Fótbolti Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Fótbolti 2.6.2016 13:38 Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. Fótbolti 2.6.2016 12:45 Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Enski boltinn 2.6.2016 11:45 Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. Enski boltinn 2.6.2016 11:15 Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Fótbolti 2.6.2016 10:45 Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.6.2016 10:15 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. Fótbolti 2.6.2016 09:30 Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. Fótbolti 2.6.2016 09:08 Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. Enski boltinn 2.6.2016 08:16 Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Fótbolti 2.6.2016 07:15 Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme Fótbolti 2.6.2016 06:30 Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. Fótbolti 2.6.2016 06:00 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Fótbolti 1.6.2016 23:15 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. Fótbolti 1.6.2016 22:00 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 20:58 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. Fótbolti 1.6.2016 20:56 Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. Fótbolti 1.6.2016 20:43 Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. Fótbolti 1.6.2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 1.6.2016 20:35 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. Fótbolti 1.6.2016 20:28 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. Fótbolti 1.6.2016 20:25 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. Fótbolti 1.6.2016 20:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 1.6.2016 19:30 Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. Fótbolti 1.6.2016 19:00 Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. Íslenski boltinn 1.6.2016 18:30 Manchester United menn voru of seinir að bjóða Ancelotti stjórastöðuna Jose Mourinho er nýr knattspyrnustjóri Manchester United og sá þriðji í röðinni síðan að Sir Alex Ferguson hætti eftir 27 tímabil og þrettán Englandsmeistaratitla. Enski boltinn 1.6.2016 17:45 Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. Fótbolti 1.6.2016 16:44 Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 16:35 Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. Fótbolti 1.6.2016 15:45 Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. Fótbolti 1.6.2016 15:00 « ‹ ›
Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Fótbolti 2.6.2016 13:38
Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. Fótbolti 2.6.2016 12:45
Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Enski boltinn 2.6.2016 11:45
Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. Enski boltinn 2.6.2016 11:15
Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Fótbolti 2.6.2016 10:45
Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.6.2016 10:15
Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. Fótbolti 2.6.2016 09:30
Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. Fótbolti 2.6.2016 09:08
Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. Enski boltinn 2.6.2016 08:16
Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Fótbolti 2.6.2016 07:15
Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme Fótbolti 2.6.2016 06:30
Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. Fótbolti 2.6.2016 06:00
Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Fótbolti 1.6.2016 23:15
Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. Fótbolti 1.6.2016 22:00
Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 20:58
Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. Fótbolti 1.6.2016 20:56
Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. Fótbolti 1.6.2016 20:43
Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. Fótbolti 1.6.2016 20:42
Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 1.6.2016 20:35
Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. Fótbolti 1.6.2016 20:28
Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. Fótbolti 1.6.2016 20:25
Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. Fótbolti 1.6.2016 20:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 1.6.2016 19:30
Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. Fótbolti 1.6.2016 19:00
Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. Íslenski boltinn 1.6.2016 18:30
Manchester United menn voru of seinir að bjóða Ancelotti stjórastöðuna Jose Mourinho er nýr knattspyrnustjóri Manchester United og sá þriðji í röðinni síðan að Sir Alex Ferguson hætti eftir 27 tímabil og þrettán Englandsmeistaratitla. Enski boltinn 1.6.2016 17:45
Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. Fótbolti 1.6.2016 16:44
Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 16:35
Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. Fótbolti 1.6.2016 15:45
Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. Fótbolti 1.6.2016 15:00