Enski boltinn

Ekkert Butt-lið á Brúnni

Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll.

Enski boltinn

Byrjaður að borga til baka

Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu.

Enski boltinn

Arsenal rúllaði yfir Lincoln

Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni.

Enski boltinn