Enski boltinn Sanchez: Ég hef átt erfitt Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er. Enski boltinn 22.4.2018 12:30 Sjáðu Salah jafna metið Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.4.2018 10:15 Chelsea „ekki sama sóknaraflið“ án Giroud Olivier Giroud á skilið að vera í byrjunarliði Chelsea að mati fyrrum framherja liðsins Chris Sutton. Enski boltinn 22.4.2018 08:00 Þyrfti „eitthvað stórkostlegt“ til að freista Rodgers frá Celtic Eftir tilkynningu Arsene Wenger um að hann ætli að hætta í stjórastöðunni hjá Arsenal eftir tímabilið keppast enskir fjölmiðlar við að nefna eftirmann hans. Einn þeirra sem hefur verið sterklega orðaður við stöðuna er Brendan Rodgers. Enski boltinn 22.4.2018 06:00 Aron skoraði sigurmark Cardiff Aron Einar Gunnarsson skoraði sigurmark Cardiff gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.4.2018 20:50 Klopp brjálaður út af „tilgangslausri endurkomu WBA og sóun á stigum“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jurgen Klopp, var allt annað en sáttur með jafntefli sinna manna gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2018 20:45 Mourinho finnst United fá of mikla gagnrýni Manchester United verðskuldaði sigurinn á Tottenham í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 21.4.2018 19:30 Herrera skaut United í úrslit Manchester United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Tottenham í undanúrslitunum á Wembley í dag. Enski boltinn 21.4.2018 18:15 Markalaust jafntefli í Watford Watford og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2018 16:00 Birkir lagði upp í sigri Aston Villa | Wolves meistarar Birkir Bjarnason lagði upp fjórða mark Aston Villa í 4-0 sigri gegn Ipswich í ensku 1.deildinni en með sigrinum komst Aston Villa í 82 stig og situr í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.4.2018 16:00 Ian Wright: Wenger var látinn fara Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum. Enski boltinn 21.4.2018 14:45 Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. Enski boltinn 21.4.2018 13:30 Viera: Ánægður þar sem ég er Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er. Enski boltinn 21.4.2018 12:45 Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 21.4.2018 12:00 Conte: Léttara fyrir Mourinho Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann. Enski boltinn 21.4.2018 11:15 Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. Enski boltinn 21.4.2018 08:00 Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 21.4.2018 06:00 Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. Enski boltinn 20.4.2018 16:15 Fábregas reyndi að hugga brjálaðan Morata eftir að hann var tekinn af velli | Myndband Álvaro Morata hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir áramót. Enski boltinn 20.4.2018 14:00 Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. Enski boltinn 20.4.2018 13:15 Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 20.4.2018 11:30 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. Enski boltinn 20.4.2018 10:30 Veldu bestu skytturnar í stjóratíð Wengers Arsene Wenger kveður Arsenal í lok tímabilsins en margir frábærir leikmenn hafa spilað undir hans stjórn. Enski boltinn 20.4.2018 10:00 Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. Enski boltinn 20.4.2018 09:02 Sex ára bann fyrir að reyna að fá gult á móti Jóhanni Berg og félögum | Myndband Varnarmaður spútnikliðs enska bikarsins á síðustu leiktíð spilar næst fótbolta 2024. Enski boltinn 20.4.2018 09:00 Sjáðu markið sem Jóhann Berg eiginlega skoraði á móti Chelsea Chelsea opnaði baráttuna um síðasta Meistaradeildarsætið upp á gátt. Enski boltinn 20.4.2018 08:00 Klopp tekur sér pásu frá þjálfun þegar hann yfirgefur Liverpool: „Vil ekki deyja á hliðarlínunni“ Jurgen Klopp mun ekki yfirgefa Liverpool fyrir annað félag, að minnsta kosti ekki án þess að taka sér eins árs pásu. Enski boltinn 19.4.2018 23:15 Dyche: Erum ekki topplið en við nálgumst þau Sean Dyche var þokkalega ánægður með frammistöðu sinna manna í Burnley þrátt fyrir tap gegn Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 19.4.2018 21:30 Chelsea endaði sigurgöngu Burnley │ Jói Berg með stoðsendingu Chelsea náði í mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili með sigri á Burnley á Turf Moor í kvöld. Enski boltinn 19.4.2018 20:30 Sjáðu nýja Liverpool búninginn Liverpool frumsýndi í dag búninginn sem liðið mun leika heimaleiki sína í á næsta tímabili. Enski boltinn 19.4.2018 12:00 « ‹ ›
Sanchez: Ég hef átt erfitt Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er. Enski boltinn 22.4.2018 12:30
Sjáðu Salah jafna metið Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.4.2018 10:15
Chelsea „ekki sama sóknaraflið“ án Giroud Olivier Giroud á skilið að vera í byrjunarliði Chelsea að mati fyrrum framherja liðsins Chris Sutton. Enski boltinn 22.4.2018 08:00
Þyrfti „eitthvað stórkostlegt“ til að freista Rodgers frá Celtic Eftir tilkynningu Arsene Wenger um að hann ætli að hætta í stjórastöðunni hjá Arsenal eftir tímabilið keppast enskir fjölmiðlar við að nefna eftirmann hans. Einn þeirra sem hefur verið sterklega orðaður við stöðuna er Brendan Rodgers. Enski boltinn 22.4.2018 06:00
Aron skoraði sigurmark Cardiff Aron Einar Gunnarsson skoraði sigurmark Cardiff gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.4.2018 20:50
Klopp brjálaður út af „tilgangslausri endurkomu WBA og sóun á stigum“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jurgen Klopp, var allt annað en sáttur með jafntefli sinna manna gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2018 20:45
Mourinho finnst United fá of mikla gagnrýni Manchester United verðskuldaði sigurinn á Tottenham í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 21.4.2018 19:30
Herrera skaut United í úrslit Manchester United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Tottenham í undanúrslitunum á Wembley í dag. Enski boltinn 21.4.2018 18:15
Markalaust jafntefli í Watford Watford og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2018 16:00
Birkir lagði upp í sigri Aston Villa | Wolves meistarar Birkir Bjarnason lagði upp fjórða mark Aston Villa í 4-0 sigri gegn Ipswich í ensku 1.deildinni en með sigrinum komst Aston Villa í 82 stig og situr í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.4.2018 16:00
Ian Wright: Wenger var látinn fara Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum. Enski boltinn 21.4.2018 14:45
Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. Enski boltinn 21.4.2018 13:30
Viera: Ánægður þar sem ég er Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er. Enski boltinn 21.4.2018 12:45
Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 21.4.2018 12:00
Conte: Léttara fyrir Mourinho Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann. Enski boltinn 21.4.2018 11:15
Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. Enski boltinn 21.4.2018 08:00
Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 21.4.2018 06:00
Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. Enski boltinn 20.4.2018 16:15
Fábregas reyndi að hugga brjálaðan Morata eftir að hann var tekinn af velli | Myndband Álvaro Morata hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir áramót. Enski boltinn 20.4.2018 14:00
Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. Enski boltinn 20.4.2018 13:15
Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 20.4.2018 11:30
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. Enski boltinn 20.4.2018 10:30
Veldu bestu skytturnar í stjóratíð Wengers Arsene Wenger kveður Arsenal í lok tímabilsins en margir frábærir leikmenn hafa spilað undir hans stjórn. Enski boltinn 20.4.2018 10:00
Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. Enski boltinn 20.4.2018 09:02
Sex ára bann fyrir að reyna að fá gult á móti Jóhanni Berg og félögum | Myndband Varnarmaður spútnikliðs enska bikarsins á síðustu leiktíð spilar næst fótbolta 2024. Enski boltinn 20.4.2018 09:00
Sjáðu markið sem Jóhann Berg eiginlega skoraði á móti Chelsea Chelsea opnaði baráttuna um síðasta Meistaradeildarsætið upp á gátt. Enski boltinn 20.4.2018 08:00
Klopp tekur sér pásu frá þjálfun þegar hann yfirgefur Liverpool: „Vil ekki deyja á hliðarlínunni“ Jurgen Klopp mun ekki yfirgefa Liverpool fyrir annað félag, að minnsta kosti ekki án þess að taka sér eins árs pásu. Enski boltinn 19.4.2018 23:15
Dyche: Erum ekki topplið en við nálgumst þau Sean Dyche var þokkalega ánægður með frammistöðu sinna manna í Burnley þrátt fyrir tap gegn Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 19.4.2018 21:30
Chelsea endaði sigurgöngu Burnley │ Jói Berg með stoðsendingu Chelsea náði í mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili með sigri á Burnley á Turf Moor í kvöld. Enski boltinn 19.4.2018 20:30
Sjáðu nýja Liverpool búninginn Liverpool frumsýndi í dag búninginn sem liðið mun leika heimaleiki sína í á næsta tímabili. Enski boltinn 19.4.2018 12:00