiki Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari sýndi á blaðamannafundi KSÍ í dag myndband sem strákarnir horfðu á fyrir leikinn gegn Tékkum. Fótbolti 28.8.2015 15:56
Kínverski Sergio Ramos í viðræðum við Chelsea Chelsea lagði fram tilboð í Zhang Linpeng á dögunum en hann er þekktur í Kína sem Zhangmos, tileinkað Sergio Ramos, sem hann á að líkjast á vellinum. Enski boltinn 28.8.2015 14:45
Aron Einar og Alfreð glíma við meiðsli Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu glíma við meiðsli. Fótbolti 28.8.2015 14:06
Hlustaðu á lagið sem kveikti í strákunum okkar fyrir Tékkaleikinn Lagið er í uppáhaldi hjá Lars Lagerbäck. Fótbolti 28.8.2015 13:59
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. Fótbolti 28.8.2015 13:45
Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. Íslenski boltinn 28.8.2015 13:30
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.8.2015 13:28
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. Fótbolti 28.8.2015 13:15
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Fótbolti 28.8.2015 13:10
Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Fótbolti 28.8.2015 11:59
Wenger kemur Coquelin til varnar: Með bestu tölfræðina í Evrópu Knattspyrnustjóri Arsenal var óánægður að heyra varnarsinnaða miðjumann sinn gagnrýndan fyrir leik liðsins gegn Liverpool en hann segir tölfræðina sanna að hann sé einn af mikilvægari leikmönnum liðsins. Enski boltinn 28.8.2015 11:30
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.8.2015 11:19
Liverpool ekki í fyrsta styrkleikaflokki í Evrópudeildardrættinum Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. Fótbolti 28.8.2015 10:31
Hörður Björgvin í viðræðum við Cesena Íslenski vinstri bakvörðurinn er í viðræðum við ítalska félagið Cesena en hann lék með félaginu á síðasta tímabili. Fótbolti 28.8.2015 10:30
Lazar Markovic lánaður til Fenerbahce Serbneski landsliðmaðurinn er á förum frá Liverpool eftir aðeins eitt ár í herbúðum liðsins en hann verður lánaður í eitt ár til Tyrklands. Enski boltinn 28.8.2015 10:00
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. Fótbolti 28.8.2015 09:18
Son Heung-Min til liðs við Tottenham Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma. Enski boltinn 28.8.2015 09:11
Theódór Elmar: Verð að vera raunsær Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 28.8.2015 08:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. Fótbolti 28.8.2015 07:30