Enski boltinn Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 29.3.2018 12:30 Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. Enski boltinn 28.3.2018 20:00 Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 28.3.2018 17:45 Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2018 16:30 Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2018 13:30 Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 17:30 Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. Enski boltinn 27.3.2018 09:00 Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. Enski boltinn 27.3.2018 06:00 Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. Enski boltinn 26.3.2018 23:30 Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. Enski boltinn 26.3.2018 23:00 Leikmaður Liverpool meiddist með enska landsliðinu Joe Gomez hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum og er farinn aftur til Liverpool þar sem meiðsli hans verða skoðuð betur. Enski boltinn 26.3.2018 17:45 Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Enski boltinn 26.3.2018 15:00 Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. Enski boltinn 26.3.2018 14:00 „Liverpool getur unnið Meistaradeildina“ Lothar Matthäus hefur tröllatrú á samlanda sínum og hans lærisveinum í Liverpool. Enski boltinn 26.3.2018 12:00 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. Enski boltinn 26.3.2018 11:00 Carvalhal: Jose elskar rifrildi Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk. Enski boltinn 26.3.2018 07:00 Wenger ósáttur með aldursfordóma Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 26.3.2018 06:00 „United fékk Pogba ódýrt“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra. Enski boltinn 25.3.2018 16:00 Courtois að glíma við meiðsli│Tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Belgíski markvörðurinn, Thibaut Courtois, hefur dregið sig úr landsliðshópi Belga sem mæta Sádí Arabíu á þriðjudaginn. Enski boltinn 25.3.2018 15:30 „Ég læri af Van Dijk á hverjum degi“ Joe Gomez, leikmaður Liverpool, segist vera að læra eitthvað nýtt á hverjum degi frá liðsfélaga sínum Virgil Van Dijk. Enski boltinn 25.3.2018 13:30 Rodgers: Þetta er draumastarfið Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum. Enski boltinn 25.3.2018 12:30 Batshuayi: Hinn eini og sanni Michy er mættur Michy Batsuayi segist elska lífið hjá Dortmund eftir að hann var lánaðar til þýska liðsins frá Chelsea í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 25.3.2018 11:30 „Kane er besti leikmaður heims“ Harry Kane er besti leikmaður heims að mati liðsfélaga síns hjá Tottenham, Heung-min Son. Enski boltinn 25.3.2018 06:00 Ince: Salah ætti að vera áfram Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid. Enski boltinn 24.3.2018 13:00 Giggs: Bale ætti að hunsa United Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, segir að Gareth Bale eigi að hunsa áhuga frá Manchester United í sumar og vera áfram í herbúðum Real Madrid. Enski boltinn 24.3.2018 11:00 Giroud: Verð að skora fleiri mörk Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að hann hafi búist við því að skora fleiri mörk eftir að hafa gengið til liðs við Chelsea en hann hefur gert hingað til. Enski boltinn 24.3.2018 10:30 Mourinho: Fólk með heila skilur stöðuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér í viðtölum og bregst oft illa við gagnrýni. Enski boltinn 23.3.2018 12:30 Zlatan á leið til Bandaríkjanna Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 22.3.2018 18:56 Flýta fyrir stækkun Anfield með því að leita til styrktaraðila Áætlað að flýta fyrir stækkun vallarins í 60 þúsund með því að nefna nýju stúkuna í höfuð styrktaraðila. Enski boltinn 22.3.2018 17:30 Stuðningsmenn West Ham í lífstíðarbann Fimm stuðningsmenn liðsins hafa fengið lífstíðarbann eftir ólætin í leik liðsins á móti Burnley. Enski boltinn 22.3.2018 16:00 « ‹ ›
Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 29.3.2018 12:30
Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. Enski boltinn 28.3.2018 20:00
Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 28.3.2018 17:45
Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2018 16:30
Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2018 13:30
Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 17:30
Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. Enski boltinn 27.3.2018 09:00
Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. Enski boltinn 27.3.2018 06:00
Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. Enski boltinn 26.3.2018 23:30
Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. Enski boltinn 26.3.2018 23:00
Leikmaður Liverpool meiddist með enska landsliðinu Joe Gomez hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum og er farinn aftur til Liverpool þar sem meiðsli hans verða skoðuð betur. Enski boltinn 26.3.2018 17:45
Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Enski boltinn 26.3.2018 15:00
Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. Enski boltinn 26.3.2018 14:00
„Liverpool getur unnið Meistaradeildina“ Lothar Matthäus hefur tröllatrú á samlanda sínum og hans lærisveinum í Liverpool. Enski boltinn 26.3.2018 12:00
United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. Enski boltinn 26.3.2018 11:00
Carvalhal: Jose elskar rifrildi Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk. Enski boltinn 26.3.2018 07:00
Wenger ósáttur með aldursfordóma Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 26.3.2018 06:00
„United fékk Pogba ódýrt“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra. Enski boltinn 25.3.2018 16:00
Courtois að glíma við meiðsli│Tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Belgíski markvörðurinn, Thibaut Courtois, hefur dregið sig úr landsliðshópi Belga sem mæta Sádí Arabíu á þriðjudaginn. Enski boltinn 25.3.2018 15:30
„Ég læri af Van Dijk á hverjum degi“ Joe Gomez, leikmaður Liverpool, segist vera að læra eitthvað nýtt á hverjum degi frá liðsfélaga sínum Virgil Van Dijk. Enski boltinn 25.3.2018 13:30
Rodgers: Þetta er draumastarfið Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum. Enski boltinn 25.3.2018 12:30
Batshuayi: Hinn eini og sanni Michy er mættur Michy Batsuayi segist elska lífið hjá Dortmund eftir að hann var lánaðar til þýska liðsins frá Chelsea í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 25.3.2018 11:30
„Kane er besti leikmaður heims“ Harry Kane er besti leikmaður heims að mati liðsfélaga síns hjá Tottenham, Heung-min Son. Enski boltinn 25.3.2018 06:00
Ince: Salah ætti að vera áfram Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid. Enski boltinn 24.3.2018 13:00
Giggs: Bale ætti að hunsa United Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, segir að Gareth Bale eigi að hunsa áhuga frá Manchester United í sumar og vera áfram í herbúðum Real Madrid. Enski boltinn 24.3.2018 11:00
Giroud: Verð að skora fleiri mörk Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að hann hafi búist við því að skora fleiri mörk eftir að hafa gengið til liðs við Chelsea en hann hefur gert hingað til. Enski boltinn 24.3.2018 10:30
Mourinho: Fólk með heila skilur stöðuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér í viðtölum og bregst oft illa við gagnrýni. Enski boltinn 23.3.2018 12:30
Zlatan á leið til Bandaríkjanna Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 22.3.2018 18:56
Flýta fyrir stækkun Anfield með því að leita til styrktaraðila Áætlað að flýta fyrir stækkun vallarins í 60 þúsund með því að nefna nýju stúkuna í höfuð styrktaraðila. Enski boltinn 22.3.2018 17:30
Stuðningsmenn West Ham í lífstíðarbann Fimm stuðningsmenn liðsins hafa fengið lífstíðarbann eftir ólætin í leik liðsins á móti Burnley. Enski boltinn 22.3.2018 16:00