Enski boltinn Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp. Enski boltinn 28.4.2015 21:51 Kári og félagar björguðu sér í kvöld Kári Árnason og félagar í Rotherham verða áfram í ensku b-deildinni á næsta tímabili eftir 2-1 sigur á Reading í kvöld. Enski boltinn 28.4.2015 20:46 Messan: Skoraði alveg eins mark og Tómas Ingi Mark Siem de Jong, leikmanns Newcastle, minnti marga á takta Tómasar Inga Tómassonar. Enski boltinn 28.4.2015 19:15 Messan: Özil ekki nógu góður í stóru leikjunum Messu-menn voru ekkert sérstaklega hrifnir af frammistöði Mesut Özil í leik Arsenal og Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 28.4.2015 16:30 Hull slökkti endanlega á Meistaradeildardraumi Liverpool | Sjáið sigurmarkið Hull vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en lærisveinar Steve Bruce eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 28.4.2015 15:16 Stuðningsmenn Liverpool ætla að skrópa á leikinn í kvöld Liverpool heimsækir Hull í ensku úrvalsdeildinni á KC Stadium í kvöld en leikmenn Liverpool geta ekki reiknað með miklum stuðningi á áhorfendapöllunum. Enski boltinn 28.4.2015 15:04 Ramsey vildi ekki taka í höndina á Piers Morgan Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og liggur venjulega ekki á skoðunum sínum um félagið. Enski boltinn 28.4.2015 14:15 Bournemouth komið með annan fótinn í úrvalsdeildina Middlesbrough þarf að vinna upp 20 mörk í lokaumferðinni ef lærisveinar Eddie Howe eiga ekki að fara upp. Enski boltinn 27.4.2015 20:37 Sjáðu leikmenn Watford tryllast af gleði er úrvalsdeildarsætið var tryggt Watford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabilið en liðið komst upp um deild um nýliðna helgi. Enski boltinn 27.4.2015 15:15 Oscar slapp með skrekkinn Brasilíumaðurinn Oscar hjá Chelsea meiddist í leiknum gegn Arsenal um helgina og var fluttur á spítala. Enski boltinn 27.4.2015 14:30 Carver hræddur við stuðningsmenn Newcastle Það eru erfiðir dagar hjá stjóra Newcastle, John Carver, um þessar mundir og hann hefur nú beðið félagið um meiri vernd. Enski boltinn 27.4.2015 12:30 Leiðinlegt að bíða lengi eftir titli Jose Mourinho, stjóri Chelsea, lét það ekki á sig fá þó svo stuðningsmenn Arsenal hefðu sungið að Chelsea væri leiðinlegt lið um helgina. Enski boltinn 27.4.2015 11:30 Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. Enski boltinn 27.4.2015 10:19 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. Enski boltinn 27.4.2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. Enski boltinn 26.4.2015 11:40 Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.4.2015 09:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Enski boltinn 26.4.2015 06:00 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.4.2015 00:01 Everton skellti lærisveinum van Gaal | Sjáðu mörkin Frábært gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag skellti liðið Manchester United á heimavelli, 3-0. Enski boltinn 26.4.2015 00:01 Pellegrini: Toure ánægður hjá Manchester City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City segir að miðjumaðurinn Yaya Toure sé ánægður hjá félaginu. Enski boltinn 25.4.2015 23:00 Sigur hjá Cardiff | Kári og félagar enn í fallhættu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem vann 3-2 sigur á fallliði Blackpool á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25.4.2015 16:25 Fjórði sigur Leicester í röð Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.4.2015 16:10 Van Gaal: Giggs verður eftirmaður minn hjá United Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Ryan Giggs verði líklega eftirmaður sinn hjá félaginu. Enski boltinn 25.4.2015 12:30 Klaufaleg og umdeild mörk í jafntefli Southampton og Tottenham | Sjáðu mörkin Southampton og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2015 00:01 Varamaðurinn tryggði Man City stigin þrjú | Sjáðu mörkin Manchester City er með Liverpool á hælunum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 25.4.2015 00:01 Gylfi í aðalhlutverki í sigri Swansea | Sjáðu markið og stoðsendinguna Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United á útivelli, 2-3. Enski boltinn 25.4.2015 00:01 Meistaradeildarvon Liverpool orðin enn minni West Bromwich Albion og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á The Hawthorns í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.4.2015 00:01 Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. Enski boltinn 24.4.2015 20:00 Mourinho: Hazard hefur ekki áhuga á Real Jose Mourinho hefur ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid á Eden Hazard. Enski boltinn 24.4.2015 16:15 Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 24.4.2015 14:45 « ‹ ›
Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp. Enski boltinn 28.4.2015 21:51
Kári og félagar björguðu sér í kvöld Kári Árnason og félagar í Rotherham verða áfram í ensku b-deildinni á næsta tímabili eftir 2-1 sigur á Reading í kvöld. Enski boltinn 28.4.2015 20:46
Messan: Skoraði alveg eins mark og Tómas Ingi Mark Siem de Jong, leikmanns Newcastle, minnti marga á takta Tómasar Inga Tómassonar. Enski boltinn 28.4.2015 19:15
Messan: Özil ekki nógu góður í stóru leikjunum Messu-menn voru ekkert sérstaklega hrifnir af frammistöði Mesut Özil í leik Arsenal og Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 28.4.2015 16:30
Hull slökkti endanlega á Meistaradeildardraumi Liverpool | Sjáið sigurmarkið Hull vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en lærisveinar Steve Bruce eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 28.4.2015 15:16
Stuðningsmenn Liverpool ætla að skrópa á leikinn í kvöld Liverpool heimsækir Hull í ensku úrvalsdeildinni á KC Stadium í kvöld en leikmenn Liverpool geta ekki reiknað með miklum stuðningi á áhorfendapöllunum. Enski boltinn 28.4.2015 15:04
Ramsey vildi ekki taka í höndina á Piers Morgan Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og liggur venjulega ekki á skoðunum sínum um félagið. Enski boltinn 28.4.2015 14:15
Bournemouth komið með annan fótinn í úrvalsdeildina Middlesbrough þarf að vinna upp 20 mörk í lokaumferðinni ef lærisveinar Eddie Howe eiga ekki að fara upp. Enski boltinn 27.4.2015 20:37
Sjáðu leikmenn Watford tryllast af gleði er úrvalsdeildarsætið var tryggt Watford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabilið en liðið komst upp um deild um nýliðna helgi. Enski boltinn 27.4.2015 15:15
Oscar slapp með skrekkinn Brasilíumaðurinn Oscar hjá Chelsea meiddist í leiknum gegn Arsenal um helgina og var fluttur á spítala. Enski boltinn 27.4.2015 14:30
Carver hræddur við stuðningsmenn Newcastle Það eru erfiðir dagar hjá stjóra Newcastle, John Carver, um þessar mundir og hann hefur nú beðið félagið um meiri vernd. Enski boltinn 27.4.2015 12:30
Leiðinlegt að bíða lengi eftir titli Jose Mourinho, stjóri Chelsea, lét það ekki á sig fá þó svo stuðningsmenn Arsenal hefðu sungið að Chelsea væri leiðinlegt lið um helgina. Enski boltinn 27.4.2015 11:30
Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. Enski boltinn 27.4.2015 10:19
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. Enski boltinn 27.4.2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. Enski boltinn 26.4.2015 11:40
Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.4.2015 09:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Enski boltinn 26.4.2015 06:00
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.4.2015 00:01
Everton skellti lærisveinum van Gaal | Sjáðu mörkin Frábært gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag skellti liðið Manchester United á heimavelli, 3-0. Enski boltinn 26.4.2015 00:01
Pellegrini: Toure ánægður hjá Manchester City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City segir að miðjumaðurinn Yaya Toure sé ánægður hjá félaginu. Enski boltinn 25.4.2015 23:00
Sigur hjá Cardiff | Kári og félagar enn í fallhættu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem vann 3-2 sigur á fallliði Blackpool á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25.4.2015 16:25
Fjórði sigur Leicester í röð Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.4.2015 16:10
Van Gaal: Giggs verður eftirmaður minn hjá United Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Ryan Giggs verði líklega eftirmaður sinn hjá félaginu. Enski boltinn 25.4.2015 12:30
Klaufaleg og umdeild mörk í jafntefli Southampton og Tottenham | Sjáðu mörkin Southampton og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2015 00:01
Varamaðurinn tryggði Man City stigin þrjú | Sjáðu mörkin Manchester City er með Liverpool á hælunum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 25.4.2015 00:01
Gylfi í aðalhlutverki í sigri Swansea | Sjáðu markið og stoðsendinguna Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United á útivelli, 2-3. Enski boltinn 25.4.2015 00:01
Meistaradeildarvon Liverpool orðin enn minni West Bromwich Albion og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á The Hawthorns í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.4.2015 00:01
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. Enski boltinn 24.4.2015 20:00
Mourinho: Hazard hefur ekki áhuga á Real Jose Mourinho hefur ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid á Eden Hazard. Enski boltinn 24.4.2015 16:15
Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 24.4.2015 14:45