Fótbolti

Engar breytingar á landsliðshópnum

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast.

Fótbolti

Son Heung-Min til liðs við Tottenham

Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma.

Enski boltinn

Theódór Elmar: Verð að vera raunsær

Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið.

Fótbolti