Fótbolti Advocaat: Hópurinn hjá Sunderland er ekki nógu góður Dick Advocaat segir að slakur leikmannahópur Sunderland sé ein ástæða þess að hann sagði starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins lausu um helgina. Enski boltinn 5.10.2015 22:00 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. Enski boltinn 5.10.2015 21:15 Ásmundur: Ætlum að bretta upp ermar Ásmundur Arnarsson er nýráðinn þjálfari Fram. Íslenski boltinn 5.10.2015 19:34 Bjarni gæti snúið aftur til ÍBV Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari ÍBV. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:59 Grétar á leið frá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:27 Pepsi-mörkin | 22. þáttur Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:00 Snýr Moyes aftur til Englands? Sagður vera á óskalista forráðamanna Sunderland. Enski boltinn 5.10.2015 17:30 Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. Enski boltinn 5.10.2015 16:30 Indriði: Væri erfitt að fara í annað lið en KR Á eingöngu í viðræðum við KR en útilokar ekkert um að spila með öðrum liðum á Íslandi. Íslenski boltinn 5.10.2015 14:30 Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2015 13:45 Bjarni: Kæmi mjög á óvart ef Þorsteinn yrði áfram í KR Óvíst hvort að Jacob Schopp verði áfram í herbúðum KR en vonast er til að Indriði Sigurðsson komi. Íslenski boltinn 5.10.2015 13:08 Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 12:30 Doumbia með tilboð frá FH FH-ingar er að ganga frá samningum við Davíð Þór Viðarsson og Róbert Örn Óskarsson. Íslenski boltinn 5.10.2015 12:12 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:30 Ásmundur tekur við Fram Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:15 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:05 Gylfi: Höfum ekki verið líkir sjálfum okkur í síðustu leikjum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa gefið aðeins eftir í undanförnum leikjum og misstu í tvígang niður forystu á móti Tottenham í gær. Enski boltinn 5.10.2015 10:30 Pellegrini: Agüero í sama gæðaflokki og Messi Sergio Agüero skoraði fimm mörk í 6-1 sigri Manchester City á Newcastle um helgina. Enski boltinn 5.10.2015 09:45 Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. Enski boltinn 5.10.2015 09:15 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. Enski boltinn 5.10.2015 08:45 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. Enski boltinn 5.10.2015 08:15 Garðar manna mikilvægastur á Skaganum Skoraði mikið af mikilvægum mörkum og liðinu gekk mun betur með hann í liðinu en án Garðars. Íslenski boltinn 5.10.2015 08:00 Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2015 07:00 Müller: Lyfjaeftirlitið fylgist með mér Þjóðverjinn skorar og skorar þessa dagana fyrir Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 4.10.2015 22:30 Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. Fótbolti 4.10.2015 20:45 Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 4.10.2015 20:15 Rosenborg fimm stigum frá titlinum eftir öruggan sigur Matthías Vilhjálmsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar eru aðeins fimm stigum frá titlinum þegar fjórar umferðir eru eftir af norsku deildinni eftir 4-0 sigur á Start á útivelli í dag. Fótbolti 4.10.2015 19:40 Van Gaal: Meirihluti liðsins var að spila undir getu Hollenski knattpyrnustjórinn segir að meirihluti leikmanna sinna hafi spilað undir getu í 0-3 tapi gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Enski boltinn 4.10.2015 19:00 Glódís Perla og félagar náðu toppsætinu aftur | Öll úrslit dagsins Glódís Perla og félagar í Eskilstuna náðu toppsætinu aftur með 2-0 sigri á Mallbacken í dag en þær eru aðeins tveimur leikjum frá sænska titlinum. Fótbolti 4.10.2015 18:14 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. Fótbolti 4.10.2015 17:55 « ‹ ›
Advocaat: Hópurinn hjá Sunderland er ekki nógu góður Dick Advocaat segir að slakur leikmannahópur Sunderland sé ein ástæða þess að hann sagði starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins lausu um helgina. Enski boltinn 5.10.2015 22:00
Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. Enski boltinn 5.10.2015 21:15
Ásmundur: Ætlum að bretta upp ermar Ásmundur Arnarsson er nýráðinn þjálfari Fram. Íslenski boltinn 5.10.2015 19:34
Bjarni gæti snúið aftur til ÍBV Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari ÍBV. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:59
Grétar á leið frá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:27
Pepsi-mörkin | 22. þáttur Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 5.10.2015 18:00
Snýr Moyes aftur til Englands? Sagður vera á óskalista forráðamanna Sunderland. Enski boltinn 5.10.2015 17:30
Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. Enski boltinn 5.10.2015 16:30
Indriði: Væri erfitt að fara í annað lið en KR Á eingöngu í viðræðum við KR en útilokar ekkert um að spila með öðrum liðum á Íslandi. Íslenski boltinn 5.10.2015 14:30
Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2015 13:45
Bjarni: Kæmi mjög á óvart ef Þorsteinn yrði áfram í KR Óvíst hvort að Jacob Schopp verði áfram í herbúðum KR en vonast er til að Indriði Sigurðsson komi. Íslenski boltinn 5.10.2015 13:08
Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 12:30
Doumbia með tilboð frá FH FH-ingar er að ganga frá samningum við Davíð Þór Viðarsson og Róbert Örn Óskarsson. Íslenski boltinn 5.10.2015 12:12
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:30
Ásmundur tekur við Fram Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:15
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 5.10.2015 11:05
Gylfi: Höfum ekki verið líkir sjálfum okkur í síðustu leikjum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa gefið aðeins eftir í undanförnum leikjum og misstu í tvígang niður forystu á móti Tottenham í gær. Enski boltinn 5.10.2015 10:30
Pellegrini: Agüero í sama gæðaflokki og Messi Sergio Agüero skoraði fimm mörk í 6-1 sigri Manchester City á Newcastle um helgina. Enski boltinn 5.10.2015 09:45
Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. Enski boltinn 5.10.2015 09:15
Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. Enski boltinn 5.10.2015 08:45
Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. Enski boltinn 5.10.2015 08:15
Garðar manna mikilvægastur á Skaganum Skoraði mikið af mikilvægum mörkum og liðinu gekk mun betur með hann í liðinu en án Garðars. Íslenski boltinn 5.10.2015 08:00
Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2015 07:00
Müller: Lyfjaeftirlitið fylgist með mér Þjóðverjinn skorar og skorar þessa dagana fyrir Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 4.10.2015 22:30
Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. Fótbolti 4.10.2015 20:45
Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 4.10.2015 20:15
Rosenborg fimm stigum frá titlinum eftir öruggan sigur Matthías Vilhjálmsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar eru aðeins fimm stigum frá titlinum þegar fjórar umferðir eru eftir af norsku deildinni eftir 4-0 sigur á Start á útivelli í dag. Fótbolti 4.10.2015 19:40
Van Gaal: Meirihluti liðsins var að spila undir getu Hollenski knattpyrnustjórinn segir að meirihluti leikmanna sinna hafi spilað undir getu í 0-3 tapi gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Enski boltinn 4.10.2015 19:00
Glódís Perla og félagar náðu toppsætinu aftur | Öll úrslit dagsins Glódís Perla og félagar í Eskilstuna náðu toppsætinu aftur með 2-0 sigri á Mallbacken í dag en þær eru aðeins tveimur leikjum frá sænska titlinum. Fótbolti 4.10.2015 18:14
Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. Fótbolti 4.10.2015 17:55