Fótbolti

Eiður og félagar í 2. sæti

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar Molde vann 4-2 sigur á Strömsgodset á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Molde er í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Rosenborg.

Fótbolti

Buffon ætlar að spila til fertugs

Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli.

Fótbolti