Enski boltinn

Sanchez: Ég hef átt erfitt

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er.

Enski boltinn

Sjáðu Salah jafna metið

Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Ian Wright: Wenger var látinn fara

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum.

Enski boltinn

Viera: Ánægður þar sem ég er

Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

Enski boltinn