Fótbolti Kane: Síðasta ár var ekki heppni Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, segist ekki vera „eins tímabils undur“. Enski boltinn 4.9.2015 12:30 Dýrasti leikmaður Bournemouth frá út tímabilið Enska úrvalsdeildarliðið Bournemouth varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að vinstri bakvörðurinn Tyrone Mings verður frá keppni út tímabilið vegna slitins krossbands. Enski boltinn 4.9.2015 11:45 Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. Fótbolti 4.9.2015 11:00 Íslenskir tipparar duttu í lukkupottinn Eins og öllum ætti að vera kunnugt um vann Ísland glæsilegan 0-1 sigur á Hollandi í undankeppni EM 2016 í Amsterdam í gær. Fótbolti 4.9.2015 10:01 Welbeck fór undir hnífinn í gær | Frá næstu mánuðina Danny Welbeck verður ekki með Arsenal næstu mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla á hné í gær. Enski boltinn 4.9.2015 08:00 Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. Fótbolti 4.9.2015 07:00 Kolbeinn: Martins er leikmaður sem gerir heimskulega hluti Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum að loknum 1-0 sigrinum í Amsterdam í kvöld. Framherjinn spilaði með Ajax í fjögur ár og þekkir hvert strá á Amsterdam Arena Fótbolti 3.9.2015 23:42 Alfreð: Ég er rétt að ná mér eftir þetta Alfreð Finnbogason sagði að það væri erfitt að lýsa hvernig tilfinningin var eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en Ísland er aðeins einum leik frá því að komast á stórmót í fyrsta sinn. Fótbolti 3.9.2015 23:30 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 23:21 Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. Fótbolti 3.9.2015 23:15 Aron Einar meiddist ekki heldur fékk krampa Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson ætlar að spila á sunnudag gegn Kasakstan. Fótbolti 3.9.2015 23:00 Aron Einar og Kolbeinn í lyfjapróf Landsliðsfyrirliðinn og framherjinn voru valdir til þess að skila þvagi að leik loknum. Fótbolti 3.9.2015 22:48 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. Fótbolti 3.9.2015 22:41 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. Fótbolti 3.9.2015 22:30 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 3.9.2015 22:24 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. Fótbolti 3.9.2015 22:18 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. Fótbolti 3.9.2015 22:07 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. Fótbolti 3.9.2015 22:03 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 21:58 Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. Fótbolti 3.9.2015 21:48 Frábært myndband frá sigurgleði strákanna eftir sigurinn Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins, birti í kvöld á Instagram-síðu sinni skemmtilegt myndband sem sýnir stemminguna inn í klefa eftir frábæran 1-0 sigur á Hollandi. Fótbolti 3.9.2015 21:34 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 21:29 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. Fótbolti 3.9.2015 21:11 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. Fótbolti 3.9.2015 20:51 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. Fótbolti 3.9.2015 20:30 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 3.9.2015 20:15 Adebayor ekki í leikmannahóp Tottenham í ensku úrvalsdeildinni Framherjinn er ekki í leikmannahóp Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann getur slappað af á meðan hann tekur inn tuttugu milljónir íslenskar á viku sem einn af launahæstu leikmönnum liðsins. Enski boltinn 3.9.2015 19:30 Meiddustu mennirnir í ensku úrvalsdeildinni á þessari öld Það þarf ekki að koma neinum á óvart að enginn hefur verið lengur frá en Abou Diaby. Enski boltinn 3.9.2015 18:30 Huntelaar í byrjunarliði Hollands | Enginn Van Persie Danny Blind tilkynnti fyrsta byrjunarlið sitt rétt í þessu en Klaas-Jan Huntelaar tekur sæti Robin Van Persie í fremstu víglínu Fótbolti 3.9.2015 17:55 Kolbeinn hafnaði tilboði frá Galatasaray í sumar Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes og íslenska landsliðsins í fótbolta, neitaði tilboði frá tyrkneska stórveldinu Galatasaray í sumar en þetta staðfesti hann í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Fótbolti 3.9.2015 17:37 « ‹ ›
Kane: Síðasta ár var ekki heppni Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, segist ekki vera „eins tímabils undur“. Enski boltinn 4.9.2015 12:30
Dýrasti leikmaður Bournemouth frá út tímabilið Enska úrvalsdeildarliðið Bournemouth varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að vinstri bakvörðurinn Tyrone Mings verður frá keppni út tímabilið vegna slitins krossbands. Enski boltinn 4.9.2015 11:45
Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. Fótbolti 4.9.2015 11:00
Íslenskir tipparar duttu í lukkupottinn Eins og öllum ætti að vera kunnugt um vann Ísland glæsilegan 0-1 sigur á Hollandi í undankeppni EM 2016 í Amsterdam í gær. Fótbolti 4.9.2015 10:01
Welbeck fór undir hnífinn í gær | Frá næstu mánuðina Danny Welbeck verður ekki með Arsenal næstu mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla á hné í gær. Enski boltinn 4.9.2015 08:00
Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. Fótbolti 4.9.2015 07:00
Kolbeinn: Martins er leikmaður sem gerir heimskulega hluti Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum að loknum 1-0 sigrinum í Amsterdam í kvöld. Framherjinn spilaði með Ajax í fjögur ár og þekkir hvert strá á Amsterdam Arena Fótbolti 3.9.2015 23:42
Alfreð: Ég er rétt að ná mér eftir þetta Alfreð Finnbogason sagði að það væri erfitt að lýsa hvernig tilfinningin var eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en Ísland er aðeins einum leik frá því að komast á stórmót í fyrsta sinn. Fótbolti 3.9.2015 23:30
Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 23:21
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. Fótbolti 3.9.2015 23:15
Aron Einar meiddist ekki heldur fékk krampa Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson ætlar að spila á sunnudag gegn Kasakstan. Fótbolti 3.9.2015 23:00
Aron Einar og Kolbeinn í lyfjapróf Landsliðsfyrirliðinn og framherjinn voru valdir til þess að skila þvagi að leik loknum. Fótbolti 3.9.2015 22:48
Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. Fótbolti 3.9.2015 22:41
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. Fótbolti 3.9.2015 22:30
Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 3.9.2015 22:24
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. Fótbolti 3.9.2015 22:18
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. Fótbolti 3.9.2015 22:07
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. Fótbolti 3.9.2015 22:03
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 21:58
Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. Fótbolti 3.9.2015 21:48
Frábært myndband frá sigurgleði strákanna eftir sigurinn Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins, birti í kvöld á Instagram-síðu sinni skemmtilegt myndband sem sýnir stemminguna inn í klefa eftir frábæran 1-0 sigur á Hollandi. Fótbolti 3.9.2015 21:34
Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 21:29
Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. Fótbolti 3.9.2015 21:11
Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. Fótbolti 3.9.2015 20:51
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. Fótbolti 3.9.2015 20:30
Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 3.9.2015 20:15
Adebayor ekki í leikmannahóp Tottenham í ensku úrvalsdeildinni Framherjinn er ekki í leikmannahóp Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann getur slappað af á meðan hann tekur inn tuttugu milljónir íslenskar á viku sem einn af launahæstu leikmönnum liðsins. Enski boltinn 3.9.2015 19:30
Meiddustu mennirnir í ensku úrvalsdeildinni á þessari öld Það þarf ekki að koma neinum á óvart að enginn hefur verið lengur frá en Abou Diaby. Enski boltinn 3.9.2015 18:30
Huntelaar í byrjunarliði Hollands | Enginn Van Persie Danny Blind tilkynnti fyrsta byrjunarlið sitt rétt í þessu en Klaas-Jan Huntelaar tekur sæti Robin Van Persie í fremstu víglínu Fótbolti 3.9.2015 17:55
Kolbeinn hafnaði tilboði frá Galatasaray í sumar Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes og íslenska landsliðsins í fótbolta, neitaði tilboði frá tyrkneska stórveldinu Galatasaray í sumar en þetta staðfesti hann í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Fótbolti 3.9.2015 17:37