Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í bikarsigri Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Wolves í 2-1 sigri á Crawley Town í deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 9.8.2016 20:57 Everton að kaupa Bolasie fyrir 30 milljónir punda Everton hefur komist að samkomulagi við Crystal Palce um kaup á vængmanninnum Yannick Bolasie. Þetta herma heimildir Sky Sports, en þetta birtist á vef fréttastofunar fyrir skömmu. Enski boltinn 9.8.2016 17:26 Dagur í lífi Paul Pogba | Myndband Gærdagurinn mun líklega renna seint úr minni Paul Pogba. Þá varð hann dýrasti knattspyrnumaður allra tíma. Enski boltinn 9.8.2016 13:00 Stones til Man. City fyrir metfé John Stones er orðinn næstdýrasti varnarmaður allra tíma eftir að Man. City keypti hann frá Everton. Enski boltinn 9.8.2016 10:08 Rappað um Pogba sem verður númer sex Pogba hrósar sér af því að hafa hent Íslandi af EM í rapplagi sem var gefið út í nótt í tilefni að því að Pogba fór aftur til Man. Utd. Enski boltinn 9.8.2016 09:31 Gylfi missti liðsfélaga til West Ham Andre Ayew var seldur fyrir 20,5 milljónir punda í dag. Enski boltinn 8.8.2016 21:55 West Ham fékk Masuaku Lundúnaliðið West Ham er búið að næla sér í nýjan vinstri bakvörð en félagið hefur keypt Arthur Masuaku frá Olympiacos. Enski boltinn 8.8.2016 17:00 Pep til í að selja Nasri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætlar Man. City að selja Frakkann Samir Nasri. Enski boltinn 8.8.2016 14:00 Pogba á leiðinni til Manchester Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba er nú staddur í flugvél á leið til Manchester. Enski boltinn 8.8.2016 10:55 Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. Enski boltinn 8.8.2016 00:01 Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.8.2016 18:15 Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. Enski boltinn 7.8.2016 18:08 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.8.2016 16:45 Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Enski boltinn 7.8.2016 14:12 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. Enski boltinn 7.8.2016 13:24 Mourinho setur stefnuna á titilinn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sett pressu á sína leikmenn og segir að markmiðið hjá United á þessu tímabili sé að vinna ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.8.2016 12:33 Sjáðu mörkin þegar Liverpool rúllaði yfir Barcelona Liverpool var í miklu stuði á Wembley í gær, en þá skoraði rúllaði liðið yfir spænska stórliðið Barcelona, 4-0. Enski boltinn 7.8.2016 12:00 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. Enski boltinn 7.8.2016 10:00 Carragher: Liverpool þarf varnarmann Liverpool þarf að krækja í vinstri bakvörð áður en leiktíðin hefst, en þetta er mat goðsagnarinnar Jamie Carragher sem lék í fjölda ára í vörn þeirra rauðklæddu. Enski boltinn 7.8.2016 08:00 Jón Daði tók víkingaklappið með stuðningsmönnum Wolves | Myndband Stuðningsmenn Wolves hvöttu íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson til að taka íslenska víkingaklappið með sér eftir leik dagsins. Enski boltinn 6.8.2016 22:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. Enski boltinn 6.8.2016 21:15 Sjáðu frábært jöfnunarmark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves í dag, en markið hans var einkar fallegt. Enski boltinn 6.8.2016 20:30 Liverpool rúllaði yfir Barcelona á Wembley Liverpool gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Barcelona í æfingarleik, en leikið var á Wembley í dag. Enski boltinn 6.8.2016 19:44 Jón Daði skoraði í fyrsta leik fyrir Wolves | Sigur í fyrsta leik Harðar Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í sínum fyrsta leik fyrir Wolves í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 6.8.2016 15:58 Mourinho: Liðin mín eru öðruvísi en liðin hjá Van Gaal Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það taki tíma að breyta Manchester United úr liðinu hans Van Gaal í sitt lið. United mætir Leicester á morgun. Enski boltinn 6.8.2016 15:15 Jón Daði þúsundasti leikmaðurinn til að spila deildarleik fyrir Wolves Jón Daði Böðvarsson er í byrjunarliði Úlfana sem mæta Roterham United á útivelli í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 6.8.2016 14:45 Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Enski boltinn 6.8.2016 14:05 Þriðju kaup City í vikunni Manchester City hefur gengið frá kaupum á kólumbíska framherjanum Marlos Moreno, en félagið staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 6.8.2016 13:30 Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. Enski boltinn 6.8.2016 13:00 Wenger tilbúinn að eyða miklum peningum í réttan framherja Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé meira en reiðubúið til að borga vel fyrir nýjan framherja styrki hann liðið. Enski boltinn 6.8.2016 12:30 « ‹ ›
Jón Daði lagði upp mark í bikarsigri Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Wolves í 2-1 sigri á Crawley Town í deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 9.8.2016 20:57
Everton að kaupa Bolasie fyrir 30 milljónir punda Everton hefur komist að samkomulagi við Crystal Palce um kaup á vængmanninnum Yannick Bolasie. Þetta herma heimildir Sky Sports, en þetta birtist á vef fréttastofunar fyrir skömmu. Enski boltinn 9.8.2016 17:26
Dagur í lífi Paul Pogba | Myndband Gærdagurinn mun líklega renna seint úr minni Paul Pogba. Þá varð hann dýrasti knattspyrnumaður allra tíma. Enski boltinn 9.8.2016 13:00
Stones til Man. City fyrir metfé John Stones er orðinn næstdýrasti varnarmaður allra tíma eftir að Man. City keypti hann frá Everton. Enski boltinn 9.8.2016 10:08
Rappað um Pogba sem verður númer sex Pogba hrósar sér af því að hafa hent Íslandi af EM í rapplagi sem var gefið út í nótt í tilefni að því að Pogba fór aftur til Man. Utd. Enski boltinn 9.8.2016 09:31
Gylfi missti liðsfélaga til West Ham Andre Ayew var seldur fyrir 20,5 milljónir punda í dag. Enski boltinn 8.8.2016 21:55
West Ham fékk Masuaku Lundúnaliðið West Ham er búið að næla sér í nýjan vinstri bakvörð en félagið hefur keypt Arthur Masuaku frá Olympiacos. Enski boltinn 8.8.2016 17:00
Pep til í að selja Nasri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætlar Man. City að selja Frakkann Samir Nasri. Enski boltinn 8.8.2016 14:00
Pogba á leiðinni til Manchester Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba er nú staddur í flugvél á leið til Manchester. Enski boltinn 8.8.2016 10:55
Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. Enski boltinn 8.8.2016 00:01
Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.8.2016 18:15
Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. Enski boltinn 7.8.2016 18:08
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.8.2016 16:45
Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Enski boltinn 7.8.2016 14:12
Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. Enski boltinn 7.8.2016 13:24
Mourinho setur stefnuna á titilinn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sett pressu á sína leikmenn og segir að markmiðið hjá United á þessu tímabili sé að vinna ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.8.2016 12:33
Sjáðu mörkin þegar Liverpool rúllaði yfir Barcelona Liverpool var í miklu stuði á Wembley í gær, en þá skoraði rúllaði liðið yfir spænska stórliðið Barcelona, 4-0. Enski boltinn 7.8.2016 12:00
Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. Enski boltinn 7.8.2016 10:00
Carragher: Liverpool þarf varnarmann Liverpool þarf að krækja í vinstri bakvörð áður en leiktíðin hefst, en þetta er mat goðsagnarinnar Jamie Carragher sem lék í fjölda ára í vörn þeirra rauðklæddu. Enski boltinn 7.8.2016 08:00
Jón Daði tók víkingaklappið með stuðningsmönnum Wolves | Myndband Stuðningsmenn Wolves hvöttu íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson til að taka íslenska víkingaklappið með sér eftir leik dagsins. Enski boltinn 6.8.2016 22:45
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. Enski boltinn 6.8.2016 21:15
Sjáðu frábært jöfnunarmark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves í dag, en markið hans var einkar fallegt. Enski boltinn 6.8.2016 20:30
Liverpool rúllaði yfir Barcelona á Wembley Liverpool gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Barcelona í æfingarleik, en leikið var á Wembley í dag. Enski boltinn 6.8.2016 19:44
Jón Daði skoraði í fyrsta leik fyrir Wolves | Sigur í fyrsta leik Harðar Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í sínum fyrsta leik fyrir Wolves í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 6.8.2016 15:58
Mourinho: Liðin mín eru öðruvísi en liðin hjá Van Gaal Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það taki tíma að breyta Manchester United úr liðinu hans Van Gaal í sitt lið. United mætir Leicester á morgun. Enski boltinn 6.8.2016 15:15
Jón Daði þúsundasti leikmaðurinn til að spila deildarleik fyrir Wolves Jón Daði Böðvarsson er í byrjunarliði Úlfana sem mæta Roterham United á útivelli í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 6.8.2016 14:45
Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Enski boltinn 6.8.2016 14:05
Þriðju kaup City í vikunni Manchester City hefur gengið frá kaupum á kólumbíska framherjanum Marlos Moreno, en félagið staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 6.8.2016 13:30
Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. Enski boltinn 6.8.2016 13:00
Wenger tilbúinn að eyða miklum peningum í réttan framherja Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé meira en reiðubúið til að borga vel fyrir nýjan framherja styrki hann liðið. Enski boltinn 6.8.2016 12:30