Enski boltinn

Mane: Getum unnið öll lið í heiminum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár.

Enski boltinn

Aguero: Þetta var ekki brot

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City.

Enski boltinn