Enski boltinn

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Enski boltinn