Enski boltinn

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Enski boltinn

Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi

Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman.

Enski boltinn

Wenger pirrar sig á aldursfordómum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er.

Enski boltinn

Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu.

Enski boltinn

Rodgers: Þetta er draumastarfið

Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum.

Enski boltinn

Ince: Salah ætti að vera áfram

Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid.

Enski boltinn

Zlatan á leið til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna.

Enski boltinn