Fótbolti

Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur.

Fótbolti

Alfreð: Ég er rétt að ná mér eftir þetta

Alfreð Finnbogason sagði að það væri erfitt að lýsa hvernig tilfinningin var eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en Ísland er aðeins einum leik frá því að komast á stórmót í fyrsta sinn.

Fótbolti

Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði.

Fótbolti