Enski boltinn Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley. Enski boltinn 13.3.2017 21:56 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.3.2017 21:30 Sjöunda sætið gæti gefið af sér Evrópuleiki næsta vetur Það verða ekkert nema topplið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í ár en það var ljóst eftir að Manchester City, Arsenal og Tottenham komust áfram í gegnum átta liða úrslitin um helgina. Enski boltinn 13.3.2017 17:00 Rannsaka kynþáttaníð í garð Son Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall. Enski boltinn 13.3.2017 16:00 Tímabilið búið hjá Rangel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu. Enski boltinn 13.3.2017 15:00 Redknapp segir að Coutinho hafi misst töfrana Brasilíumaðurinn hefur skorað aðeins eitt mark í síðust þrettán leikjum Liverpool. Enski boltinn 13.3.2017 13:00 Framherjalaust lið Man. Utd mætir á Brúna Stærsti hausverkur Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í kvöld gegn Chelsea er hverjum hann eigi að stilla upp í fremstu víglínu. Enski boltinn 13.3.2017 10:30 Þetta er tölfræðin sem gæti fellt Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea máttu þola erfitt tap í fallslag gegn Hull um helgina. Enski boltinn 13.3.2017 09:32 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Aðeins fjórir leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en við erum með allt það sem gerðist. Enski boltinn 13.3.2017 09:15 Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. Enski boltinn 13.3.2017 08:00 Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. Enski boltinn 13.3.2017 06:00 United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. Enski boltinn 12.3.2017 22:30 Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. Enski boltinn 12.3.2017 21:25 Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. Enski boltinn 12.3.2017 21:00 Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 19:45 Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. Enski boltinn 12.3.2017 17:45 Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 12.3.2017 17:01 Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. Enski boltinn 12.3.2017 15:45 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12.3.2017 10:00 Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. Enski boltinn 12.3.2017 06:00 Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2017 23:15 Segir að Terry sé lausnin fyrir Arsenal John Terry, fyrirliði Chelsea, er akkúrat leikmaðurinn sem Arsenal þarf ef marka má orð Harry Redknapp í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 11.3.2017 22:30 Alonso: Tíminn minn hjá Liverpool gerði mig að manni Xabi Alonso, leikmaður Bayern Munchen, segir að það hafi aðeins tekið hann eitt tímabil til að átta sig á því hversu einstakt félag Liverpool er. Enski boltinn 11.3.2017 21:15 Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn. Enski boltinn 11.3.2017 20:00 Arsenal rúllaði yfir Lincoln Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 11.3.2017 19:30 Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. Enski boltinn 11.3.2017 18:16 Aron Einar lék allan leikinn í jafntefli og Jón Daði kom inn á í sigurleik Fjölmargir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1-1 jafntefli við Birmingham Enski boltinn 11.3.2017 17:52 Klúðruðu tveimur vítaspyrnum en unnu samt sem áður Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mesta fjörið í leik Bournemouth og West Ham United sem Bournemouth vann 3-2. Enski boltinn 11.3.2017 17:00 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. Enski boltinn 11.3.2017 16:45 Man. City flaug áfram í undanúrslitin Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram. Enski boltinn 11.3.2017 14:00 « ‹ ›
Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley. Enski boltinn 13.3.2017 21:56
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.3.2017 21:30
Sjöunda sætið gæti gefið af sér Evrópuleiki næsta vetur Það verða ekkert nema topplið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í ár en það var ljóst eftir að Manchester City, Arsenal og Tottenham komust áfram í gegnum átta liða úrslitin um helgina. Enski boltinn 13.3.2017 17:00
Rannsaka kynþáttaníð í garð Son Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall. Enski boltinn 13.3.2017 16:00
Tímabilið búið hjá Rangel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu. Enski boltinn 13.3.2017 15:00
Redknapp segir að Coutinho hafi misst töfrana Brasilíumaðurinn hefur skorað aðeins eitt mark í síðust þrettán leikjum Liverpool. Enski boltinn 13.3.2017 13:00
Framherjalaust lið Man. Utd mætir á Brúna Stærsti hausverkur Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í kvöld gegn Chelsea er hverjum hann eigi að stilla upp í fremstu víglínu. Enski boltinn 13.3.2017 10:30
Þetta er tölfræðin sem gæti fellt Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea máttu þola erfitt tap í fallslag gegn Hull um helgina. Enski boltinn 13.3.2017 09:32
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Aðeins fjórir leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en við erum með allt það sem gerðist. Enski boltinn 13.3.2017 09:15
Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. Enski boltinn 13.3.2017 08:00
Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. Enski boltinn 13.3.2017 06:00
United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. Enski boltinn 12.3.2017 22:30
Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. Enski boltinn 12.3.2017 21:25
Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. Enski boltinn 12.3.2017 21:00
Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 19:45
Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. Enski boltinn 12.3.2017 17:45
Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 12.3.2017 17:01
Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. Enski boltinn 12.3.2017 15:45
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12.3.2017 10:00
Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. Enski boltinn 12.3.2017 06:00
Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2017 23:15
Segir að Terry sé lausnin fyrir Arsenal John Terry, fyrirliði Chelsea, er akkúrat leikmaðurinn sem Arsenal þarf ef marka má orð Harry Redknapp í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 11.3.2017 22:30
Alonso: Tíminn minn hjá Liverpool gerði mig að manni Xabi Alonso, leikmaður Bayern Munchen, segir að það hafi aðeins tekið hann eitt tímabil til að átta sig á því hversu einstakt félag Liverpool er. Enski boltinn 11.3.2017 21:15
Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn. Enski boltinn 11.3.2017 20:00
Arsenal rúllaði yfir Lincoln Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 11.3.2017 19:30
Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. Enski boltinn 11.3.2017 18:16
Aron Einar lék allan leikinn í jafntefli og Jón Daði kom inn á í sigurleik Fjölmargir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1-1 jafntefli við Birmingham Enski boltinn 11.3.2017 17:52
Klúðruðu tveimur vítaspyrnum en unnu samt sem áður Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mesta fjörið í leik Bournemouth og West Ham United sem Bournemouth vann 3-2. Enski boltinn 11.3.2017 17:00
Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. Enski boltinn 11.3.2017 16:45
Man. City flaug áfram í undanúrslitin Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram. Enski boltinn 11.3.2017 14:00