Fótbolti Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 18:53 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. Fótbolti 22.6.2016 18:41 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. Fótbolti 22.6.2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. Fótbolti 22.6.2016 18:24 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 18:18 Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. Fótbolti 22.6.2016 18:15 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 17:59 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. Fótbolti 22.6.2016 17:45 Ronaldo tryggði Portúgal jafntefli og sæti í sextán liða úrslitunum | Sjáðu markaveisluna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu eru komnir í sextán liða úrslit Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-3 jafntefli við Ungverja í kvöld. Jafntefli dugði Ungverjum líka til að vinna F-riðilinn á markatölu. Fótbolti 22.6.2016 17:45 Iniesta vildi taka vítið sem Ramos klúðraði Andrés Iniesta vildi taka vítaspyrnuna sem Spánverjar fengu í leiknum gegn Króötum í D-riðli á EM 2016 í gærkvöldi. Fótbolti 22.6.2016 17:30 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 16:51 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Fótbolti 22.6.2016 16:46 Ég er kominn heim sungið á Stade de France Tíu þúsund stuðningsmenn tóku vel undir. Fótbolti 22.6.2016 15:45 Nolito nálgast Man City Spænski landsliðsmaðurinn Nolito er nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Celta Vigo. Enski boltinn 22.6.2016 15:30 Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? David Alaba spilar fremstur á miðju en hann var gagnrýndur fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Fótbolti 22.6.2016 15:15 Eiður Smári: Þetta er stærsti leikur minn á ferlinum "Ég hef tekið þátt í nokkrum stórum leikjum á ferlinum mínum. Enginn þeirra jafnast á við þennan.“ Fótbolti 22.6.2016 14:39 Óbreytt byrjunarlið Íslands | Aron Einar með Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki hefur verið tilkynnt. Fótbolti 22.6.2016 14:26 Gríðarlegur þrýstingur: Vildu ekki vera heima þegar allir kæmu heim "Við vinnum 2-1 og Eiður slúttar þessu á 82. mínútu,“ segir Haukur Bent Sigmarsson. Fótbolti 22.6.2016 14:24 Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Pólskur dómari heldur um flautuna í leik Íslands og Austurríkis á Stade de France. Fótbolti 22.6.2016 14:00 Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið. Fótbolti 22.6.2016 13:55 Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Ísland þarf jafntefli gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni til að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2016 13:37 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 13:30 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. Fótbolti 22.6.2016 13:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. Fótbolti 22.6.2016 12:38 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. Fótbolti 22.6.2016 12:30 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 12:15 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. Fótbolti 22.6.2016 12:00 29 stiga hiti þegar flautað verður til leiks Mun veðrið hjálpa Austurríkismönnum? "Þú verður að spyrja þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 22.6.2016 11:45 Blaðamaður Sunday Times: Englendingar tengja Ísland við Leicester Hefur tilfinningu fyrir því að Ísland og England muni eigast við í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 11:30 « ‹ ›
Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 18:53
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. Fótbolti 22.6.2016 18:41
Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. Fótbolti 22.6.2016 18:33
Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. Fótbolti 22.6.2016 18:24
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 18:18
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. Fótbolti 22.6.2016 18:15
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 17:59
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. Fótbolti 22.6.2016 17:45
Ronaldo tryggði Portúgal jafntefli og sæti í sextán liða úrslitunum | Sjáðu markaveisluna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu eru komnir í sextán liða úrslit Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-3 jafntefli við Ungverja í kvöld. Jafntefli dugði Ungverjum líka til að vinna F-riðilinn á markatölu. Fótbolti 22.6.2016 17:45
Iniesta vildi taka vítið sem Ramos klúðraði Andrés Iniesta vildi taka vítaspyrnuna sem Spánverjar fengu í leiknum gegn Króötum í D-riðli á EM 2016 í gærkvöldi. Fótbolti 22.6.2016 17:30
Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 16:51
"Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Fótbolti 22.6.2016 16:46
Ég er kominn heim sungið á Stade de France Tíu þúsund stuðningsmenn tóku vel undir. Fótbolti 22.6.2016 15:45
Nolito nálgast Man City Spænski landsliðsmaðurinn Nolito er nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Celta Vigo. Enski boltinn 22.6.2016 15:30
Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? David Alaba spilar fremstur á miðju en hann var gagnrýndur fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Fótbolti 22.6.2016 15:15
Eiður Smári: Þetta er stærsti leikur minn á ferlinum "Ég hef tekið þátt í nokkrum stórum leikjum á ferlinum mínum. Enginn þeirra jafnast á við þennan.“ Fótbolti 22.6.2016 14:39
Óbreytt byrjunarlið Íslands | Aron Einar með Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki hefur verið tilkynnt. Fótbolti 22.6.2016 14:26
Gríðarlegur þrýstingur: Vildu ekki vera heima þegar allir kæmu heim "Við vinnum 2-1 og Eiður slúttar þessu á 82. mínútu,“ segir Haukur Bent Sigmarsson. Fótbolti 22.6.2016 14:24
Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Pólskur dómari heldur um flautuna í leik Íslands og Austurríkis á Stade de France. Fótbolti 22.6.2016 14:00
Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið. Fótbolti 22.6.2016 13:55
Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Ísland þarf jafntefli gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni til að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2016 13:37
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 13:30
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. Fótbolti 22.6.2016 13:00
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. Fótbolti 22.6.2016 12:38
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. Fótbolti 22.6.2016 12:30
Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 12:15
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. Fótbolti 22.6.2016 12:00
29 stiga hiti þegar flautað verður til leiks Mun veðrið hjálpa Austurríkismönnum? "Þú verður að spyrja þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 22.6.2016 11:45
Blaðamaður Sunday Times: Englendingar tengja Ísland við Leicester Hefur tilfinningu fyrir því að Ísland og England muni eigast við í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 11:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti