Enski boltinn Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:00 Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. Enski boltinn 8.5.2016 12:15 Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. Enski boltinn 8.5.2016 09:00 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. Enski boltinn 7.5.2016 20:58 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 7.5.2016 18:15 Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00 Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00 Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. Enski boltinn 7.5.2016 15:45 Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 13:56 Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 7.5.2016 13:30 United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. Enski boltinn 7.5.2016 11:45 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. Enski boltinn 7.5.2016 08:00 Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2016 00:00 Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. Enski boltinn 6.5.2016 23:15 Markvörður West Ham úr leik Spænski markvörðurinn Adrián spilar ekki meira með West Ham á þessu tímabili vegna meiðsla. Enski boltinn 6.5.2016 18:30 Dembele dæmdur í sex leikja bann Miðjumaður Tottenham, Mousa Dembele, var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Chelsea á dögunum. Enski boltinn 6.5.2016 17:43 Courtois hugsanlega á förum frá Chelsea Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Courtois gæti verið á förum frá Chelsea. Enski boltinn 6.5.2016 16:30 Chris Smalling betri en miðverðir Leicester City Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hefur blómstrað undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal sem hefur sett mikla ábyrgð á herðar hans. Enski boltinn 6.5.2016 13:45 Montdagur fyrir alla stuðningsmenn Tottenham Tottenham missti af Englandsmeistaratitlinum á mánudagskvöldið en stuðningsmenn félagsins geta þó aðeins montað sig í dag. Enski boltinn 6.5.2016 12:30 Milner vill Henderson frekar en fyrirliðabandið í úrslitaleiknum James Milner hefur verið fyrirliði Liverpool-liðsins í fjarveru Jordan Henderson og leiddi liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar með flottri frammistöðu í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Villarreal á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2016 12:00 Arsenal hefur áhuga á arftaka Arons Samkvæmt frétt the Telegraph hefur Arsenal augastað á Vincent Janssen, framherja AZ Alkmaar. Enski boltinn 6.5.2016 10:30 Liverpool-stuðningsmenn sjá Bill Shankly í Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að koma liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili á Anfield sem þýðir að liðið er aðeins einum sigri frá sæti í Meistaradeildinni 2016-17. Enski boltinn 6.5.2016 10:00 Missir af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá næstu tvo mánuðina vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 6.5.2016 09:00 Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. Enski boltinn 6.5.2016 08:30 Elia spilar með Fenenoord og vann bikar í framtíðinni | Myndir Leikmaður Feyenoord fékk sér ansi misheppnað húðflúr eftir bikarsigur liðsins í síðasta mánuði. Enski boltinn 5.5.2016 23:15 Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Vichai Srivaddhanaprabha eyðir ríflega 173 milljónum króna í nýja bíla handa Englandsmeisturunum. Enski boltinn 5.5.2016 22:30 Liverpool upp að hlið Bayern Münhcen Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í tólfta úrslitaleik félagsins í Evrópukeppni frá upphafi en aðeins fjögur evrópsk félög hafa spilað oftar til úrslita í Evrópu. Enski boltinn 5.5.2016 22:20 Klopp: Þvílík frammistaða Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hátt uppi eftir að leikmenn hans unnu 3-0 sigur á Villarreal á Anfield í kvöld og tryggðu liðinu sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.5.2016 21:56 Gylfi meiddur og spilar ekki meira með Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í sumarfrí og þarf að ná sér heilum fyrir EM en hópurinn verður kynntur á mánudaginn. Enski boltinn 5.5.2016 15:45 Fellaini og Huth báðir í þriggja leikja bann Marouane Fellaini hjá Manchester United og Robert Huth hjá Englandsmeisturum Leicester City voru í dag dæmdir báðir í þriggja bann fyrir framkomu sína í leik Manchester United og Leicester um síðustu helgi. Enski boltinn 5.5.2016 14:55 « ‹ ›
Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:00
Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. Enski boltinn 8.5.2016 12:15
Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. Enski boltinn 8.5.2016 09:00
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. Enski boltinn 7.5.2016 20:58
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 7.5.2016 18:15
Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00
Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00
Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. Enski boltinn 7.5.2016 15:45
Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 13:56
Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 7.5.2016 13:30
United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. Enski boltinn 7.5.2016 11:45
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. Enski boltinn 7.5.2016 08:00
Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2016 00:00
Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. Enski boltinn 6.5.2016 23:15
Markvörður West Ham úr leik Spænski markvörðurinn Adrián spilar ekki meira með West Ham á þessu tímabili vegna meiðsla. Enski boltinn 6.5.2016 18:30
Dembele dæmdur í sex leikja bann Miðjumaður Tottenham, Mousa Dembele, var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Chelsea á dögunum. Enski boltinn 6.5.2016 17:43
Courtois hugsanlega á förum frá Chelsea Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Courtois gæti verið á förum frá Chelsea. Enski boltinn 6.5.2016 16:30
Chris Smalling betri en miðverðir Leicester City Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hefur blómstrað undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal sem hefur sett mikla ábyrgð á herðar hans. Enski boltinn 6.5.2016 13:45
Montdagur fyrir alla stuðningsmenn Tottenham Tottenham missti af Englandsmeistaratitlinum á mánudagskvöldið en stuðningsmenn félagsins geta þó aðeins montað sig í dag. Enski boltinn 6.5.2016 12:30
Milner vill Henderson frekar en fyrirliðabandið í úrslitaleiknum James Milner hefur verið fyrirliði Liverpool-liðsins í fjarveru Jordan Henderson og leiddi liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar með flottri frammistöðu í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Villarreal á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2016 12:00
Arsenal hefur áhuga á arftaka Arons Samkvæmt frétt the Telegraph hefur Arsenal augastað á Vincent Janssen, framherja AZ Alkmaar. Enski boltinn 6.5.2016 10:30
Liverpool-stuðningsmenn sjá Bill Shankly í Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að koma liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili á Anfield sem þýðir að liðið er aðeins einum sigri frá sæti í Meistaradeildinni 2016-17. Enski boltinn 6.5.2016 10:00
Missir af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá næstu tvo mánuðina vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 6.5.2016 09:00
Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. Enski boltinn 6.5.2016 08:30
Elia spilar með Fenenoord og vann bikar í framtíðinni | Myndir Leikmaður Feyenoord fékk sér ansi misheppnað húðflúr eftir bikarsigur liðsins í síðasta mánuði. Enski boltinn 5.5.2016 23:15
Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Vichai Srivaddhanaprabha eyðir ríflega 173 milljónum króna í nýja bíla handa Englandsmeisturunum. Enski boltinn 5.5.2016 22:30
Liverpool upp að hlið Bayern Münhcen Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í tólfta úrslitaleik félagsins í Evrópukeppni frá upphafi en aðeins fjögur evrópsk félög hafa spilað oftar til úrslita í Evrópu. Enski boltinn 5.5.2016 22:20
Klopp: Þvílík frammistaða Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hátt uppi eftir að leikmenn hans unnu 3-0 sigur á Villarreal á Anfield í kvöld og tryggðu liðinu sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.5.2016 21:56
Gylfi meiddur og spilar ekki meira með Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í sumarfrí og þarf að ná sér heilum fyrir EM en hópurinn verður kynntur á mánudaginn. Enski boltinn 5.5.2016 15:45
Fellaini og Huth báðir í þriggja leikja bann Marouane Fellaini hjá Manchester United og Robert Huth hjá Englandsmeisturum Leicester City voru í dag dæmdir báðir í þriggja bann fyrir framkomu sína í leik Manchester United og Leicester um síðustu helgi. Enski boltinn 5.5.2016 14:55