Fótbolti Clattenburg dæmir úrslitaleikinn Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag. Fótbolti 8.7.2016 10:30 Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Fótbolti 8.7.2016 10:26 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. Fótbolti 8.7.2016 10:00 Klopp gerði langan samning við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kætast í morgunsárið við þær fréttir að stjórinn, Jürgen Klopp, sé búinn að gera nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2016 09:04 Fyrsti stórleikur sumarsins Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2016 06:00 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. Fótbolti 7.7.2016 23:22 Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 22:29 Skammvinnt stuð á Ásvöllum | Myndir Haukar og HK skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2016 21:52 Fjórði 2-0 sigur KA í röð KA vann Fjarðabyggð með tveimur mörkum gegn engu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2016 21:40 Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 21:00 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. Fótbolti 7.7.2016 20:45 Morata gæti farið upp í kaupin á Pogba Real Madrid gæti staðið nokkuð vel að vígi í baráttunni við Man. Utd um kaupin á Paul Pogba. Fótbolti 7.7.2016 19:00 Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.7.2016 18:30 Valsmenn rassskelltir í Danmörku Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt. Fótbolti 7.7.2016 18:30 Tvö mörk Blika í Lettlandi dugðu ekki til Breiðablik er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Jelgava í Lettlandi í dag. Fótbolti 7.7.2016 17:15 Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. Fótbolti 7.7.2016 16:45 Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. Enski boltinn 7.7.2016 16:15 Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 7.7.2016 15:30 Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. Enski boltinn 7.7.2016 11:15 Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Fótbolti 7.7.2016 10:45 Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. Fótbolti 7.7.2016 09:39 Rúnar Már samdi við Grasshoppers Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í morgun undur samning við svissneska úrvalsdeildarfélagið Grasshoppers. Fótbolti 7.7.2016 09:16 Sá besti að mati Guardiola tekur við Lazio Það verður ekkert af því að Marcelo Bielsa taki við argentínska landsliðinu af Tata Martino. Fótbolti 7.7.2016 09:00 Árni á leið aftur í Kópavoginn Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström. Íslenski boltinn 7.7.2016 08:00 Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. Fótbolti 7.7.2016 07:00 Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Fótbolti 7.7.2016 06:00 Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. Fótbolti 6.7.2016 23:29 Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. Enski boltinn 6.7.2016 23:06 Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Fótbolti 6.7.2016 22:37 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23 « ‹ ›
Clattenburg dæmir úrslitaleikinn Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag. Fótbolti 8.7.2016 10:30
Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Fótbolti 8.7.2016 10:26
Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. Fótbolti 8.7.2016 10:00
Klopp gerði langan samning við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kætast í morgunsárið við þær fréttir að stjórinn, Jürgen Klopp, sé búinn að gera nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2016 09:04
Fyrsti stórleikur sumarsins Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2016 06:00
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. Fótbolti 7.7.2016 23:22
Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 22:29
Skammvinnt stuð á Ásvöllum | Myndir Haukar og HK skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2016 21:52
Fjórði 2-0 sigur KA í röð KA vann Fjarðabyggð með tveimur mörkum gegn engu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2016 21:40
Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 21:00
Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. Fótbolti 7.7.2016 20:45
Morata gæti farið upp í kaupin á Pogba Real Madrid gæti staðið nokkuð vel að vígi í baráttunni við Man. Utd um kaupin á Paul Pogba. Fótbolti 7.7.2016 19:00
Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.7.2016 18:30
Valsmenn rassskelltir í Danmörku Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt. Fótbolti 7.7.2016 18:30
Tvö mörk Blika í Lettlandi dugðu ekki til Breiðablik er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Jelgava í Lettlandi í dag. Fótbolti 7.7.2016 17:15
Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. Fótbolti 7.7.2016 16:45
Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. Enski boltinn 7.7.2016 16:15
Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 7.7.2016 15:30
Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. Enski boltinn 7.7.2016 11:15
Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Fótbolti 7.7.2016 10:45
Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. Fótbolti 7.7.2016 09:39
Rúnar Már samdi við Grasshoppers Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í morgun undur samning við svissneska úrvalsdeildarfélagið Grasshoppers. Fótbolti 7.7.2016 09:16
Sá besti að mati Guardiola tekur við Lazio Það verður ekkert af því að Marcelo Bielsa taki við argentínska landsliðinu af Tata Martino. Fótbolti 7.7.2016 09:00
Árni á leið aftur í Kópavoginn Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström. Íslenski boltinn 7.7.2016 08:00
Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. Fótbolti 7.7.2016 07:00
Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Fótbolti 7.7.2016 06:00
Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. Fótbolti 6.7.2016 23:29
Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. Enski boltinn 6.7.2016 23:06
Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Fótbolti 6.7.2016 22:37
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti