Enski boltinn Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Enski boltinn 6.12.2016 14:30 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. Enski boltinn 6.12.2016 13:45 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 6.12.2016 12:00 Raggi Sig: Oft hugsað hvað það væri geðveikt að skora með hjólhestaspyrnu Landsliðsmiðvörðurinn rifjar upp næstum því flottasta markið á EM 2016 í Frakklandi með Gumma Ben. Enski boltinn 6.12.2016 11:30 „Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. Enski boltinn 6.12.2016 09:00 Íslandsvinurinn er bestur á milli stanganna en De Gea er í veseni Markverðir ensku úrvalsdeildarinnar settir á lista yfir hversu mörg mörk þeir ættu að fá á sig. Enski boltinn 6.12.2016 08:30 Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. Enski boltinn 6.12.2016 08:00 Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. Enski boltinn 5.12.2016 22:30 Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. Enski boltinn 5.12.2016 21:45 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 5.12.2016 19:36 Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. Enski boltinn 5.12.2016 17:00 Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 5.12.2016 16:47 Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. Enski boltinn 5.12.2016 16:30 Agüero dæmdur í fjögurra leikja bann | Fernandinho fékk þrjá leiki Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Chelsea á laugardaginn. Enski boltinn 5.12.2016 13:58 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.12.2016 13:15 West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. Enski boltinn 5.12.2016 12:15 Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. Enski boltinn 5.12.2016 11:00 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.12.2016 10:00 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. Enski boltinn 5.12.2016 07:00 Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° Enski boltinn 4.12.2016 23:30 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. Enski boltinn 4.12.2016 18:31 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. Enski boltinn 4.12.2016 17:45 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. Enski boltinn 4.12.2016 15:15 Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. Enski boltinn 4.12.2016 12:00 Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.12.2016 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Tekst Liverpool að saxa á forskot Chelsea? Tveir leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en í hádegisleiknum tekur Bournemouth á móti Liverpool áður en Manchester United ferðast yfir til Bítlaborgar og mætir Everton. Enski boltinn 4.12.2016 08:00 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.12.2016 06:00 Ekkert pláss fyrir Sakho í leikmannahópi Liverpool Ferill franska landsliðsmannsins Mamadou Sakho hjá Liverpool virðist vera að lokum kominn en Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, segir að Sakho sé ekki inn í framtíðaráætlunum hans. Enski boltinn 3.12.2016 21:00 Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. Enski boltinn 3.12.2016 19:15 Aguero á leið í fjögurra leikja bann | Snýr aftur á Anfield Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag en hann missir af leik liðsins gegn Arsenal. Enski boltinn 3.12.2016 18:03 « ‹ ›
Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Enski boltinn 6.12.2016 14:30
Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. Enski boltinn 6.12.2016 13:45
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 6.12.2016 12:00
Raggi Sig: Oft hugsað hvað það væri geðveikt að skora með hjólhestaspyrnu Landsliðsmiðvörðurinn rifjar upp næstum því flottasta markið á EM 2016 í Frakklandi með Gumma Ben. Enski boltinn 6.12.2016 11:30
„Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. Enski boltinn 6.12.2016 09:00
Íslandsvinurinn er bestur á milli stanganna en De Gea er í veseni Markverðir ensku úrvalsdeildarinnar settir á lista yfir hversu mörg mörk þeir ættu að fá á sig. Enski boltinn 6.12.2016 08:30
Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. Enski boltinn 6.12.2016 08:00
Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. Enski boltinn 5.12.2016 22:30
Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. Enski boltinn 5.12.2016 21:45
Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 5.12.2016 19:36
Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. Enski boltinn 5.12.2016 17:00
Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 5.12.2016 16:47
Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. Enski boltinn 5.12.2016 16:30
Agüero dæmdur í fjögurra leikja bann | Fernandinho fékk þrjá leiki Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Chelsea á laugardaginn. Enski boltinn 5.12.2016 13:58
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.12.2016 13:15
West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. Enski boltinn 5.12.2016 12:15
Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. Enski boltinn 5.12.2016 11:00
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.12.2016 10:00
Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. Enski boltinn 5.12.2016 07:00
Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° Enski boltinn 4.12.2016 23:30
Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. Enski boltinn 4.12.2016 18:31
Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. Enski boltinn 4.12.2016 17:45
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. Enski boltinn 4.12.2016 15:15
Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. Enski boltinn 4.12.2016 12:00
Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.12.2016 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Tekst Liverpool að saxa á forskot Chelsea? Tveir leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en í hádegisleiknum tekur Bournemouth á móti Liverpool áður en Manchester United ferðast yfir til Bítlaborgar og mætir Everton. Enski boltinn 4.12.2016 08:00
Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.12.2016 06:00
Ekkert pláss fyrir Sakho í leikmannahópi Liverpool Ferill franska landsliðsmannsins Mamadou Sakho hjá Liverpool virðist vera að lokum kominn en Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, segir að Sakho sé ekki inn í framtíðaráætlunum hans. Enski boltinn 3.12.2016 21:00
Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. Enski boltinn 3.12.2016 19:15
Aguero á leið í fjögurra leikja bann | Snýr aftur á Anfield Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag en hann missir af leik liðsins gegn Arsenal. Enski boltinn 3.12.2016 18:03