Enski boltinn Lozano hefur ekkert heyrt í Manchester United Mexíkóski landsliðsmaðurinn Hirving Lozano segir ekkert hæft í orðrómi þess efnis að hann sé á leið til enska stórliðsins Manchester United. Enski boltinn 9.7.2016 22:00 Bournemouth kaupir efnilegasta leikmann neðri deildanna Enska úrvalsdeildarfélagið Bournmouth hefur keypt enska unglingalandsliðsmanninn Lewis Cook frá Leeds United. Enski boltinn 9.7.2016 11:45 UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. Enski boltinn 8.7.2016 19:43 Klopp gerði langan samning við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kætast í morgunsárið við þær fréttir að stjórinn, Jürgen Klopp, sé búinn að gera nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2016 09:04 Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.7.2016 18:30 Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. Enski boltinn 7.7.2016 16:15 Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 7.7.2016 15:30 Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. Enski boltinn 7.7.2016 11:15 Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. Enski boltinn 6.7.2016 23:06 Mkhitaryan kominn til Man. Utd Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan. Enski boltinn 6.7.2016 15:09 Risatilboði í Bonucci hafnað Man. City gerði Juventus alvöru tilboð í varnarmanninn Leonardo Bonucci en fékk sínu ekki framgengt. Enski boltinn 6.7.2016 13:30 Ferguson: Man. Utd er rétta félagið fyrir Mourinho Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er afar ánægður með að Jose Mourinho sé orðinn knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 6.7.2016 09:45 Burnley hefur áhuga á Jóhanni Berg Charlton Athletic hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Burnley í íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson. Enski boltinn 5.7.2016 21:45 Tomkins seldur til Palace Crystal Palace opnaði veskið ansi vel í dag til þess að fá James Tomkins frá West Ham. Enski boltinn 5.7.2016 18:15 Pep fór næstum til City fyrir tíu árum síðan Nýr stjóri Man. City, Pep Guardiola, hefur greint frá því að hann var næstum kominn til félagsins fyrir áratug síðan. Enski boltinn 5.7.2016 12:45 Mourinho: Ég er í starfinu sem allir vilja Jose Mourinho mætti á sinn fyrsta blaðamannafund í morgun sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þar ræddi hann meðal annars um Ryan Giggs, Wayne Rooney og Pep Guardiola. Enski boltinn 5.7.2016 10:34 Ferguson hefur mikla trú á Giggs sem stjóra Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, segir að nú hafi verið rétti tíminn hjá Ryan Giggs að yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 5.7.2016 09:15 Musa verður sá dýrasti í sögu Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda áfram að styrkja sig og eru að kaupa nígerískan landsliðsmann. Enski boltinn 4.7.2016 15:15 Lozano er næstur á lista Mourinho Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er ekki hættur að versla og er nú á eftir mexíkóskum landsliðsmanni. Enski boltinn 4.7.2016 14:30 Balotelli byrjaður að æfa með Liverpool Ítalinn Mario Balotelli var mættur til Liverpool í gær og æfði með liðinu undir stjórn Jürgen Klopp. Enski boltinn 4.7.2016 12:30 Smalling veiktist í fríinu Enski landsliðsmaðurinn Chris Smalling fór í frí til Balí eftir að Ísland hefði slegið England úr leik á EM. Enski boltinn 4.7.2016 11:30 Arteta í þjálfarateymi City Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár. Enski boltinn 3.7.2016 20:00 Chelsea kaupir belgískan landsliðsmann frá Marseille Belgíski landsliðsmaðurinn Michy Batshuayi er genginn í raðir Chelsea frá Marseille, en félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 3.7.2016 19:00 Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. Enski boltinn 3.7.2016 15:00 Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Enski boltinn 3.7.2016 10:30 Nýr leikmaður Liverpool segist þurfa að fara í ræktina Nýr liðsmaður Liverpool, Joel Matip, segir að hann þurfi að styrkja sig verulega fyrri ensku úrvalsdeildina sem hefst í ágúst. Enski boltinn 3.7.2016 06:00 Demichelis látinn fara frá Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur látið reynsluboltana Martín Demichelis og Richard Wright fara. Enski boltinn 1.7.2016 23:15 Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. Enski boltinn 1.7.2016 16:55 Townsend og franskur landsliðsmarkvörður til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá kaupum á tveimur leikmönnum. Þetta eru enski kantmaðurinn Andros Townsend og franski markvörðurinn Steve Mandanda. Enski boltinn 1.7.2016 16:00 Nærri þriggja áratuga dvöl Giggs hjá Man Utd lokið Ryan Giggs er farinn frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Enski boltinn 1.7.2016 11:35 « ‹ ›
