Fótbolti United færist nær kaupum á mótherja íslenska landsliðsins í sumar Forseti Benfica sagður hafa verið í Lundúnum að ganga frá málum. Enski boltinn 29.4.2016 12:30 Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. Íslenski boltinn 29.4.2016 12:00 Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Augsburg getur sama og bjargað sér frá falli með sigri gegn Köln í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 11:30 Áfrýjunarmál Platini tekið fyrir í dag Michel Platini fer með sex ára bann sitt frá fótbolta fyrir íþróttadómstólinn. Fótbolti 29.4.2016 10:15 Indriði: Alveg frá því ég fór út var ég á leiðinni heim Indriða Sigurðssyni dreymir um að verða Íslandsmeistari sem fyrirliði uppeldisfélagsins. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:30 ÍBV fær framherja frá Derby Tíu erlendir leikmenn komnir í ÍBV fyrir keppnistímabilið sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:16 Pepsi-spáin 2016: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild 365 spáir KR öðru sæti Pepsi-deildar karla í sumar en liðið lenti í þriðja sæti í fyrra eftir að vera á toppnum um mitt mót. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:00 Gæti fagnað sigri í tveimur efstu deildum Englands sama tímabilið Ritche De Laet er í ótrúlegri stöðu fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar og B-deildarinnar. Enski boltinn 29.4.2016 08:00 Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. Íslenski boltinn 29.4.2016 06:00 Agbonlahor hættur sem fyrirliði botnliðsins Gabriel Agbonlahor hefur ákveðið að stíga til hliðar sem fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa. Enski boltinn 28.4.2016 22:30 Í beinni: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Nýtt keppnistímabil hefst í Pepsi-deildinni á sunnudag en upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28.4.2016 21:00 Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Sevilla náði í góð úrslit í Úkraínu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Shakhtar Donetsk í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.4.2016 21:00 Liverpool tapaði á marki í uppbótartíma Adrián López tryggði Villarreal 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á El Madrigal í kvöld. Fótbolti 28.4.2016 21:00 Clattenburg dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Mark Clattenburg muni halda um flautuna í bikarúrslitaleik Man. Utd og Crystal Palace á Wembley þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 28.4.2016 20:00 Rúnar og Kristinn á sínum stað hjá Sundsvall | Glódís og stöllur hennar byrja illa Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Sundsvall og léku allan tímann þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2016 19:00 Alli búinn að leika sinn síðasta leik á tímabilinu Dele Alli, miðjumaðurinn efnilegi hjá Tottenham, hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2016 17:42 Kante efstur á óskalista Arsenal sem berst fyrir því að halda Sánchez Ein af óvæntu hetjum tímabilsins er maðurinn sem Arsene Wenger vill fá til sín í sumar. Enski boltinn 28.4.2016 16:15 Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51 Valur byrjar Íslandsmótið án Hansen Danski framherjinn verður frá í allt að þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 28.4.2016 14:41 Sakho kominn í 30 daga bann Varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, er kominn í 30 daga leikbann og það bann á eftir að verða lengra ef að líkum lætur. Enski boltinn 28.4.2016 12:45 FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. Íslenski boltinn 28.4.2016 12:31 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Knattspyrnusumrinu verður ýtt af stað með látum í árlegum upphitunarþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 28.4.2016 12:00 Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 11:30 Sjáðu tíu ára gamlan Wayne Rooney skora geggjað mark | Myndband Það var nokkuð ljóst að þessi ungi drengur yrði framtíðarlandsliðsmaður Englands. Enski boltinn 28.4.2016 10:30 Róbert Aron Hostert í viðræðum við ÍBV og Stjörnuna Stórskyttan sem var besti leikmaður ársins 2014 er á heimleið eftir tveggja ára dvöl í Danmörku. Enski boltinn 28.4.2016 10:00 Guðjón: Með hnífinn í bakinu ef maður er ekki búinn að skora á 60. mínútu Framherja Stjörnunnar hefur ekki liðið jafnvel andlega í langan tíma. Íslenski boltinn 28.4.2016 09:30 Pepsi-spáin 2016: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild 365 spáir Stjörnunni þriðja sæti en það er sæti ofar en liðið endaði síðasta tímabil sem voru vonbrigði Garðabænum. Íslenski boltinn 28.4.2016 09:00 Conte að ganga frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni sem stjóri Chelsea Belgískur landsliðsmaður er á leið frá Roma á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.4.2016 08:30 Heimir tekur þátt í ráðstefnunni í Hörpu Tekur þátt í umræðum um hvernig er að stýra Davíð eða Golíat í viðskiptum og íþróttum. Fótbolti 28.4.2016 08:00 Dansaði í gegnum vörn Bayern og tryggði Atlético sigur | Sjáðu sigurmarkið Atlético Madrid steig stórt skref í átt að því að slá annað stórlið út úr Meistaradeildinni þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 27.4.2016 20:30 « ‹ ›
