Fótbolti Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. Enski boltinn 13.1.2016 22:44 Börsungar hentu nágrönnunum út úr spænska bikarnum Barcelona vann 2-0 útisigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 13.1.2016 22:30 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.1.2016 22:00 Huth tryggði Leicester sigur á White Hart Lane | Úrslit kvöldsins í enska Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Enski boltinn 13.1.2016 22:00 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 21:45 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.1.2016 21:45 Roma rak Rudi Garcia | Áttundi þjálfarinn í Seríu A sem tekur pokann sinn Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Fótbolti 13.1.2016 18:55 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. Fótbolti 13.1.2016 18:00 Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Íslenski boltinn 13.1.2016 17:30 Özil: Við getum unnið Liverpool Arsenal heimsækir Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 14:30 Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 14:07 Aubameyang: Skil ekki hvað Toure gekk til Ummæli Yaya Toure eftir að hann var ekki valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku hafa vakið mikla furðu. Fótbolti 13.1.2016 13:45 Bruyne var búinn að semja við Bayern áður en hann fór til City Þýskalandsmeistararnir vildu ekki borga uppsett verð fyrir belgíska miðjumanninn. Enski boltinn 13.1.2016 12:00 Jóhann Berg og félagar ætla að endurgreiða stuðningsmönnum Charlton tapaði 5-0 fyrir Huddersfield í gærkvöldi og hefur fyrirliðinn beðist afsökunar. Enski boltinn 13.1.2016 10:37 Fullyrt að Mignolet skrifi undir nýjan fimm ára samning Verði áfram markvörður Liverpool til 2021. Enski boltinn 13.1.2016 10:30 Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 13.1.2016 09:35 Fimm dagar eftir af miðasölunni á EM Líklegt er að allir sem sækja um fá miða á íslensku leikina á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 13.1.2016 09:15 Eggert Gunnþór: Vonandi vita Lars og Heimir af mér Eggert Gunnþór Jónsson vonast til að spilamennska hans með Fleetwood fleyti honum í landsliðið aftur og á EM í Frakklandi. Fótbolti 13.1.2016 09:13 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. Enski boltinn 13.1.2016 08:45 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. Fótbolti 13.1.2016 08:15 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. Fótbolti 13.1.2016 07:38 Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. Enski boltinn 12.1.2016 22:15 Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 12.1.2016 22:07 Langþráður sigur hjá Villa | West Ham í fimmta sætið Botnlið Aston Villa vann sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 12.1.2016 21:43 Miðstöð Boltavaktarinnar | Enski boltinn á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni kl. 19.45 og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 12.1.2016 19:30 Nær Messi einn að jafna árangur fimm Brasilíumanna? Lionel Messi er eini Argentínumaðurinn sem hefur verið kosinn besti leikmaður heims. Fótbolti 12.1.2016 18:15 Caulker kominn til Liverpool Liverpool staðfesti nú seinnipartinn að félagið væri búið að fá varnarmannin Steven Caulker. Enski boltinn 12.1.2016 17:30 Fjölnir nældi sér í Dana Pepsi-deildarlið Fjölnis fékk liðsstyrk í dag er félagið samdi við Danann Martin Lund Pedersen. Íslenski boltinn 12.1.2016 16:49 Vemmelund kominn til Írlands Bakvörðurinn sem sló í gegn með Stjörnunni árið 2014 er kominn til Derry City. Íslenski boltinn 12.1.2016 16:00 Kompany mögulega frá til loka tímabils Meiðslasaga fyrirliða Manchester City virðist engan endi ætla að taka. Enski boltinn 12.1.2016 15:30 « ‹ ›
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. Enski boltinn 13.1.2016 22:44
Börsungar hentu nágrönnunum út úr spænska bikarnum Barcelona vann 2-0 útisigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 13.1.2016 22:30
City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.1.2016 22:00
Huth tryggði Leicester sigur á White Hart Lane | Úrslit kvöldsins í enska Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Enski boltinn 13.1.2016 22:00
Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 21:45
Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.1.2016 21:45
Roma rak Rudi Garcia | Áttundi þjálfarinn í Seríu A sem tekur pokann sinn Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Fótbolti 13.1.2016 18:55
Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. Fótbolti 13.1.2016 18:00
Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Íslenski boltinn 13.1.2016 17:30
Özil: Við getum unnið Liverpool Arsenal heimsækir Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 14:30
Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.1.2016 14:07
Aubameyang: Skil ekki hvað Toure gekk til Ummæli Yaya Toure eftir að hann var ekki valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku hafa vakið mikla furðu. Fótbolti 13.1.2016 13:45
Bruyne var búinn að semja við Bayern áður en hann fór til City Þýskalandsmeistararnir vildu ekki borga uppsett verð fyrir belgíska miðjumanninn. Enski boltinn 13.1.2016 12:00
Jóhann Berg og félagar ætla að endurgreiða stuðningsmönnum Charlton tapaði 5-0 fyrir Huddersfield í gærkvöldi og hefur fyrirliðinn beðist afsökunar. Enski boltinn 13.1.2016 10:37
Fullyrt að Mignolet skrifi undir nýjan fimm ára samning Verði áfram markvörður Liverpool til 2021. Enski boltinn 13.1.2016 10:30
Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 13.1.2016 09:35
Fimm dagar eftir af miðasölunni á EM Líklegt er að allir sem sækja um fá miða á íslensku leikina á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 13.1.2016 09:15
Eggert Gunnþór: Vonandi vita Lars og Heimir af mér Eggert Gunnþór Jónsson vonast til að spilamennska hans með Fleetwood fleyti honum í landsliðið aftur og á EM í Frakklandi. Fótbolti 13.1.2016 09:13
Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. Enski boltinn 13.1.2016 08:45
Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. Fótbolti 13.1.2016 08:15
Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. Fótbolti 13.1.2016 07:38
Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. Enski boltinn 12.1.2016 22:15
Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 12.1.2016 22:07
Langþráður sigur hjá Villa | West Ham í fimmta sætið Botnlið Aston Villa vann sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 12.1.2016 21:43
Miðstöð Boltavaktarinnar | Enski boltinn á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni kl. 19.45 og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 12.1.2016 19:30
Nær Messi einn að jafna árangur fimm Brasilíumanna? Lionel Messi er eini Argentínumaðurinn sem hefur verið kosinn besti leikmaður heims. Fótbolti 12.1.2016 18:15
Caulker kominn til Liverpool Liverpool staðfesti nú seinnipartinn að félagið væri búið að fá varnarmannin Steven Caulker. Enski boltinn 12.1.2016 17:30
Fjölnir nældi sér í Dana Pepsi-deildarlið Fjölnis fékk liðsstyrk í dag er félagið samdi við Danann Martin Lund Pedersen. Íslenski boltinn 12.1.2016 16:49
Vemmelund kominn til Írlands Bakvörðurinn sem sló í gegn með Stjörnunni árið 2014 er kominn til Derry City. Íslenski boltinn 12.1.2016 16:00
Kompany mögulega frá til loka tímabils Meiðslasaga fyrirliða Manchester City virðist engan endi ætla að taka. Enski boltinn 12.1.2016 15:30