Lozano hefur ekkert heyrt í Manchester United Mexíkóski landsliðsmaðurinn Hirving Lozano segir ekkert hæft í orðrómi þess efnis að hann sé á leið til enska stórliðsins Manchester United. Enski boltinn 9.7.2016 22:00
Bournemouth kaupir efnilegasta leikmann neðri deildanna Enska úrvalsdeildarfélagið Bournmouth hefur keypt enska unglingalandsliðsmanninn Lewis Cook frá Leeds United. Enski boltinn 9.7.2016 11:45
UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. Enski boltinn 8.7.2016 19:43
Klopp gerði langan samning við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kætast í morgunsárið við þær fréttir að stjórinn, Jürgen Klopp, sé búinn að gera nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2016 09:04
Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.7.2016 18:30
Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. Enski boltinn 7.7.2016 16:15
Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 7.7.2016 15:30
Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. Enski boltinn 7.7.2016 11:15
Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. Enski boltinn 6.7.2016 23:06
Mkhitaryan kominn til Man. Utd Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan. Enski boltinn 6.7.2016 15:09
Risatilboði í Bonucci hafnað Man. City gerði Juventus alvöru tilboð í varnarmanninn Leonardo Bonucci en fékk sínu ekki framgengt. Enski boltinn 6.7.2016 13:30
Ferguson: Man. Utd er rétta félagið fyrir Mourinho Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er afar ánægður með að Jose Mourinho sé orðinn knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 6.7.2016 09:45
Burnley hefur áhuga á Jóhanni Berg Charlton Athletic hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Burnley í íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson. Enski boltinn 5.7.2016 21:45
Tomkins seldur til Palace Crystal Palace opnaði veskið ansi vel í dag til þess að fá James Tomkins frá West Ham. Enski boltinn 5.7.2016 18:15
Pep fór næstum til City fyrir tíu árum síðan Nýr stjóri Man. City, Pep Guardiola, hefur greint frá því að hann var næstum kominn til félagsins fyrir áratug síðan. Enski boltinn 5.7.2016 12:45
Mourinho: Ég er í starfinu sem allir vilja Jose Mourinho mætti á sinn fyrsta blaðamannafund í morgun sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þar ræddi hann meðal annars um Ryan Giggs, Wayne Rooney og Pep Guardiola. Enski boltinn 5.7.2016 10:34
Ferguson hefur mikla trú á Giggs sem stjóra Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, segir að nú hafi verið rétti tíminn hjá Ryan Giggs að yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 5.7.2016 09:15
Musa verður sá dýrasti í sögu Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda áfram að styrkja sig og eru að kaupa nígerískan landsliðsmann. Enski boltinn 4.7.2016 15:15
Lozano er næstur á lista Mourinho Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er ekki hættur að versla og er nú á eftir mexíkóskum landsliðsmanni. Enski boltinn 4.7.2016 14:30
Balotelli byrjaður að æfa með Liverpool Ítalinn Mario Balotelli var mættur til Liverpool í gær og æfði með liðinu undir stjórn Jürgen Klopp. Enski boltinn 4.7.2016 12:30
Smalling veiktist í fríinu Enski landsliðsmaðurinn Chris Smalling fór í frí til Balí eftir að Ísland hefði slegið England úr leik á EM. Enski boltinn 4.7.2016 11:30
Arteta í þjálfarateymi City Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár. Enski boltinn 3.7.2016 20:00
Chelsea kaupir belgískan landsliðsmann frá Marseille Belgíski landsliðsmaðurinn Michy Batshuayi er genginn í raðir Chelsea frá Marseille, en félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 3.7.2016 19:00
Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. Enski boltinn 3.7.2016 15:00
Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Enski boltinn 3.7.2016 10:30
Nýr leikmaður Liverpool segist þurfa að fara í ræktina Nýr liðsmaður Liverpool, Joel Matip, segir að hann þurfi að styrkja sig verulega fyrri ensku úrvalsdeildina sem hefst í ágúst. Enski boltinn 3.7.2016 06:00
Demichelis látinn fara frá Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur látið reynsluboltana Martín Demichelis og Richard Wright fara. Enski boltinn 1.7.2016 23:15
Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. Enski boltinn 1.7.2016 16:55
Townsend og franskur landsliðsmarkvörður til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá kaupum á tveimur leikmönnum. Þetta eru enski kantmaðurinn Andros Townsend og franski markvörðurinn Steve Mandanda. Enski boltinn 1.7.2016 16:00
Nærri þriggja áratuga dvöl Giggs hjá Man Utd lokið Ryan Giggs er farinn frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Enski boltinn 1.7.2016 11:35