Fótbolti

Bonucci ekki alvarlega meiddur

Stuðningsmenn Juventus anda eflaust léttar eftir að ljós kom að meiðsli miðvarðarins Leonardo Bonucci eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu.

Fótbolti

Gary Neville rekinn

Spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia tilkynnti í dag að það væri búið að reka Gary Neville sem þjálfara félagsins.

Fótbolti

Gullspyrnur Gylfa í Grikklandi

Íslenska karlalandsliðið vann upp tveggja marka forystu Grikkja í Aþenu í gær og endaði taphrinuna með 3-2 endurkomusigri á Grikkjum. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði stórt fyrir Serbíu í síðasta leik sínum í milliriðli EM 2016. Lokatölur 5-1, Serbum í vil.

Fótbolti