Fótbolti

Kemur risaboð frá United í Aubameyang?

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Enski boltinn

Jafntefli í Póllandi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði í dag 1-1 jafntefli við Pólverja en leikurinn fór fram í Póllandi.

Fótbolti

Mahrez: Við höfum engu að tapa

Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, segir að fallbaráttan á síðustu leiktíð hafi nú hjálpað liðinu að höndla pressuna sem er á leikmönnum liðsins um þessar mundir, en Leicester er í efsta sæti deildarinnar, og fimm stigum á undan næsta liði.

Enski boltinn

Dortmund með fínan sigur á Hannover

Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna sigur Borussia Dortmund, 1-0, á Hannover en leikurinn fór fram í Dortmund. Eina mark leiksins gerði Henrik Mkhitaryan þegar hálftími var eftir af honum.

Fótbolti