Fótbolti Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2016 10:07 Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. Fótbolti 27.6.2016 10:00 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. Fótbolti 27.6.2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. Fótbolti 27.6.2016 09:00 Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 27.6.2016 08:41 EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. Fótbolti 27.6.2016 08:00 Lið framtíðarinnar í vandræðum Þrjátíu ár af sárindum var sungið í laginu Three Lions (Football's Coming Home) þegar það var samið fyrir EM 1996 sem haldið var á Englandi. Þar tapaði liðið í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum gegn Þýskalandi sem jók á sársaukann. Tuttugu ár eru liðin og enska liðið þekkir ekkert nema sárindi á stórmótum. Svo mikinn að í dag er textinn "No more years of hurt“. Fótbolti 27.6.2016 07:30 Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Fótbolti 27.6.2016 07:00 Nú mega lömbin sparka England og Ísland mætast í fyrsta mótsleik þjóðanna í sögunni á EM 2016 í Nice í kvöld. Í boði er farseðill í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Síðast mættust liðin í vináttuleik á Manchester-stadium fyrir tólf árum þegar strákarnir okkar voru notaðir sem boxpúðar sem máttu ekki slá á móti. Fótbolti 27.6.2016 06:00 United að ganga frá kaupum á Mkhitaryan Manchester United er nálægt því að ganga frá samkomulagi við Dortmund um kaup á miðjumanninum Henrikh Mkhitaryan, en hann er talinn kosta 38 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2016 23:30 Dagný kom inná og bjargaði málunum | Sjáðu markið Dagný Brynjarsdóttir var á skotskónum fyrir Portland Thorns í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu, en Dagný og félagar í Portland eru taplausar á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Orlando Pride. Fótbolti 26.6.2016 23:08 Íslendingarnir byrjaðir að skemmta sér saman í Nice | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hafa streymt til frönsku Rivierunar í gær og í dag og það var mjög flott íslensk stemmning í miðbæ Nice í kvöld. Fótbolti 26.6.2016 23:01 Mane í læknisskoðun hjá Liverpool Saido Mane mun undirgangast læknisskoðun hjá Liverpool á morgun, mánudag, eftir að Southampton samþykkti 30 milljóna punda tilboð Liverpool í framherjann. Enski boltinn 26.6.2016 22:54 Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 26.6.2016 22:00 Nýráðinn þjálfari KR í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks Willum Þór Þórsson, nýráðinn þjálfari KR, er í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks, en hann er þar meðstjórnandi samkvæmt heimasíðu Breiðabliks. Hann var ráðinn þjálfari KR út tímabilið í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2016 21:30 Belgar keyrðu yfir Ungverja í síðari hálfleik | Sjáðu mörkin Belgar eru komnir í átta liða úrslit eftir 4-0 sigur á Ungverjalandi, en Belgarnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Fjórir leikmenn skoruðu mörkin fjögur. Fótbolti 26.6.2016 21:00 Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Fótbolti 26.6.2016 20:00 Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 19:30 Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. Íslenski boltinn 26.6.2016 19:03 Willum Þór tekur við KR-liðinu Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta og tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni sem var rekinn í gær. Willum Þór stýrði fyrstu æfingunni hjá KR í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2016 17:57 Þjóðverjar auðveldlega áfram | Sjáðu mörkin Þjóðverjar fóru nokkuð auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi, en þeir unnu 3-0 sigur á Slóvakíu í dag. Frakkar mæta annað hvort Ítalíu eða Spánverjum í átta liða úrslitunum. Fótbolti 26.6.2016 17:45 Southampton í viðræðum við nýjan stjóra Southampton er í viðræðum við Claude Puel, fyrrum stjóra Monaco og Lyon, um að vera arftaki Ronald Koeman sem stjóri Southampton, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.6.2016 16:59 Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Roy Hodgson og Lars Lagerbäck þekkjast vel frá dögum þeirra í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2016 16:33 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. Fótbolti 26.6.2016 16:26 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. Fótbolti 26.6.2016 16:23 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. Fótbolti 26.6.2016 15:20 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 26.6.2016 15:15 Griezmann skaut Frökkum áfram sem mæta annað hvort Íslandi eða Englandi | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann sá um að skjóta Frakklandi í átta liða úrslit EM, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Írlandi. Frakkar mæta annað hvort Íslandi eða Englandi í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.6.2016 14:45 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. Fótbolti 26.6.2016 14:30 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ Fótbolti 26.6.2016 14:17 « ‹ ›
