Fótbolti

Zlatan hættir eftir EM

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM.

Fótbolti

Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar

Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram.

Fótbolti

Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi.

Fótbolti

Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi.

Fótbolti