United færist nær kaupum á mótherja íslenska landsliðsins í sumar Forseti Benfica sagður hafa verið í Lundúnum að ganga frá málum. Enski boltinn 29.4.2016 12:30
Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. Íslenski boltinn 29.4.2016 12:00
Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Augsburg getur sama og bjargað sér frá falli með sigri gegn Köln í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 11:30
Áfrýjunarmál Platini tekið fyrir í dag Michel Platini fer með sex ára bann sitt frá fótbolta fyrir íþróttadómstólinn. Fótbolti 29.4.2016 10:15
Indriði: Alveg frá því ég fór út var ég á leiðinni heim Indriða Sigurðssyni dreymir um að verða Íslandsmeistari sem fyrirliði uppeldisfélagsins. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:30
ÍBV fær framherja frá Derby Tíu erlendir leikmenn komnir í ÍBV fyrir keppnistímabilið sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:16
Pepsi-spáin 2016: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild 365 spáir KR öðru sæti Pepsi-deildar karla í sumar en liðið lenti í þriðja sæti í fyrra eftir að vera á toppnum um mitt mót. Íslenski boltinn 29.4.2016 09:00
Gæti fagnað sigri í tveimur efstu deildum Englands sama tímabilið Ritche De Laet er í ótrúlegri stöðu fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar og B-deildarinnar. Enski boltinn 29.4.2016 08:00
Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. Íslenski boltinn 29.4.2016 06:00
Agbonlahor hættur sem fyrirliði botnliðsins Gabriel Agbonlahor hefur ákveðið að stíga til hliðar sem fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa. Enski boltinn 28.4.2016 22:30
Í beinni: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Nýtt keppnistímabil hefst í Pepsi-deildinni á sunnudag en upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28.4.2016 21:00
Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Sevilla náði í góð úrslit í Úkraínu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Shakhtar Donetsk í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.4.2016 21:00
Liverpool tapaði á marki í uppbótartíma Adrián López tryggði Villarreal 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á El Madrigal í kvöld. Fótbolti 28.4.2016 21:00
Clattenburg dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Mark Clattenburg muni halda um flautuna í bikarúrslitaleik Man. Utd og Crystal Palace á Wembley þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 28.4.2016 20:00
Rúnar og Kristinn á sínum stað hjá Sundsvall | Glódís og stöllur hennar byrja illa Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Sundsvall og léku allan tímann þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2016 19:00
Alli búinn að leika sinn síðasta leik á tímabilinu Dele Alli, miðjumaðurinn efnilegi hjá Tottenham, hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2016 17:42
Kante efstur á óskalista Arsenal sem berst fyrir því að halda Sánchez Ein af óvæntu hetjum tímabilsins er maðurinn sem Arsene Wenger vill fá til sín í sumar. Enski boltinn 28.4.2016 16:15
Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51
Valur byrjar Íslandsmótið án Hansen Danski framherjinn verður frá í allt að þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 28.4.2016 14:41
Sakho kominn í 30 daga bann Varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, er kominn í 30 daga leikbann og það bann á eftir að verða lengra ef að líkum lætur. Enski boltinn 28.4.2016 12:45
FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. Íslenski boltinn 28.4.2016 12:31
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Knattspyrnusumrinu verður ýtt af stað með látum í árlegum upphitunarþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 28.4.2016 12:00
Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 11:30
Sjáðu tíu ára gamlan Wayne Rooney skora geggjað mark | Myndband Það var nokkuð ljóst að þessi ungi drengur yrði framtíðarlandsliðsmaður Englands. Enski boltinn 28.4.2016 10:30
Róbert Aron Hostert í viðræðum við ÍBV og Stjörnuna Stórskyttan sem var besti leikmaður ársins 2014 er á heimleið eftir tveggja ára dvöl í Danmörku. Enski boltinn 28.4.2016 10:00
Guðjón: Með hnífinn í bakinu ef maður er ekki búinn að skora á 60. mínútu Framherja Stjörnunnar hefur ekki liðið jafnvel andlega í langan tíma. Íslenski boltinn 28.4.2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild 365 spáir Stjörnunni þriðja sæti en það er sæti ofar en liðið endaði síðasta tímabil sem voru vonbrigði Garðabænum. Íslenski boltinn 28.4.2016 09:00
Conte að ganga frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni sem stjóri Chelsea Belgískur landsliðsmaður er á leið frá Roma á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.4.2016 08:30
Heimir tekur þátt í ráðstefnunni í Hörpu Tekur þátt í umræðum um hvernig er að stýra Davíð eða Golíat í viðskiptum og íþróttum. Fótbolti 28.4.2016 08:00
Dansaði í gegnum vörn Bayern og tryggði Atlético sigur | Sjáðu sigurmarkið Atlético Madrid steig stórt skref í átt að því að slá annað stórlið út úr Meistaradeildinni þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 27.4.2016 20:30