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2016 10:07
Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. Fótbolti 27.6.2016 10:00
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. Fótbolti 27.6.2016 09:30
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. Fótbolti 27.6.2016 09:00
Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 27.6.2016 08:41
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. Fótbolti 27.6.2016 08:00
Lið framtíðarinnar í vandræðum Þrjátíu ár af sárindum var sungið í laginu Three Lions (Football's Coming Home) þegar það var samið fyrir EM 1996 sem haldið var á Englandi. Þar tapaði liðið í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum gegn Þýskalandi sem jók á sársaukann. Tuttugu ár eru liðin og enska liðið þekkir ekkert nema sárindi á stórmótum. Svo mikinn að í dag er textinn "No more years of hurt“. Fótbolti 27.6.2016 07:30
Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Fótbolti 27.6.2016 07:00
Nú mega lömbin sparka England og Ísland mætast í fyrsta mótsleik þjóðanna í sögunni á EM 2016 í Nice í kvöld. Í boði er farseðill í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Síðast mættust liðin í vináttuleik á Manchester-stadium fyrir tólf árum þegar strákarnir okkar voru notaðir sem boxpúðar sem máttu ekki slá á móti. Fótbolti 27.6.2016 06:00
United að ganga frá kaupum á Mkhitaryan Manchester United er nálægt því að ganga frá samkomulagi við Dortmund um kaup á miðjumanninum Henrikh Mkhitaryan, en hann er talinn kosta 38 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2016 23:30
Dagný kom inná og bjargaði málunum | Sjáðu markið Dagný Brynjarsdóttir var á skotskónum fyrir Portland Thorns í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu, en Dagný og félagar í Portland eru taplausar á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Orlando Pride. Fótbolti 26.6.2016 23:08
Íslendingarnir byrjaðir að skemmta sér saman í Nice | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hafa streymt til frönsku Rivierunar í gær og í dag og það var mjög flott íslensk stemmning í miðbæ Nice í kvöld. Fótbolti 26.6.2016 23:01
Mane í læknisskoðun hjá Liverpool Saido Mane mun undirgangast læknisskoðun hjá Liverpool á morgun, mánudag, eftir að Southampton samþykkti 30 milljóna punda tilboð Liverpool í framherjann. Enski boltinn 26.6.2016 22:54
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 26.6.2016 22:00
Nýráðinn þjálfari KR í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks Willum Þór Þórsson, nýráðinn þjálfari KR, er í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks, en hann er þar meðstjórnandi samkvæmt heimasíðu Breiðabliks. Hann var ráðinn þjálfari KR út tímabilið í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2016 21:30
Belgar keyrðu yfir Ungverja í síðari hálfleik | Sjáðu mörkin Belgar eru komnir í átta liða úrslit eftir 4-0 sigur á Ungverjalandi, en Belgarnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Fjórir leikmenn skoruðu mörkin fjögur. Fótbolti 26.6.2016 21:00
Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Fótbolti 26.6.2016 20:00
Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 19:30
Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. Íslenski boltinn 26.6.2016 19:03
Willum Þór tekur við KR-liðinu Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta og tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni sem var rekinn í gær. Willum Þór stýrði fyrstu æfingunni hjá KR í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2016 17:57
Þjóðverjar auðveldlega áfram | Sjáðu mörkin Þjóðverjar fóru nokkuð auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi, en þeir unnu 3-0 sigur á Slóvakíu í dag. Frakkar mæta annað hvort Ítalíu eða Spánverjum í átta liða úrslitunum. Fótbolti 26.6.2016 17:45
Southampton í viðræðum við nýjan stjóra Southampton er í viðræðum við Claude Puel, fyrrum stjóra Monaco og Lyon, um að vera arftaki Ronald Koeman sem stjóri Southampton, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.6.2016 16:59
Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Roy Hodgson og Lars Lagerbäck þekkjast vel frá dögum þeirra í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2016 16:33
Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. Fótbolti 26.6.2016 16:26
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. Fótbolti 26.6.2016 16:23
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. Fótbolti 26.6.2016 15:20
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 26.6.2016 15:15
Griezmann skaut Frökkum áfram sem mæta annað hvort Íslandi eða Englandi | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann sá um að skjóta Frakklandi í átta liða úrslit EM, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Írlandi. Frakkar mæta annað hvort Íslandi eða Englandi í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.6.2016 14:45
Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. Fótbolti 26.6.2016 14:30
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ Fótbolti 26.6.2016 14:17
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti